19.3.2020 | 00:20
Trump alvarlega pælir í að innleiða - þyrlupeninga, m.ö.o. að senda almenningi innan Bandaríkjanna peninga að gjöf!
Mér skilst að þessi hugmynd sé upphaflega komin frá Demókrötum, hinn bóginn hafi Trump á síðustu dögum fyllst áhuga á henni -- það áhugaverða er að þetta gæti verið það nákvæmlega rétta, einmitt í þeirri stöðu sem nú er til staðar!
Ef Trump gerir þetta, gæti hann hugsanlega -- innsiglað nær öruggt endurkjör.
Spurning hvort þetta verði Trump nk. haust?
Mig grunar að COVID-19 sé krísa af slíkri stærð, að rétt viðbrögð við henni geti ráðið úrslitum! Hitt gildi einnig, röng viðbrögð mundu einnig gera það!
--Ég auðvitað vísa til upplyfunar almennings!
M.ö.o. slík geti áhrif þessa atburðar verið sem COVID-19 sé.
Að ánægja almennings með viðbrögð stjórnvalda - geti innsiglað sigur ríkjandi forseta.
Og sama gildi á móti, vaxandi óánægja mundi grafa hratt undan sigurmöguleikum.
Ástæðan sé sú að COVID-19 sé form af krísu sem allur almenningur upplyfi.
Krísur af þeirri stærðargráðu séu sjaldgæfar!
White House warms to showering US with helicopter money
Treasury department proposal ... the disbursements would happen in two stages, on April 6 and May 18, each worth $250bn, with the precise amount varying depending on income and family size.
Það atriði gæti orðið umdeilt.
- Augljóslega sanngjarnt að miða út frá fjölskyldustærð.
- En láta þá sem hafa hærri tekjur fá meira, gæti valdið deilum.
Hinn bóginn, virðist sjálft prinsippið rökrétt við núverandi aðstæður.
- Málið er, ef settar eru harðar lokanir sem sums staðar nú tíðkast - þ.e. lokanir er jaðra við útgöngubann.
- Getur fólk ekki unnið - því ekki borgað af lánum, né af leigu - jafnvel gæti það lent í vandræðum með að eiga fyrir mat.
Ef ástandið er slíkt - nú veit ég ekki hversu alvarleg dreifing COVID-19 er innan Bandaríkjanna - að líkur eru vaxandi á víðtækum lokunum, hugsanlega jafnvel víða.
Þá gætu þyrlupeningar hreinlega verið nauðsynleg björgunar-aðgerð.
Upplyfun almennings er byggju við slíkar aðstæður - að fá peninga að gjöf.
Mundi rökrétt vera þakklát - en einnig sterk.
Yfir 9.000 Bandaríkjamenn virðast staðfestir sýktir skv. tölum í gærkveldi.
Það er mikil fjölgun samanborið við tölur sl. viku - er einungis 433 höfðu verið greindir sýktir.
--Greinilega hefur prófunum fjölgað síðan neyðaráætlun ríkisstjórnar Bandaríkjanna var kynnt föstudaginn í sl. viku.
Kannski eru sýktir miklu fleiri -- eða kannski er það óttinn að þeir séu það.
Sem rekur eftir ríkisstjórninni -- að koma fram með djarfar hugmyndir.
Niðurstaða
Ef Trump dreifir þyrlupeningum gæti ég farið að trúa því sem fylgismenn hans hafa staðfast haldið á lofti, að Trump nái endurkjöri nk. haust. En í nákvæmilega þeirri stöðu, að COVID-19 neyðarástand ríki, sérstaklega ef lokanir eru víða, grunar mig að slík aðgerð mundi mælast mjög vel fyrir meðal almennings. Vera því - atkvæðahvetjandi.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Að það verður af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seðla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Talið af sérfræðingum, verðfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viðskiptastríðsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
Nýjustu athugasemdir
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Vextir hafa engin áhrif á peningaprentun því vextir eru ekki sk... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ef enginn prentar peninga, verður lítið úr verðbólgunni. Þeir e... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Ásgrímur Hartmannsson , Grímur -- óðaverðbólga í Bandar. mun ey... 23.4.2025
- Vaxandi líkur á að Trump, reki: Jerome Powell. Yfi...: Þarna er planið: að þvinga seðlabankann til þess að lækka vexti... 22.4.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 139
- Sl. viku: 312
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 293
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning