Svar - já! Ţetta fer auđvitađ eftir ţví hve víđa vírusinn berst, en hagfrćđingar eru farnir ađ benda á ţá augljósu stađreynd -- ađ vikt Kína er orđin afar mikil í heims-hagkerfinu, og ađ nýi Corona-vírusinn mun skađa Kína efnahagslega í ár án nokkurs vafa.
--Skv. áćtlun um heims-hagvöxt, er Kína áćtlađ ca. 1/3 hagvexti heimsins fyrir áriđ.
Coronavirus will hit global growth
Fears of global economic slowdown as virus follows trade war
Coronavirus threatens global slowdown: IMF chief
As Wuhan Coronavirus Drags on Chinese Markets, the World Economy Braces for a Slowdown
The Geopolitical Consequences of the Coronavirus Outbreak
Almenningur á Vesturlöndum gerir sér ekki fulla grein fyrir ţví hversu útbreiddur skjúkdómurinn er orđinn í Kína - en skv. fréttum eru í dag 16 borgir í sóttkví međ samtals ca. 50 millj. íbúum.
--Ţetta er einmitt í einu af helstu kjarnasvćđum Kína, sem bera uppi hagkerfi Kína.
- Talađ er um ađ hagvöxtur gćti minnkađ um 1% í Kína, ţ.e. í ca. 5%.
- Og hagvöxtur í Bandaríkjunum gćti minnkađ um 0,4% - vegna samlegđaráhrifa.
- Áćtlun AGS fyrir heims-hagvöxt í ár 3,3%. Áćtlun er miđast ekki viđ sjúkdómsfáriđ.
Allar pćlingar um sjúkdóminn - miđast einungis viđ áfall hans á hagkerfi Kína.
Menn virđast ekki enn gera ráđ fyrir möguleika ţess - hann berist ađ ráđi út fyrir Kína.
Ađ auki, virđast hagfrćđingar reikna međ ţví ađ Kína nái á enda ađ ráđa viđ sjúkdóminn!
- En ţ.e. ţ.s. ég á viđ möguleika á heimskreppu.
Ef sjúkdómurinn nćđi útbreiđslu í einhverjum stórum löndum til viđbótar, t.d. Indlandi - ţar sem varnarkerfi gegn frekari útbreiđslu eru ekki eins góđ og innan Kína.
--Gćti útbreiđsla hans orđiđ ill- til óstöđvanleg.
**Ţađ getur einnig veriđ kínversk stjórnvöld ţrátt fyrir allt muni ekki ná ađ ráđa viđ ástandiđ, sjúkdómurinn verđi ţar smám saman óstöđvandi faraldur er síđan breiđist frekar út.
Ţá ađ sjálfsögđu mundu efnahagsleg áhrif - margfaldast.
En miđađ viđ Kína eitt og sér - er ljóst ađ sjúkdómurinn hćgir á heims-hagkerfinu miđađ viđ ţćr áćtlanir sem fyrir liggja er ekki gerđur ráđ fyrir Corona-vírusnum.
Frétt NewYorkTimes - segir ađ Kórónavírusinn líklega verđi heims-faraldur!
Wuhan Coronavirus Looks Increasingly Like a Pandemic, Experts Say
- Vandamáliđ er ađ sjúkdómurinn hegđar sér útbreiđslulega eins og flensa.
- Ţađ hefur aldrei tekist ađ stoppa flensu frá ţví ađ breiđast frá landi til lands.
- Hugsanlega gćti ţví nýi Corona-vírusinn veriđ nćrri eins hćttulegur og spanska-veikin.
Líklega séu meira en 100ţ. Kínverjar smytađir í dag - ţetta hefur einungis tekiđ örfáar vikur.
--Fyrir utan mannfalliđ sem af verđur - ef heims-faraldur ţróast.
--Yrđu efnahagsáhrif heiminn vítt án nokkurs vafa - harkaleg.
Niđurstađa
Manni svitnar viđ tilhugsunina ađ nýi Corona-vírusinn ţróist í heims-farald. En útbreiđsluhrađinn er greinilega óskaplegur í Kína - ţetta er vandamáliđ viđ sjúkdóm er hegđar sér eins og flensa, ţ.e. smytast gegnum öndunarveg, m.ö.o. einn sem hóstar í mann-ţröng dreifir skýi af veirum í kringum sig, síđan anda margir í hópnum veirunum ađ sér og fjöldi ţeirra smytast og fara fljótlega einnig ađ dreifa veirunni.
--Sennilega verđur fólk ađ smytberum áđur en ţ.e. ţađ veikt, ađ ţađ leitar sér ađstođar.
Ef dauđhlutfalliđ helst á bilinu 2-3%.
Ţá er sjúkdómurinn mjög nćrri ţví ađ vera svipađ hćttulegur og spanska-veikin.
--Sérfrćđingar vara viđ ţví ađ enn sé ekki víst ađ dauđshlutfall sé ţetta hátt.
Hinn bóginn, virđist veiran - valda lungnabólgu. Sem skýri hátt dauđshlutfall. Og einnig af hverju sjúkrahús fyllast af veikum. Ţví lungnabólga sé alltaf alvarleg.
--Ef milljónir veikjast af lungnabólgu, er ekki órökrétt ađ margir deyi.
Auđvitađ ef svo alvarlegur sjúkdómur leggst yfir heilu samfélögin, ţá verđa áhrifin mjög mjög mikil međan ósköpin ganga yfir -- síđan langvarandi eftirköst af margvíslegu tagi auđvitađ.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hefur athygli manna beinst ađ frétt sem var lítt áberandi,ađ tekist hefđi ađ lćkna veikan mann af Coranavírusnum. Međ fréttinni fylgdi ađ ehv.blanda af alnćmis og kvefmikstúru(minniđ um efniđ ekki öruggt),en lćkning sjúklingsins er ekki misminni. Vona ađ eitthvađ sé til í ţessu.
Helga Kristjánsdóttir, 4.2.2020 kl. 02:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning