23.11.2019 | 00:52
Er Tesla Cybertruck framtíð trukkanna? Þegar frægt er óbrjótanlega rúðan að sögn Elon Musk var brotin
Útlitslega verður að segja að farartækið er klárlega - öðruvísi en nokkur annar trukkur á plánetunni -- hvað kom upp í hugann er maður sá hann fyrst? Ég man eftir 8. áratugar svokölluðum framtíðar bílum, er höfðu -- flatar línur. Síðan man maður einnig eftir myndum er gerðar voru á 8. fram á 9. áratuginn, er áttu að gerast í nær framtíð.
--Elon Musk, talaði sjálfur um myndina -Blade Runner- sem hugmyndagjafa.
Citroen Karin hugmyndabíll frá 1980!
Lögreglubíll úr BladeRunner
Lotus Kafbátur í James Bond myndinni Spy Who Lowed Me
Flatar línur er tíðkuðust á mörgum bílum á seinni hluta 8. áratugarins og fram eftir þeim 9. -- rýma frekar við framtíðar-truck Elon Musks, en mýkri línur og bugður er hafa tíðkast frá 10. áratugnum og þaðan í frá.
Toyota Corolla hatchback 1985
Spurning hvort Musk er með þessu að gefa einhverja yfirlýsingu um hönnun.
Að honum líki við flötu línurnar er tíðkuðust fyrir 30-40 árum.
- En þ.e. áhugavert, að hann fari til flötu línunnar með sinn truck.
- Með því auðvitað, kallar hann fram línu sem eru gerólíkar þeim sem tíðkast í dag.
Þetta má sjá greinilega á myndunum að neðan!
Cybertruck var sýndur ómálaður með hreina - áferð ryðrfýss stáls.
Þessi mynd gefur einhverja hugmynd um pallinn Cybertruck!
Mynd sýnir hvar ljósin á Tesla Cybertruck eru
Tesla Cybertruck tekur 6 í sæti
Tesla Cybertruck á að draga frá 3,1 tonni upp í 6,3 tonn
Tesla Cybertruck og Elon Musk
Frægt atriði óbrjótanleg rúða er brotin!
- Elon Musk hélt því fram að ryðfrýju stálfletirnir á Cybertruck væru á við brynvörn er þyldi allt að 9mm kúlur.
- Rúðurnar áttu einnig að vera skotheldar að sama marki, en eins og sjá má á video þá eru þær ekki alfarið óbrjótanlegar.
- Hröðun Cybertrucks getur mest verið 2,9 sek. í 100 með 3. mótorum, en fer niður í 6,5 sek. í 100 í ódýrustu 1. mótors útgáfu.
- Verð frá 39þ.$ upp í 69þ.$.
- Drægi mest 800km. með stærstu rafhlöðunni og 3ja mótora útfærslu, en minnst 400km. með minnstu rafhlöðunni og ódýrustu eins mótors útfærslunni.
- Musk sagði að bíllinn væri það loftþéttur, að hann gæti verið loftþrýstur umfram nærumhverfið. Einhverjir draumar um að keyra á Mars í framtíðinni.
- Pallurinn kvá vera 1,9m. og bera 1600kg.
- Bíllinn á að innihalda búnað, sem geri mögulegt að tengja beint við hann - rafknúin verkfæri, jafnvel loftknúin - þó kannski að loftpressan sé aukabúnaður.
- Og fjöðrun á loftpúðum þannig að hækka má og lækka hana.
- Cybertruck kvá geta dregið frá 3,1 eða - 4,5 tonn, upp í 6,3 eftir fjölda mótora.
- Ekki fylgdi sögunni hver eigin þyngd Cybertruck væri, en hún hlýtur að vera þónokkur -- kæmi mér ekki á óvart að hún væri vel yfir 3 tonn í aflmestu útgáfu.
Ef ekki nær 4 tonnum en 3 þrem.
Stefnt að framleiðslu seinni part 2021 eða fyrri hluta 2022.
Bíllinn gæti tekið nokkrum breytingum frá hugmyndabílnum sem Elon Musk sýndi, yfir í þann bíl sem endanlega verður framleiddur.
--Efa t.d. að framleiðslubíll, muni hafa skothelda stálpanela hringinn í kring, eða skotheldar rúður.
- Sýningar-bíll Musks er sennilega nær því að vera hugmyndabíll - þó það þurfi ekki vera að sá hugmyndabíll - sé fjarri endanlegu útliti.
Spurning hvort að Elon Musk kallar fram nýja tísku!
Þannig að flötu línurnar komi aftur?
Niðurstaða
Má sannarlega segja að netið hefur verið logandi af skoðunum þegar kemur að Cybertruck. Mun fleiri virðast hrauna yfir útlitið en þeir sem elska það, sem getur bent til þess að útlitslega þá sé hann meir fráhrindandi en aðlaðandi er kemur að skoðunum meðal mannsins á götunni.
Hinn bóginn, ef hann uppfyllir tæknilega allt þ.s. Musk talar um, þá er hann greinileg ógn við aðra trukka framleiðendur - ef Tesla getur framleitt hann á yfirlýstu verði.
Sumir benda á, að flatt útlit bifreiðarinnar geti verið aðferð til að minnka framleiðslukostnað, þ.s. það kosti minna að smíða flatar hlíðar og panela, fyrir utan að ef hann er eldur ómálaður sbr. með bert ryðfrýtt stál - þá spari það heilmikinn pening einnig.
--Kannski er útlitið þá frekar leið til sparnaðar, en tilraun til að umbylta heimstískunni í útliti vélknúinna farartækja.
Kv.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1: Útlínurnar hafa slæm áhrif á höfuðrými í aftursæti. Það er auðvelt að laga.
2: 400 kílómetra drægi er meira en nóg innabæjar, (200 km eru nóg fyrir flesta innanbæjar) og ef þetta 800 km drægi stenst raunveruleikann í meira en 5 ár, þá er þetta nýtilegur bíll fyrir nánast alla, en ekki bara suma.
Það er landsbyggðin sem þarf meira drægi. Við sem keyrum 200+ km til RKV og rúntum svo milli staða. Við höfum ekkert tíma til að sóa í að hlaða einhver batterí í tíma og ótíma. Tíminn er lífið.
3: fæstir eru svo illa liðnir að þeir þurfi skothelda bíla.
4: Þetta á ekki að vera mjög dýr bíll. Spurningin er hvernig hann heldur sér í verði. Það veltur á hvernig hleðzlan helst í þessu. Það væri ótækt fyrir bændur og búalið sem heldur sínum bílum í 10-15 ár hvort sem þeir kaupa þá nýja eða notaða að drægið minnkaði mikið milli ára.
Ég hef efasemdir um þetta pallbíla-dæmi. En sem sendibíll er conceptið brilljant. Þeir fara ekkert út á land hvort eð er.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.11.2019 kl. 10:54
Fyrir utan að vera forljótur, hvort sem er að utan eða innan, þá er þetta bara alls ekki pallbíll (truck), mun frekar eins og El Camino, sem fæstir munu kalla truck. Flatar línur velur auðvitað sá sem þarf með hraði að koma á markað bíl, en tvö ár eru síðan Musk lofaði að koma með pallbíl og fjárfestar orðnir verulega óþolinmóðir.
Að leggja áherslu á að bíllinn sé skotheldur er undarleg forgangsröðun, hvort sem það stenst eða ekki. Musk heldur því fram að byrðið í boddýinu sé 9mm þykkt og samkvæmt "gúmmísleggju prófinu" getur það staðist. Hitt getur ekki með nokkru móti staðist að hann sé þá byggður úr ryðfríu stáli (sainless steel), eins og Musk hélt fram. Væri svo, væri þyngd á boddýinu einu svo mikil að nánast útilokað væri að hreyfa bílinn úr stað og alls ekki utan vegar, þar sem mest notkun er fyrir pallbíl. Hlýtur að vera byggður úr áli.
Held að aðrir bílaframleiðendur geti andað rólega, það er engin ógn frá Musk á pallbílamarkaðnum. Rafvæðing venjulegra pallbíla mun eflaust verða innan skamms. Þar sem flestir pallbíla kaupendur nota sína bíla sem vinnutæki, þarf að verða bylting í rafhlöðum, bæði þyngd þeirra og rými orku. Helst þarf að fylgja þeirri byltingu stuttur hleðslutími. Enn er ekkert sem bendir til að slík bylting sé að hefjast, þó sumir telji sig vera komnir á sporið.
Líklegt er að þessi svokallaði pallbíll frá Musk muni verða einskonar safngripur um fáránleika, rétt eins og vörubílarnir sem hann kynnti fyrir nokkrum árum.
Gunnar Heiðarsson, 24.11.2019 kl. 11:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning