19.3.2020 | 00:20
Trump alvarlega pćlir í ađ innleiđa - ţyrlupeninga, m.ö.o. ađ senda almenningi innan Bandaríkjanna peninga ađ gjöf!
Mér skilst ađ ţessi hugmynd sé upphaflega komin frá Demókrötum, hinn bóginn hafi Trump á síđustu dögum fyllst áhuga á henni -- ţađ áhugaverđa er ađ ţetta gćti veriđ ţađ nákvćmlega rétta, einmitt í ţeirri stöđu sem nú er til stađar!
Ef Trump gerir ţetta, gćti hann hugsanlega -- innsiglađ nćr öruggt endurkjör.
Spurning hvort ţetta verđi Trump nk. haust?
Mig grunar ađ COVID-19 sé krísa af slíkri stćrđ, ađ rétt viđbrögđ viđ henni geti ráđiđ úrslitum! Hitt gildi einnig, röng viđbrögđ mundu einnig gera ţađ!
--Ég auđvitađ vísa til upplyfunar almennings!
M.ö.o. slík geti áhrif ţessa atburđar veriđ sem COVID-19 sé.
Ađ ánćgja almennings međ viđbrögđ stjórnvalda - geti innsiglađ sigur ríkjandi forseta.
Og sama gildi á móti, vaxandi óánćgja mundi grafa hratt undan sigurmöguleikum.
Ástćđan sé sú ađ COVID-19 sé form af krísu sem allur almenningur upplyfi.
Krísur af ţeirri stćrđargráđu séu sjaldgćfar!
White House warms to showering US with helicopter money
Treasury department proposal ... the disbursements would happen in two stages, on April 6 and May 18, each worth $250bn, with the precise amount varying depending on income and family size.
Ţađ atriđi gćti orđiđ umdeilt.
- Augljóslega sanngjarnt ađ miđa út frá fjölskyldustćrđ.
- En láta ţá sem hafa hćrri tekjur fá meira, gćti valdiđ deilum.
Hinn bóginn, virđist sjálft prinsippiđ rökrétt viđ núverandi ađstćđur.
- Máliđ er, ef settar eru harđar lokanir sem sums stađar nú tíđkast - ţ.e. lokanir er jađra viđ útgöngubann.
- Getur fólk ekki unniđ - ţví ekki borgađ af lánum, né af leigu - jafnvel gćti ţađ lent í vandrćđum međ ađ eiga fyrir mat.
Ef ástandiđ er slíkt - nú veit ég ekki hversu alvarleg dreifing COVID-19 er innan Bandaríkjanna - ađ líkur eru vaxandi á víđtćkum lokunum, hugsanlega jafnvel víđa.
Ţá gćtu ţyrlupeningar hreinlega veriđ nauđsynleg björgunar-ađgerđ.
Upplyfun almennings er byggju viđ slíkar ađstćđur - ađ fá peninga ađ gjöf.
Mundi rökrétt vera ţakklát - en einnig sterk.
Yfir 9.000 Bandaríkjamenn virđast stađfestir sýktir skv. tölum í gćrkveldi.
Ţađ er mikil fjölgun samanboriđ viđ tölur sl. viku - er einungis 433 höfđu veriđ greindir sýktir.
--Greinilega hefur prófunum fjölgađ síđan neyđaráćtlun ríkisstjórnar Bandaríkjanna var kynnt föstudaginn í sl. viku.
Kannski eru sýktir miklu fleiri -- eđa kannski er ţađ óttinn ađ ţeir séu ţađ.
Sem rekur eftir ríkisstjórninni -- ađ koma fram međ djarfar hugmyndir.
Niđurstađa
Ef Trump dreifir ţyrlupeningum gćti ég fariđ ađ trúa ţví sem fylgismenn hans hafa stađfast haldiđ á lofti, ađ Trump nái endurkjöri nk. haust. En í nákvćmilega ţeirri stöđu, ađ COVID-19 neyđarástand ríki, sérstaklega ef lokanir eru víđa, grunar mig ađ slík ađgerđ mundi mćlast mjög vel fyrir međal almennings. Vera ţví - atkvćđahvetjandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.7.): 7
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 869829
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning