Rétt að taka fram að heildarfjöldi smitaðra í Bandar. er enn - verulega minni a.m.k. hvað varðar staðfestan fjölda smitaðra en í Evrópu.
Hinn bóginn veikleiki að það kostar 3500$ að fá greiningu.
Meðan próf eru ókeipis í Evrópu.
--Hættan er augljós margir séu ógreindir.
Bandaríkin eru þó að fara að verja stórauknu fjármagni í baráttu við COVID-19!
Skv. fréttum, hefur Donald Trump undirritað 8,3 milljarða.$ aukafjármögnun gegn COVID-19.
--Ef marka má fréttir, fylgir nýju löggjöfinni 3 milljarða í stuðning við þróun lyfja, 2,2ma. í forvarnar-aðgerðir, og 1 milljarð til stuðnings baráttu einstakra fylkja.
--Ath. ríkisstjórnin bað um 2,5 milljarð - þingið ákvað 8,3 milljarða.
Hvort að ríkisstjórnin vanmat stöðuna, þá breytist hún virðist afar hratt!
- Ég reikna með því að 2,2 milljarðar til forvarna, þíði að alríkið fjármagni nú stórfellt aukinn fjölda prófa - svo fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur hvort það getur borgað.
- Mér skilst að auki, til standi að kaupa búnað - sem kvartanir voru uppi að þegar væri alvarlegur skortur á, t.d. búnað til að verja hjúkrunar-fólk og lækna.
US deaths rise to 19 as New York declares state of emergency
Uppfærð dánartíðni COVID-19 skv. WHO 3,4%:
Coronavirus cases surpass 100,000 worldwide while US deaths top 14.
- Flestir sérfræðingar virðast þó enn telja hana í kringum 2%.
Ætla halda mig við þá tölu þar til frekari upplýsingar gefa annað til kynna.
Skv. fréttum hefur Ítalía sett allt Langbarðaland í sóttkví!
Það væri sambærilegt við það, Bandaríkin gerðu slíkt við heilt fylki.
Skv. fréttum búa 16 milljón í Langbarðalandi á N-Ítalíu.
Tilfelli heiminn vítt: 8/3 sl.
- Kína ca. 80.700
- Suður-Kórea ca. 7.300
- Ítalía nálgast 6þ.
- Frakkl. um 950.
- Þýskal. 800.
- Spánn 525
- Japan ca. 460.
- Bandar. 433
Tölurnar frá Bandaríkjunum hljóma ekki svo alvarlegar við fyrstu sýn.
Það sem þó gerir það er tilfinningin um hraða dreifingu - sbr. sl. viku höfðu 15 fylki tilkynnt tilfelli - vikuna þar á undan var það einungis eitt fylki - nú 3. vikuna 27 fylki.
- Ástæða áhyggna, þessir mörgu dreifingar-punktar, þ.e. 27 fylki.
- Og að próf hafa kostað 3.500 US Dollars fram á þennan punkt.
--Það gætu því verið margir sýktir er ekki hafa verið prófaðir.
Að þetta er að greinast í mörgum fylkjum - frekar en hitt ýtir undir þann ótta.
- Ný fjármögnun til baráttunnar gæti því fjölgað hratt þeim er greinast á nk. dögum.
Ef það er svo margir hafa ekki farið í próf því þeir eiga ekki 3.500$. - Mig grunar sannast sagna að mjög erfitt geti reynst að stöðva frekari dreifingu COVID-19 eftir að veikin hefur náð til þetta margra fylkja.
--Stefnan um að leitast við stöðva dreifingu frá útlöndum með því að banna flug frá sumum löndum, virðist ekki hafa skilað þeim árangri sem menn töldu sig eiga von á.
--Augljósi punkturinn sá, fyrst beint flug er bannað frá Kína gæti einstaklingur millilent í öðru landi og flogið síðan beint frá því landi í staðinn með öðru flugfélagi en kínversku!
Ætli einhverjir hafi ekki einmitt gert þetta?
Niðurstaða
Það snýst ekki um sérstaka andbandaríska afstöðu áhugi minn á dreifingu COVID-19 í Bandaríkjunum. Heldur einfaldlega þann punkt, en sannarlega ættu Íslendingar að þekkja vel til dreifingar COVID-19 á Ítalíu þaðan sem hafa komið margir veikir Íslendingar beint í sóttkví, að Bandaríkin - ásamt Evrópu og Kína, er eitt 3-ja meginhagkerfa heimsins.
--Punkturinn er einfaldlega sá, að ef sjúkdómurinn dreifist einnig í Bandaríkjunum að ráði.
--Fara líkur á heimskreppu af völdum COVID-19 hratt vaxandi.
En áhrif COVID-19 eru augljóst efnahagslega bælandi, slík áhrif þegar augljós á Kína - þeirra ætti að vera farið einnig að gæta að ráði innan Evrópu fljótlega - í ljósi harðra mótaðgerða sem helstu lönd Evrópu hafa verið að tilkynna.
Þannig að það ætti að vera augljós skynsöm ástæða að fylgjast með því hvort Bandaríkin eru á svipaðri vegferð og Evrópa, jafnvel Kína! Því ef svo er, þá versnar efnahagslegt útlit hratt.
Bendi aftur á, 27 fylki hafa nú tilkynnt ný-smit meðal eigin íbúa.
Þó sannarlega margir Íslendingar hafi nú greinst, yfir 50 gæti verið met miðað við höfðatölu, hefur enginn látist - skv. fréttum sunnudags hafa þó miður smit meðal almennings sem ekki er hægt að tengja ferðum erlendis verið greind í fyrsta sinn.
--Sjókdómurinn því miður einnig farinn að ganga í samfélaginu hér.
Kv.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.3.2020 kl. 03:28 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning