15.12.2019 | 21:59
Robert Lighthizer viđskiptaráđherra Bandaríkjanna heldur ţví fram ađ útflutningur Bandaríkjanna til Kína nćr 2-faldist
Fullyrđingar Lighthizer hafa mćtt nokkrum efasemdum - hann virđist t.d. gera ráđ fyrir ţví ađ Kína kaupi 40 milljarđa Dollara ađ andvirđi landbúnađar-afurđa á nk. ári, síđan á tveim árum aukis kaup Kína á landbúnađarafurđum í 50 milljarđa Dollara.
Doubts raised over US claim of $40bn China farm purchases
Skv. frétt, var stćrsta áriđ 2013 29,6ma.$.
En međal-salan hafi veriđ kringum 20 milljarđa seinni árin.
- Soyabeans were historically the largest US agricultural export to China, totalling about 32m tonnes in 2017.
- If China were to increase purchases by two-thirds as implied by the proposed agreement, volumes could rise to about 53m tonnes.
- This years US soyabean crop was 97m tonnes, of which 61m tonnes will be used by the domestic oilseed crushing industry...
Skv. ţessu, til ţess ađ 2-falda andvirđi ţ.s. er keypt, ţyrfti Kína ađ kaupa mikiđ magn landbúnađar-afurđa sem Kína hefur hingađ til ekki keypt af Bandaríkjunum.
--A.m.k. virđist ţađ blasa viđ.
Kína-stjórn hefur ekki viljađ gefa nokkra opinbera yfirlýsingu um annađ -- en kaup Bandaríkjunum verđi á varningi í samrćmi viđ viđskipta-reglur WTO.
Sem sagt, kaup á frjálsum markađi -- m.ö.o. háđ vilja einka-ađila og einstaklinga innan Kína.
Why the US-China trade truce may not last
But despite Trump agreeing to reduce the 15% tariffs on $160bn worth of goods due to start on Sunday, and halving the 15% tariffs on another $120bn, it is still not clear if the agreement will lead to a second phase deal.
Eins og kemur fram -- er lofađ einungis eftirgjöf hluta álagđra tolla af hálfu Trumps.
U.S.-China trade deal 'totally done,' will expand U.S. exports: Lighthizer
Lighthizer hélt ţví fram í viđtali, ađ samningurinn vćri tilbúinn - fyrir utan lítilsháttar deilur um texta-atriđi.
Bandaríkin kvá hafa náđ fram loforđi frá Kína - ađ bćta vernd fyrir svokölluđ ţekkingar-verđmćti, ađ bandarísk fyrirtćki yrđu ekki lengur ţvinguđ til ađ taka upp - samvinnu viđ kínverska ađila, og ađ Kína mundi ekki misbeita gengi.
Ekki á ađ formlega ganga frá samningnum fyrr en í janúar 2020, og hann á ađ taka formlega gildi í febrúar -- klárlega geta deilur risiđ um túlkanir.
--Áđur hafa samningar fariđ út um ţúfur er deilur risu upp um hvađ var raunverulega samiđ.
Niđurstađa
Ómögulegt virđist ađ henda reiđur á ţví hversu mikiđ er ađ marka opinberar yfirlýsingar um samninga Bandaríkjanna og Kína. Kína hefur ekki enn stađfest sjáanlega annađ af ţví sem Lighthizer segir - en ađ samkomulag liggi fyrir. Hafandi í huga hve oft áđur ađilar hafa virst fullkomlega ósammála um hvađ hefur um samist, ađ tilraunir til samkomulags hafa fariđ út um ţúfur í gagnkvćmum ásökunum - ađ hinn ađilinn hafi brotiđ gert samkomulag. Ćtla ég ađ taka ţví međ öllum hugsanlegum fyrirvara ađ samkomulag sé raunverulega í höfn.
--Hinn bóginn, ef Kína meinar ţađ ađ kaup verđi skv. reglum WTO ţá vćri ţađ háđ algerri óvissu hvađ kínverskir ađilar mundu í reynd kaupa mikiđ - ţ.s. kaup skv. WTO reglum ţíđa, frjáls kaup.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ég óttast ađ - Sáttmáli viđ bandr. ríkiđ - Trump vill Háskóla...
- Trump getur hafa eyđilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmáliđ gegn, ...
- Gćti 3ja heimsstyrrjöldin hafist á Indlandshafssvćđinu? Skv. ...
- Er samningur Trumps viđ Japan - er inniber 550 milljarđa$ fjá...
- Hótel-bókanir í sumar, gefa vísbendingar um kjaraskerđingu al...
- Kjarnorkuáćtlun Írana hefur líklega beđiđ stórtjón, fremur en...
- Netanyahu, virđist hafa hafiđ stríđ viđ Íran - beinlínis til ...
- Trump ákveđur ađ senda, Landgönguliđa - til Los-Angeles! Kemu...
- Möguleiki ađ Úkraína hafi í djarfri árás á flugvelli sumir mö...
- Yfirlýsing Trumps um yfirvofandi 50% tolla á ESB lönd, afhjúp...
- Tollar Bandaríkjanna á Kína - líklega ca: 50%. Kína á Bandarí...
- Ađ ţađ verđur af hráefnasamningi Úkraínu og Bandaríkjanna - v...
- Margt bendi til yfirvofandi kreppu í Bandaríkjunum! Skv. áhug...
- Vaxandi líkur á ađ Trump, reki: Jerome Powell. Yfirmann Seđla...
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
Nýjustu athugasemdir
- Ég óttast að - Sáttmáli við bandr. ríkið - Trump v...: Ţađ er hćgt ađ taka undir ţetta ađ mestu leyti. En sé sagan sko... 6.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Birgir Loftsson , ţađ á einungis viđ í almennum skilningi - hin... 1.10.2025
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsm...: Hefur Donald Trump ţá aldrei gert neitt jákvćtt? Hef aldrei séđ... 29.9.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 31
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 308
- Frá upphafi: 872198
Annađ
- Innlit í dag: 28
- Innlit sl. viku: 285
- Gestir í dag: 28
- IP-tölur í dag: 28
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning