26.11.2019 | 23:37
Bandarískur dómstóll úrskurðar Trump geti ekki hindrað ráðgjafar hans verði knúnir til að bera vitni undir eið
Þetta gæti reynst mikilvægur úrskurður, málið tengist ekki núverandi rannsókn á málum tengd afskiptum ríkisstjórnar Donalds Trumps af Úkraínu - heldur deilu er tengdis svokallaðri Mullers rannsókn.
--Það átti að þvinga Don McGahn fyrrum lögfræðilegan ráðgjafa Trumps til að vitna undir eið.
--En Trump gaf út tilskipun sem bannaði slíkar vitnaleiðslur sinna persónulegra ráðgjafa, skv. þeirri fullyrðingu að - ráðgjafar Trumps nytur lögverndar eins og Trump.
Trump kom með vægt sagt sérkennilega yfirlýsingu:
I am fighting for future Presidents and the Office of the President, -- Other than that, I would actually like people to testify.
Skv. því, vill Trump að forsetar Bandaríkjanna til allrar framtíðar, geti hafnað því að rannsókn á gerðum viðkomandi forseta -- geti þvingað ráðgjafa þess forseta til að bera vitni, hugsanlega gegn þeim forseta!
--Þetta er vægt sagt áhugaverð afstaða, þíddi auðvitað að mjög erfitt yrði að komast að því hvort framtíðar forseti hefði brotið lög - ef engin leið væri til að knýja innanbúðar menn til frásagnar.
--Alveg burtséð frá því hvort Trump er sekur/saklaus.
- Þá er enginn vafi að einhver hugsanlegur framtíðar forseti getur brotið lög landsins með alvarlegum hætti -- þá mundi slíkt fordæmi, gera það mjög erfitt að leiða það sanna í ljós.
- Augljóslega gæti það grafið undan lögum og reglu í landinu, ef framtíðar forseti gæti brotið lög landsins að vild, án nokkurrar verulegrar hættu á að upp mundi um það komast.
--Bendi Repúblikana-stuðningsmönnum á, að þeir hafa enga tryggingu fyrir því að alltaf verði Repúblikani í Hvíta-húsinu.
Tilskipun Trumps er bannaði Don McGahn að vitna: sagði um McGahn ... his role in the administration meant he was --absolutely immune from compelled congressional testimony.--
- Judge Ketanji Brown Jackson: If a duly authorised committee of Congress issues a valid legislative subpoena to a current or former senior-level presidential aide, the law requires the aide to appear as directed.
--Neðri-deild Bandaríkjaþings, hefur skv. stjórnarskránni - víðtækar rannsóknar-heimildir, sem fela m.a. í sér rétt til að skipa einstaklingum þar á meðal embættismönnum til að mæta - bera vitni undir eið.
--Skv. stjórnarskránni, hafi ljúgvitni fyrir Fulltrúadeildinni, svipaðar afleiðingar og ef ljúgvitni er borið fyrir almennum dómstól.
M.ö.o. unnt sé að hefja sakamál gegn viðkomandi, viðurlög séu fangelsisdómur.
- Ríkisstjórn Donalds Trumps náttúrulega áfrýjaði þessu á æðra dómsstig.
A.m.k. er það algerlega rétt, að dómur í þessu máli sé ákaflega fordæmisgefandi!
On an issue of this importance to the nation, it plainly serves the public interest to have the issues raised in this case resolved by an appellate tribunal.
- Hafið í huga, þetta snýst ekki bara um rétt Fulltrúadeildar til að -- yfirheyra embættismenn núverandi sem allra framtíðar Bandaríkjaforseta.
- Heldur einnig rétt dómstóla til slíks, ef kæmi til dómsmáls og einhver embættismaður væri mikilvægt vitni.
--Sé ekki hvernig unnt sé að vera annarrar skoðunar en þeirrar, ef menn vilja taka stöðu með almenningi, en þeirrar!
--Að klárlega séu það almanna hagsmunir, að unnt sé að hafa eftirlit með gerðum ríkisstjórnar landsins með þeim hætti - að yfirheyra embættismenn undir eið, til að rannsaka hennar gerðir -- ef grunur vaknar um ólöglegt athæfi.
- Því ef lokað verði á slíkt, hljóti þar með auknar líkur vera á að ríkisstjórnir landsins komist upp með að virða lög landsins að vettugi!
Hvernig getur verið lög og regla í landinu, ef sjálft ríkið gæti þverbrotið þau lög að vild?
Þannig að þetta snúist einnig um að vernda -- þann grunn sem lög og regla sé!
--Þetta er klárlega miklu mun stærra en Donald Trump, heldur mál sem snúist um framtíð lýðveldisins sem stofnað var seint á 18. öld.
Niðurstaða
Trump hefur með athugasemd sinni bent á hversu mikilvægt prinsipp það er sem deilt sé um, þ.e. hvorki meira né minna en - prinsippið lög og regla í landinu sjálfu. En hvernig getur verið lög og regla, ef ríkið sjálft mundi geta brotið lög og reglu að vild?
--Ef lög og rega brotna niður, yrði ráðamaður að -despot.-
M.ö.o. gæti hegðað sér að vild, tja eins og t.d. Saddam Hussain gerði á velmektar árum sínum.
Það dúkka reglulega þeir sem vilja hafa völd án takmarkana, en lýðræði getur ekki gengið upp án regluríkis; lýðræðið gæti ekki lyfað af niðurbrot regluríkisins innan Bandaríkjanna.
- Í fullkominni kaldhæðni - er unnt að taka Venezúela sem dæmi.
- En ástæða þess að landinu er í dag stjórnað af glæpamönnum - er ekki síst vegna ákvarðana er voru teknar af Chavez er brutu niður regluríkið í landinu.
Chavez m.ö.o. skipulega braut niður allar hömlur á valdi forseta landsins. Þó hann væri áfram kjörinn, væri alltaf kjörinn af meirihluta fólks. Hefur arftaki hans, Nicolas Maduro -- beitt þessu niðurbroti regluríkisins sem Chavez orsakaði, þannig að í dag má kalla að ríki í Venezúela það sem mætti kalla --> Glæparæði, þ.e. stjórnendur hugsa einungis sjálfir um að rupla og ræna eigið land, halda völdum sem lengst, svo þeir geti auðgast persónulega sem mest.
--Það sé glæparæðið sjálft sem sé ekki síst, orsakavaldur hruns landsins.
--------------
Í þessu liggi aðvörun til Bandaríkjanna sjálfra. Ef Trump fær þessa breytingu í gegn, að forsetar séu ósnertanlegir - það séu ráðgjafar hans einnig meðan þeir þjóna honum og á eftir.
--Þá gæti það skapað hættu á þróun yfir í glæparæði, er vissulega gæti kallað yfir bandarísku þjóðina gríðarlegar hörmungar.
- Fordæmið fyrir framtíðina sé ef eitthvað er enn mikilvægasta atrið, þ.e. hvað næstu forsetar gætu komist upp með, ef þeir og þeirra hirð - yrði gerð ósnertanleg.
--Chavez braut niður regluríkið í Venezúela - arftaki hans síðan nofærði sé það niðurbrot regluríkis, til að framkalla - glæparæðið sem nú er þar.
Bandaríkjamenn ættu ekki síður að horfa til Venezúela - til að sjá afleiðingar þess, ef ráðandi forseti skipulega brýtur niður regluríkið sjálft, m.ö.o. hvað þá getur gerst.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Slakaðu nú á og bíddu eftir hvað Hæstiréttur segir um málið...
Guðmundur Böðvarsson, 27.11.2019 kl. 22:19
Guðmundur Böðvarsson, í hans valdi að ákveða að slátra lýðveldinu, eða tryggja framhald þess.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.11.2019 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning