15.12.2019 | 21:59
Robert Lighthizer viðskiptaráðherra Bandaríkjanna heldur því fram að útflutningur Bandaríkjanna til Kína nær 2-faldist
Fullyrðingar Lighthizer hafa mætt nokkrum efasemdum - hann virðist t.d. gera ráð fyrir því að Kína kaupi 40 milljarða Dollara að andvirði landbúnaðar-afurða á nk. ári, síðan á tveim árum aukis kaup Kína á landbúnaðarafurðum í 50 milljarða Dollara.
Doubts raised over US claim of $40bn China farm purchases
Skv. frétt, var stærsta árið 2013 29,6ma.$.
En meðal-salan hafi verið kringum 20 milljarða seinni árin.
- Soyabeans were historically the largest US agricultural export to China, totalling about 32m tonnes in 2017.
- If China were to increase purchases by two-thirds as implied by the proposed agreement, volumes could rise to about 53m tonnes.
- This years US soyabean crop was 97m tonnes, of which 61m tonnes will be used by the domestic oilseed crushing industry...
Skv. þessu, til þess að 2-falda andvirði þ.s. er keypt, þyrfti Kína að kaupa mikið magn landbúnaðar-afurða sem Kína hefur hingað til ekki keypt af Bandaríkjunum.
--A.m.k. virðist það blasa við.
Kína-stjórn hefur ekki viljað gefa nokkra opinbera yfirlýsingu um annað -- en kaup Bandaríkjunum verði á varningi í samræmi við viðskipta-reglur WTO.
Sem sagt, kaup á frjálsum markaði -- m.ö.o. háð vilja einka-aðila og einstaklinga innan Kína.
Why the US-China trade truce may not last
But despite Trump agreeing to reduce the 15% tariffs on $160bn worth of goods due to start on Sunday, and halving the 15% tariffs on another $120bn, it is still not clear if the agreement will lead to a second phase deal.
Eins og kemur fram -- er lofað einungis eftirgjöf hluta álagðra tolla af hálfu Trumps.
U.S.-China trade deal 'totally done,' will expand U.S. exports: Lighthizer
Lighthizer hélt því fram í viðtali, að samningurinn væri tilbúinn - fyrir utan lítilsháttar deilur um texta-atriði.
Bandaríkin kvá hafa náð fram loforði frá Kína - að bæta vernd fyrir svokölluð þekkingar-verðmæti, að bandarísk fyrirtæki yrðu ekki lengur þvinguð til að taka upp - samvinnu við kínverska aðila, og að Kína mundi ekki misbeita gengi.
Ekki á að formlega ganga frá samningnum fyrr en í janúar 2020, og hann á að taka formlega gildi í febrúar -- klárlega geta deilur risið um túlkanir.
--Áður hafa samningar farið út um þúfur er deilur risu upp um hvað var raunverulega samið.
Niðurstaða
Ómögulegt virðist að henda reiður á því hversu mikið er að marka opinberar yfirlýsingar um samninga Bandaríkjanna og Kína. Kína hefur ekki enn staðfest sjáanlega annað af því sem Lighthizer segir - en að samkomulag liggi fyrir. Hafandi í huga hve oft áður aðilar hafa virst fullkomlega ósammála um hvað hefur um samist, að tilraunir til samkomulags hafa farið út um þúfur í gagnkvæmum ásökunum - að hinn aðilinn hafi brotið gert samkomulag. Ætla ég að taka því með öllum hugsanlegum fyrirvara að samkomulag sé raunverulega í höfn.
--Hinn bóginn, ef Kína meinar það að kaup verði skv. reglum WTO þá væri það háð algerri óvissu hvað kínverskir aðilar mundu í reynd kaupa mikið - þ.s. kaup skv. WTO reglum þíða, frjáls kaup.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning