1.11.2019 | 18:57
Trump gengur ótrúlega langt í afskiptum af málefnum Bretlands -- Farage hótar Boris að þingmenn Íhaldsflokksins í kosningunum nema fallist verði á Hard-Brexit
Eða ég fæ ekki skilið kröfu Farage með öðrum hætti en hún sé krafa um - Hard-Brexit - ef Boris samþykki það ekki, muni Brexit-flokkur Farage keppa við Íhaldsmenn í öllum kjördæmum.
--Það er auðvitað hótun um að fella þingmenn Íhaldsflokksins, hinn bóginn leiddi það sennilega til þess - að 3ji flokkur fengi þá þingsætið, vegna þess hvernig breska kosningakerfið virkar.
Þannig, hvatning Trumps til Farage og Boris að vinna saman, sýnir a.m.k. Trump skilur breska kosningakerfið - að ef Farage fer gegn Íhaldsflokknum; gæti Farage jarðað Brexit samtímis.
--En þ.e. kaldhæðnin í kröfu Farage, að ef hann stendur við hana - ef Boris fer fram án þess að samþykkja kröfu Farage.
- Þá mundi keppni flokkanna tveggja um sömu atkvæðin.
- Gæti þá tryggt að -- aekki mundi verða af Brexit.
- Skv. því, verður ekki betur séð en að Trump vilji fyrir alla muni, Brexit gangi fram.
- Hinn bóginn, er Trump greinilega samþykkur kröfu Farage, þ.e. kröfunni að Boris falli frá samningnum sem hann hefur gert við Brussel.
Trump sagði hreint út, að samnningurinn mundi útiloka viðskiptasamning líklega við Bandaríkin.
Hinn bóginn, ef Boris félli frá samningnum -- erum við að tala um Hard-Brexit.
--Þ.e. harkaleg efnahagsleg lending við ESB.
--Hinn bóginn, mundi Bretland þá algerlega skera á tengsl við ESB.
Íhaldsflokkurinn hefur að sjálfsögðu, tengsl inn í atvinnulífið ekki óvsipað Sjálfstæðisflokknum hér -- það má reikna með því, þaðan komi mjög stífur þrýstingur.
--Atvinnulífið m.ö.o. vill lendingu á Brexit - sem lágmarkar skerðingu þeirra viðskiptahagsmuna við ESB.
Ef það fer svo að Brexit-flokkurinn taki fylgi almennt frá Íhaldsflokknum.
Líklega mundi þingið enda með -- remainer þingmeirihluta að nýju.
--Sá meirihluti mundi að sjálfsögðu líta svo á að pólitískt umboð væri þar með til staðar til að, hætta alfarið við Brexit.
- Út frá -Brexit- er það því algert eitur, ef Farage og Boris geta ekki unnið saman.
--Það skilur greinilega Donald Trump.
--Hinn bóginn, eru afskipti hans líklega samt sem áður óviðeigandi.
--Höfum í huga, Bretar eru einnig þjóðernissinnar.
Brexit Party calls on Johnson to build 'Brexit alliance'
- Nigel Farage has warned British Prime Minister Boris Johnson that he must drop his Brexit deal or the Brexit Party will put up candidates for every seat in the British general election.
Mr Farage said that Mr Johnson had until 14 November to agree to his demands. - If the government doesn't agree -- then the Brexit Party will be the only party standing in these elections that actually represents Brexit, -- We will contest every seat in England, Scotland and Wales. Don't doubt that we are ready.
- Mr Farage said an option would be a -- non-aggression pact -- with Mr Johnson, describing it as a - one-off opportunity.
Donald Trump and Nigel Farage on LBC: Downing Street hits back after US President blasts Brexit deal -- Trump calls Nigel Farage to praise Boris Johnson and criticize Jeremy Corbyn
- Donald Trump: To be honest with you, under certain aspects of the deal
you can't trade, -- I mean, we can't make a trade deal with the U.K.
- I would like to see you [við herra Farage] and Boris get together because you would really have some numbers, because you did fantastically in the election, the last election.
- Mr Farage replied: "Well I tell you what, if he drops this dreadful [Brexit] deal, fights the general election on the basis that we just want to have trade with Europe but no political influence, do you know what? I would be right behind him.
- Mr Trump added: "When you are the president of the United States you have great relationships with many of the leaders, including Boris, he's a fantastic man, and I think he's the exact right guy for the times.
- "And I know that you (herra Farage) and him (Boris Johnson) will end up doing something that could be terrific if you and he get together as, you know, an unstoppable force."
- Trump um Corbyn: Corbyn would be so bad for your country, he'd be so bad, he'd take you on such a bad way. He'd take you into such bad places.
Ímsir nefna að keppni við Íhaldsflokkinn, geti sent þingsæti til andstæðinga!
Farage dreymir um að taka sæti af Verkam.fl. - en það gæti virkað svipað, ef atkvæðin deilast milli tveggja flokka; að 3-ji flokkur taki þingsætið í staðinn!
Boris Johnson virtist ekki himinlyfandi yfir afskiptum Trumps!
Talsmaður Borisar sagði: Under this new deal the whole of the UK will leave the EU Customs Union, which means we can strike our own free trade deals around the world from which every part of the UK will benefit.
Farage hreinlega kallar samnning Borisar - þann næst versta eftir samningi May, segir hann ekki - raunverulegt Brexit.
Galli við það að valið verði -- Hard Brexit vs. Remain!
Að þá geta tapast atkvæði fólks, sem er til í að Bretland hangi í pylsfaldi ESB án áhrifa, áfram með mjög náið viðskiptasamband sem rofnar þá ekki.
--Sem gæti hallast á -remain- hlið, ef það sér fram á að þau viðskiptatengsl óhjákvæmlega rofna að verulegu leiti við Hard-Brexit.
Málið er að þó að Bretland ætlaði sér að semja um viðskipti.
Veit enginn hve langan tíma það tekur.
--Nokkur ár er ekki óraunhæft.
Hinn bóginn, geta nokkur ár án viðskipta-aðgengis, leitt til tapaðra viðskipta, sem gæti reynst erfitt að ná aftur til baka.
--Vísa til þess, bresk fyrirtæki eru í samkeppni við fyrirtæki annar staðar frá, og mundu ekki gefa eftir viðskipti er þau næðu til sín - baráttulaust.
Íhaldsflokkurinn er atvinnulífs-flokkur ekki ósvipað Sjálfstæðisflokknum.
--Mig grunar, að atvinnulífið mundi líklega snúast á sveif með remain, og líklega fjármagna auglýsingaherferð, meðan margir líklega sættast á lendingu Borisar.
- Með öðrum orðum, með því að kalla fram skýrt val.
- Líklega einnig, fækki líklegum stuðningsmönnum við - Brexit.
--Þannig að Farage getur verið að auka líkur á því að - remain - verði ofan á.
--Þá meina ég í báðum tilvikum, þ.e. hvort sem Boris lætur undan kröfu Farage, eða hann hafnar henni og flokkur Farage keppir við Íhaldsflokkinn og þannig - splittar atkvæðunum.
Hinn bóginn virðast flestir telja - Boris líklega ekki gefa eftir.
Því hann hafi einnig - egó, hann sé búinn að selja samninginn sinn - sem góðan samning; geti því líklega ekki - eigin egós vegna, gengist inn á kröfu Farage að hafna honum sem svikum við málstaðinn.
--Sem væntanlega leiði til þess, Farage með a.m.k. eins stórt egó, fynni sig knúinn til að standa við sína hótun!
- Þannig að Brexit-flokkurinn líklega samtímis keppi um Brexitera atkvæði við Íhaldsflokkinn og Verkamannaflokkinn.
- Og með því - að atkvæði Brexitera skiptast, auki líkur á sigri 3-ja flokks.
T.d. ef Brexit málstaðurinn hefur 35% fylgi í kjördæmi - remain 25% í sama.
Þá ef annar Brexit flokkur tekur 12% en hinn 23% -- lenti sigurinn hjá flokknum með 25%.
--Þannig gætu Frjálsir-Demókratar, tekið sæti þ.s. Brexitera atkvæði skiptast nægilega jafnt milli flokka er keppast um þau atkvæði.
- Kaldhæðnin er sú, breska kosningakerfið býður upp á þann möguleika -- að þingsæti fari til flokka, gegn meirihluta vilja kjósenda.
--Ef um er að ræða -vote splitting.-
Menn verða að skilja hvernig breska kosningakerfið virkar.
--Það snúist um að vinna þingsæti.
--Ekki um það hver fær meirihluta kjósenda til sín.
Dáldið svipað er Trump varð forseti, þó hann hefði fengið 3 milljón færri atkvæði.
--Vegna þess að atkvæði deildust milli kjördæma með hagstæðum hætti.
--Sama getur gerst í bresku kosningunum, ef verður mikið -vote splitting- milli Brexit-flokksins, og Íhaldsflokksins - og í einhverjum tilvikum Verkamannafl.
Að í stað þess að BF - taki þingsætið, leiði -vote splitting- til þess að 3ji flokkur nái sætinu.
Niðurstaða
Kosninging 12/12 nk. í Bretlandi gæti orðið spennandi sannarlega. Ekki einungis vegna mikilvægis ákvörðunarinnar sem breskir kjósendur standa frammi fyrir - þ.e. hvort þeir vilja Brexit eða hætta við Brexit. Heldur einnig vegna þess, hver áhrif Brexit-flokkurinn getur haft á kjörið.
En öfugt við hvernig mál virka í hlutfallskosningakerfum þ.s. flokkar fá þingmenn skv. hlutfalli atkvæða -- hefur það oft gerst í Bretlandi flokkur með ekki meir en t.d. 35% nái hreinum meirihluta þingsæta. Vegna þess, að meirihluta kosningakerfi virkar þannig að flokkur sem fær mest í hverju kjördæmi tekur sætið, samtímis falla öll önnur atkvæði greidd dauð.
Þess vegna gæti hugsanlega -Brexit-flokkurinn- haft algerlega öfug áhrif, í stað þess að fjölga Brexiterum á þingi, að fækka þeim -- þ.e. -vote-splitting- færi þingsæti til andstæðinga þess í stað.
Ef -vote-splitting- leiðir til þess að Brexiterar tapa af mörgum þingsætum þeir annars mundu geta fengið, gæti það gerst að þingið endi með meirihluta þingmanna deilt milli flokka andstæðinga Íhaldsfl. og Brexit-fl, jafnvel hugsanlega -remain- meirihluta.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning