10.11.2019 | 19:11
Venezúela gæti endað sem rússnesk nýlenda - ekki síst fyrir tilstuðlan stefnu Trumps gagnvart landinu
Ef Donald Trump framlengir ekki í jan. 2020 - undanþáguheimild er hann veitti Chevron olíufyrirtækinu til að starfa áfram í Venezúela í október sl.; yrði Rosnefn olíufyrirtækið hið rússneska eina erlenda risaolíufyrirtækið starfandi í Venezúela.
--Þegar er ríkisstjórn Venezúela ákaflega háð ívilnun rússneskra stjórnvalda í gegnum Rosnefnt, sem er undir stjórn - Igor Sechin sem líklega er annar valdamesti maður Rússlands!
U.S. allows Chevron to drill for oil in Venezuela for three more months
US gives Chevron another three months in Venezuela
In oil-rich region, Venezuelans fear catastrophe if Trump forces Chevron to leave
Venezuela selling cut-price oil as US sanctions bite
Vandamál Venezúela í seinni tíð - ekki síst mjög harðar efnahagsaðgerðir sem Donald Trump hóf gegn landinu í janúar sl.: International sanctions during the Venezuelan crisis.
Því er gjarnan haldið fram - refsiaðgerðir séu hvers vegna landið er á kúpunni.
Sannleikurinn er sá, að mjög alvarlegt ástand var í landinu 2018 - síðasta árið áður en Donald Trump hóf aðgerðir í jan. 2019 sem sannarlega eru harkalegar!
Fears grow of Venezuela malnutrition time-bomb:In a recent report on global food security, the FAO estimates that between 2016 and 2018, about 21.2 per cent of the Venezuelan population was undernourished. When Mr Maduro came to power in 2013 the figure was 6.4 per cent, it says.
Takið eftir skv. alþjóða-matvæla-hjálparstofnuninni - var 21,2% íbúa alvarlega vannærðir 2018. Að sjálfsögðu hafa refsiaðgerðir Bandaríkjanna er hertar voru jan. 2019 gert illt verra!
--En það þíðir ekki að kenna refsi-aðgerðum um allt.
--Hafandi í huga, fyrir jan. 2019 voru þær í engu alvarlegri en gegn Rússlandi.
Af hverju er ástand mála 2018 orðið svo miklu mun verra en í olíuríkinu Rússlandi?
Einn grunvallargalli fyrir Venezúela, er að olían þar er of þykk - þarf því að flytja inn Napatha til að þynna hana út!
Þetta gerir að verkum að landið er sérstaklega viðkvæmt gagnvart refsiaðgerðum er beinast að olíuiðnaðinum - því landið er háð því að geta keypt Naphtha annars staðar frá, því olían í Venezúela er of þykk til að vera nothæf, fyrr en eftir að búið er að þynna hana.
Efnið var fyrst og fremst keypt frá Bandaríkjunum áður.
En nú virðist Rosneft orðið eini aðilinn sem selur það efni.
--Án slíkrar blöndunar verður landið að selja olíuna á stórum afslætti.
--Og refsiaðgerðirnar hafa fækkað mjög þeim sem treysta sér til að kaupa.
There is no interest from Russia in leaving this business, Mr Alvarado said. That way they collect a debt that otherwise could not be paid.
Galli fyrir Venezúela, Rússland virðist fyrst og fremst - aðstoða landið við útflutning, til þess að landið geti haldið áfram að greiða af skuld þess við rússneska ríkið.
En ríkið í Venezúela fær samt að halda rétt svo nægu fé, til þess að halda velli.
It (Rosneft) is buying the oil that is produced, it is helping sell that oil, it is helping them arrange financing. Rosneft is really key here. -- Elliott Abrams.
Skv. mati sérfræðings - sé ríkið í Venezúela með gjaldeyris-tekjur einungis brotabrot af meðal-tekjum þess árin milli 2005-2014.
--Þetta er innan við 5% af meðaltekjum þess áratugs.
Igor Hernández, adjunct professor of the Center of Energy and Environment at the IESA, a business school in Caracas, estimates that exports are bringing in just $250m net each month, compared with an average of $5.3bn per month between 2005 and 2014.
Þrátt fyrir þetta heldur ríkisstjórn Nicolas Maduro enn velli. Það er erfitt að skilja hvernig ríkið í Venezúela er enn til staðar -- ef þ.e. rétt mat hjá sérfræðingnum að útflutningstekjur landsins hafa skroppið saman um -- 95%.
--Miðað við árin er allt lék í lyndi.
- A.m.k. svo lengi sem Chevron er enn til staðar - er það fyrirtæki er hefur starfað í landinu í um 100 ár, mótvægi við Rosneft.
Bandaríkin því enn með nokkur áhrif. - En ef Trump skipar Chevron að fara.
Verður Rosneft eitt eftir - og því Maduro fullkomlega háður Rússlandi.
Rússland er auðvitað að gæta sinna hagsmuna!
Ef Trump þvingar síðasta bandaríska aðilann frá Venezúela, þá hefur Maduro einungis þann möguleika eftir að leita til Rússlands í gegnum Rosneft, til að halda velli.
Trump getur enn ákveðið að framlengja heimild Chevron í landinu.
En það virðist augljóst, að ef hann fyrirskipar Chevron að fara.
Þá verður rökrétt afleiðing þess sú, að veita stjórnvöldum Rússlands alls kosti gagnvart Nicolas Maduro.
- Landið gæti á skömmum tíma orðið að rússneskri nýlendu.
Innlend olíuframleiðsla er hratt að hrynja saman.
Nánast eina starfandi, þ.s. fyrirtækin 2 halda uppi - Chevron og Rosneft. - Rökrétt virðist mér, Maduro ætti fáa möguleika aðra en að smám saman afhenda Rosneft alla stjórn á framleiðslu landsins.
Sem gerði hann að sjálfsögðu einungis að - launuðum starfsmanni rússn. stjv. - Rússland gæti ákveðið, að skipta þá um stjórnanda.
Setja t.d. hershöfðingja til valda.
Eða leita uppi einhvern sem hefur betri stjórnunarhæfileika. - Hinn bóginn, væri auðvitað fyrirkomulagið - klassískt nýlendu-fyrirkomulag.
Ekkert verra en t.d. er Evrópumenn ráku nýlendur.
En í engu betra heldur.
--M.ö.o. Rússland mundi líklega hirða bróðurpart ágóðans.
Um margt mundi þetta einnig líklegast hegðan bandarískra risafyrirtækja í S-Ameríku á árum áður -- -- í engu betri en sú hegðan heldur.
- Mig grunar að það stefni í að Rússland reki nýlendur, en fréttir berast einnig frá Mið-Afríkulýðveldinu þ.s. rússn. auðkýfingur rekur námur.
- Pútín virðist í seinni tíð, reka stefnu er líkist töluvert stefnu Bandar. snemma á 20. öld, er bandar. auðkýfingar fóru um - skiptu sér af löndum í gróðaskyni eingöngu.
Það sem ég er að benda á er sú spurning.
Hvort Bandaríkin ætla að afhenda Venezúela til Rússlands á silfurfari?
Niðurstaða
Nýlenduveldi Rússlands yrði í engu heilagara en nýlenduveldi Evrópumanna, eða bandarískra fyrirtækja. Á seinni árum hafa Evrópumenn sjálfir, einnig margir íbúar Bandaríkjanna -- gagnrýnt þá hegðan sinna eigin landa á þeim árum.
--Eins og á árum áður, eru menn eftir svæðum með auðugar auðlyndir.
Ríkisstjórn Bandaríkjanna stendur nú frammi fyrir því, hvort hún ætlar sér að heimila Rússlandi að eignast Venezúela? En mér sínist aðgerðir Bandaríkjastjórnar enn sem komið sér, gera lítt annað en að auka líkur á þeirri útkomu.
--Bandaríkin geta enn hindrað þá útkomu, en fram til þessa hafa aðgerðir ríkisstjórnar Donalds Trumps - styrkt stöðu Rússlands í Venezúela frekar en að veikja þá stöðu. Og ef enn heldur sem horfir, þá bendi flest til þess að Rússland ráði landinu alfarið innan fárra missera.
Ég efa stórfellt að Rússland reki auðlyndir landsins með öðrum hætti en þeim, að hirða sjálft megnið af arðinum -- tja eins og nýlendur Vesturlanda fyrri alda.
--En fallegri yrði sú hegðan ekki en hegðan þeirra nýlenduvelda.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Munurin á Russlandi, Kína og siðan USA og Evropu, er sá að þeir eru tulbunir að Koma og fjárfesta i þssum hlutun og fá arð af fjárfestingunni og stjórn eftir þvi hversu sjór fjáfestingin er á keðan að USA,wða Wahsington, wilL STELA OLIUNNI AF FÓLKINU.
Eins og hefur sést nú þegar í Syrlandi, þar sem að fullir tankbæila fara frá Oliu stöðum undir versn bandaríksa hersins. !!!!! Iraq er ekk undanskilið.
það er munur á þvi að ,,, STELA ,, eins og Usa gerir eða kaupa sig inn og borgar fyrir eignarhlut, eins og Russar og kínverjar eru þó alla veganan tilbúnir að gera.
kv
LIG
Lárus Ingi Guðmundsson, 11.11.2019 kl. 15:42
Lárus Ingi Guðmundsson, "Munurin á Russlandi, Kína og siðan USA og Evropu, er sá að þeir eru tulbunir að Koma og fjárfesta i þssum hlutun og fá arð af fjárfestingunni og stjórn eftir þvi hversu sjór fjáfestingin er á keðan að USA,wða Wahsington, wilL STELA OLIUNNI AF FÓLKINU. "
Þú ert haldinn skrítnum hugmyndum, þegar nýlendu-veldi nýtir auðlyndir annars lands - felur það óhjákvæmilega í sér mikla fjárfestingar í þeirri nýtingu -- þannig var það er Evrópumenn stjórnuðu stórum hlutum Afríku, einnig er bandar. fyrirtæki svou mjög fyrirferðamikil árum áður.
--Þetta leiddi alltaf til starfa fyrir landsmenn einnig, þ.s. eftir allt saman voru þeir ódýrt vinnuafl.
--Þannig, alltaf varð eitthvað eftir í landinu.
Það sem þú fattar greinilega ekki, er að nálgun Rússlands er greinilega nákvæmlega sú hin sama og hvort það voru Bretar eða Frakkar eða Kanar -- þ.e. gjarnan notaður einræðisherra sem er lélegur stjórnandi, honum lánað - eins og bæði Rússar og Kínverjar hafa gert, þá þarf viðkomandi að borga til baka - það gerir Maduro með -olíu- því hvorki Kína né Rússland, vill fá greitt í nokkru öðru af hálfu Venezúela.
--Þannig, rennur sífellt stærri hluti olíu þess lands, til Rússlands og Kína - - án þess að sjálfsögðu landsmenn fái af því nokkurn hinn minnsta arð.
Í fáfræði þinni greinilega veistu ekki - að þjófnaður á auðlyndum Venezúela er akkúrat í gangi fyrir augum okkar.
"Eins og hefur sést nú þegar í Syrlandi, þar sem að fullir tankbæila fara frá Oliu stöðum undir versn bandaríksa hersins."
Þeir sem njóta tekna af þeirri olíu - eru einnig Sýrlendingar, síðast er ég gáði.
"það er munur á þvi að ,,, STELA ,, eins og Usa gerir eða kaupa sig inn og borgar fyrir eignarhlut, eins og Russar og kínverjar eru þó alla veganan tilbúnir að gera. "
Þú greinilega hefur engan skilning á því hvað Rússland og Kína eru að gera í Venezúela -- nenni ekki frekar að svara slíkri fáfræði.
Bendi þér á að kynna þér málin betur.
--En þarna eru Kínverjar og Rússar, einmitt að beita klassískum nýlendu-klækjum til að ná auðlyndum lands undir sig, og það án þess að borga mikið fyrir. Notfæra sér heimskan landstjórnanda, sem sjálfur hefur komið sér út í horn - kanna ekki að reka nokkurn hlut -- meðan bjóða Kínverjar og Rússar lán; en gegn frekari tilslökunum að nýtingu auðlynda landsins.
--Þannig ná þeir auðlyndum landsins yfir á slikk.
**Þetta er einn af gömlu nýlendu-klækjunum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 11.11.2019 kl. 19:02
Það hlýtur að vera langt síðan þú gáðir félagi Einar.
Eins og þú kannski veist þá eru bandaríkjamenn með viðskiftabann á Sýrland ,og þeim er algerlega óheimilt að versla við umheiminn samkvæmt því.
Bandaríkjamenn hafa nú dregið sig frá Sýrlandi að undanskildu smá svæði þar sem olían er.
Engir í Sýrlandi njóta góðs af þessari olíusölu ,nema hugsanlega hópar hryðjuverkamanna sem hafast ennþá við á þessu verndarsvæði og stunda þaðan hryðjuverk.
Restinni af olíupeningunum er einfaldlega stolið,sennilega til að borga fyrir ólöglega innrás Bandaríkjamanna í Sýrland.
Ekki einn dollar fer til Sýrlendinga eða til uppbyggingar Sýrlands
Eins og venjulega neyða Bandaríkjamenn fórnarlambið til að borga hernaðinn gegn sér. Ekkert nýtt hér.
Það vill svo til að þú hefur enga hugmynd um hvað Rússar aða Kínvejar borga fyrir aðgengi að olíu Venesúela.
Þú veist hreinlega ekkert um það.
Það er hinsvegar ekki skrýtið að þú teljir víst að þetta sé svona,af því að þetta er sú hegðun sem Bandaríkjamenn og Bretar mundu sýna og hafa alltaf sýnt.
Þú getur að sjálfsögðu ekki ímyndað þér að einhver gæti husanlega hegðaða sér með öðrum hætti.
Arðrán eða hreinar gripdeildir er aðferð þessara ríkja.
Kínverjar og Rússar hafa lánað Venesúela töluverða fjármuni,einkum Kínverjar.
Það er ekkert óeðlilegt að þeir vilji fá þessa fjármuni til baka í rólrgheitum.
Það er athyglivert að Gasprom hefur ekki þvingað Venesuelska ríkisolíufyrirtækið í gjaldþrot og þar með eignast það fyrir lítinn pening.
Það var það sem vesræn fyrirtæki voru að reyna að gera með aðstoð ríkisstjórna sinna þegar Rússar gripu inn í í gegnum Gasprom og stöðvuðiu það.
Nú eer staðan þannig að Bandaríkin geta ekki knúið fram gjaldþrot af því að þá mundi Gassprom eignast Venesúelska fyrirtækoð +eina af st´ðstu olíuhreinsunarrstövum Bandaríkjanna.
Bandaríkjamenn eiga ekki gott með að stela þessari olíuhreinsunarstöð af Rússum,enda hefði það afleiðingar.
Mér vitanleg hafa Rússnesk olíufyrirtæki ekki keyft olíufyrirtæki í Venesuela,heldur lánað þeim fé og tækniaðstoð.
Þeir fá síðan hluta af olíunni í staðinn. Ekkert óeðlilegt við það. Þetta er Venesúela afar hagkvæmt,vegna ofbeldis Bandaríkjamanna sem hafa að mestu stöðvað útflutning þeirra á olíu.
Skip sem sigla með Rússneska olíu frá Venesúela eru ekki áreitt,af skyljanlegum ástæðum. Putin mundi taka því afa illa.
Hinsvegaar hafa Rússnesk námufyrirtæki fengi aðgang að námusvæðum í Venesúela eins og algengt er um allann heim.
Vestræn fyrirtæki hafa aðgang að námum um allan heim eins og þú veist kannski.
Það má vissulega deila um hvort þetta sé gott eða vont,en það er óendanlega mikil hræsni að segja að vestræn fyrirtæki megi gera þetta en ef Rússnesk fyrirtæki gerir þetta sé það forkastanlegt.
Þetta er einfaldlega hræsni sem byggir á rasisma.
Borgþór Jónsson, 12.11.2019 kl. 01:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning