Þegar maður les fregnir af því að Seðlabanki-Bandaríkjanna sé að skófla trilljónum Dollara í formi - lána frá Bankanum, til að laga lausafjárstöðu aðila í viðskiptum með bandarísk ríkisskuldabréf; þá virkilega staldrar maður við!
--En það virðist að stórfelldur flótti aðila hafi verið í gangi inn í bandarísk ríkisbréf, samtímis því að stórfelld lækkun varð á mörkuðum með verðbréf - samtímis í Evrópu og Bandaríkjunum.
Fed promises to pump trillions of dollars into financial markets
Í þessu ástandi, virðist hafa myndast -- lausafjárvandamál er voru það stórfelld.
Að Seðlabanki-Bandaríkjanna, grípur til þess úrræðis að skófla trilljónum Dollara á málið.
Ath. miðað við bandarískar trilljónir.
- The Fed would now offer up at least $500bn in three-month loans, beginning immediately,...
- ...with another $500bn of three-month loans on Friday.
- It said it would also provide a $500bn one-month loan on Friday that settles on the same day.
- It also said it would continue to offer $500bn of three-month loans and $500bn one-month loans on a weekly basis until April 13 ...
Þetta eru sannarlega hressilegar viðbætur ofan á þá lánastarfsemi vanalega í gangi.
Cracks in US Treasury market could spell trouble for the system
Ef ég skil þá greiningu sem kemur fram í þessari frétt, var hvorki meira né minna en möguleiki á því -- að viðskipti með bandarísk ríkisbréf lentu í vandræðum.
--Sem skýri risastóra peninga-dælu bandaríska-Seðlabankans.
- Bandarísk ríkisbréf, eru sjálft gólfið í heims fjármála-viðskiptum.
Við gætum því hugsanlega hafa verið að tala um - vanda!
Er hefði getað skapað fjármálakreppu. - Þess vegna velti ég því fyrir mér, hvort bandaríska kerfið var hugsanlega að ramba á barmi - nýrrar fjármálakreppu?
En umfang þeirra peningadælu sem Seðlabankinn hóf -- gæti passað við umfang sem gæti þurft til að forða slíkri!
Risastórt verðfall hófst strax og fregnir bárust af ferðabanns-ræðu Trumps! Hófst kreppan næstum því þennan dag?
This was the most expensive speech in history. -- said Luca Paolini, chief strategist at Pictet Asset Management. -- Investors are voting with their feet, and I cant blame them.
US stocks fall 10% in worst day since 1987 crash
Ferðabanns-ræða Trumps, virðist hafa -- startað fjallstóru ruggi á fjármálamörkuðum!
--Mikið af því fé virðist hafa leitað í bandarísk ríkisbréf.
- Sem gæti skýrt, af hverju kerfið allt í einu fór að ramba.
Og Seðlabankinn þurfti að hefja þessar risastóru björgun.
Hver sem tilgangur Trumps var með ræðunni - þá greinilega róaði hún ekki markaði.
Heldur þvert á móti - startaði að bestu verður séð, ógn og skelfingu þar.
- Meðalhrap markaða í Bandar. var 10%.
- Meðalhrap markaða í Evrópu var 11%.
Það kvá vera mesta tap markaða Evrópu á einum degi.
Spurning hversu útbreiddur er COVID-19 í Bandaríkjunum?
Hann er í 44 fylkjum - en það sem er virkilega áhugavert, hve fáir Bandaríkjamenn virðast enn hafa verið prófaðir heilt yfir -- skv. tölum er liggja fyrir eru þekktir sýktir rúmlega 1.200.
After surveying local data from across the country, we can only verify that 4,384 people have been tested for the coronavirus nationwide, as of Monday at 4 p.m. eastern time.
Skv. víðtækri rannsókn bandarísks fjölmiðils, tókst fjölmiðlinum einungis að staðfesta að 4.384 hafi verið prófaðir innan Bandaríkjanna -- ath. þann 8/3 sl.
--Ef þetta er rétt, hljómar það all svakalegt.
- Ég meina, hvernig geta yfirvöld yfir höfuð haldið því fram þau hafi nokkra minnstu hugmynd um hve margir eru smitaðir innan Bandaríkjanna -- með einungis tæplega 4.400 prófaða?
The Dangerous Delays in U.S. Coronavirus Testing Havent Stopped
Það virðist sem að - klúður hafi orðið í ferlinu hjá alríkinu við innleiðingu prófa.
Ríkisstjórnin hefur í þessari viku - brugðist við með því að panta próf frá fyrirtækjum.
- Þetta setur auðvitað spurningamerki við - áreiðanleika talna er liggja fyrir innan Bandaríkjanna um raunverulegan fjölda sýktra.
- Höfum í huga, að einka-aðilar hafa boðið prófin til sölu á 1.500$.
Sem er ótrúlega há upphæð fyrir venjulegan launamann.
Ég get ekki ímyndað mér, að nokkur hafi prófað sig - sem þurfti að borga, nema eftir að sá var þegar orðinn fársjúkur.
--Trump setur þetta fram í ræðu sinni, að þörf sé enn á því að verja Bandaríkin gegn flæði veirunnar - sem hann kallar útlenda veiru - að utan.
En það virðist afar afar líklegt - að raunverulegur fjöldi sýktra sé miklu mun hærri en opinberar tölur halda á lofti.
--Þar virðast hafa verið ótrúlega fá próf framkvæmd fram að þessu.
Donald Trumð heldur því fram í ræðu sinni að sýktir í Bandaríkjunum hafi megni til sýkst í Evrópu -- sem réttlætingu þess að loka á ferðir frá Evrópu.
En miðað við einungis tæp 4.400 próf er erfitt að sjá yfirvöld hafi í reynd nokkra hina minnstu hugmynd um, hver fjöldi sýktra raunverulega er innan Bandaríkjanna.
Ég er ekki að segja - að fullyrðingar Trumps séu klárlega rangar -- ég er að segja, að ég sé ekki hvernig Trump getur raunverulega haft nokkra hugmynd um, hver hin raunverulega staða er varðandi dreifingu COVID-19 innan Bandaríkjanna, hafandi í huga hve óskaplega fáir Bandaríkjamenn virðast hafa verið prófaðir fram til þessa.
Hafandi í huga að 44 fylki hafa í þessari viku kynnt dreifingu á COVID-19.
Þá eru greinilega fjölmargir dreifingar-punktar til staðar.
--Líkur þess að smitaðir Bandaríkjamenn séu miklu mun fleiri, virðast fullkomlega yfirgnæfandi.
Það þíði einnig, að eiginlega sé sennilega ekkert hægt að segja, hvernig flestir hafi smitast -- þ.s. allar upplýsingar skorti!
Niðurstaða
Mér finnst virkilega viðbrögð ríkisstjórnar Bandaríkjanna við sjúkdómnum ekki vera sannfærandi, en hafandi í huga að líklega hafa bandarísk yfirvöld í reynd afar litla hugmynd um raunverulega dreifingu COVID-19 meðal íbúa Bandaríkjanna, þá að sjálfsögðu vita þau ekki heldur -- hvernig COVID-19 er einna helst að dreifast.
En með dreifingu þegar til 44 fylkja, virðist mér afar ólíklegt að lokanir að utan, skipti nokkru umtalsverðu máli - en þær sannarlega á hinn bóginn skaða efnahag landsins og Evrópu.
Það er líklega hvers vegna tilkynning Trumps leiddi til þessa rosalega verðfalls.
Það er mat markaðarins á efnahagstjóninu er líklega mun stafa af ráðstöfunum forsetans.
Síðan virðist að -- hin stóra sveifla á markaði, hafi reynt á þanþol fyrirtækja starfandi á markaðnum -- hversu stór hættan var/er veit maður ekki!
--En í ljósi risastórra björgunaraðgerða Seðlabanka Bandaríkjanna!
Hefur sú hætta líklega ekki verið smá í sniðum!
Þess vegna velti ég fyrir mér, hvort heimurinn næstum því hóf heimskreppu sl. fimmtudag?
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning