22.10.2019 | 23:33
Brexit samningur loksins samþykktur í breska þinginu - en framkvæmd Brexit tefst samt fram til næsta árs!
Boris Johnson hafði loks sigur í atkvæðagreiðslu - kannski rifjaðist upp fyrir honum það sem Bretar stundum sögðu árum áður, að tapa einstaka orrustum en vinna samt stríðið.
--Samningur Borisar er mjög umdeildur, sambandsinnar á Norður-Írlandi eru t.d. mjög ósáttir, vilja meina að fyrir N-Írland sé samningur Borisar verri en samningur May.
- Það kemur til, að til þess að sleppa við svokallað -back-stop- samdi Boris í staðinn við ESB; að viðskipti milli Bretlands og N-Írlands yrðu ekki lengur landamæralaus.
--Tæknilega verða ekki landamæri, heldur viðskipti undir eftirliti, en margir vilja meina að munurinn verði lítill, eftirlitið verði það mikið og þungt. - Í augum N-Írska sambandssinna, er þetta afar slæmur hlutur - en á sama tíma haldast galopin landamæri milli Írlands og N-Írlands.
--Vilja sambandssinnar meina, að með samningnum hafi Íhaldsflokkurinn breski, ákveðið að afskrifa N-Írland.
Sammy Wilson, Brexit spokesman for the Democratic Unionist party, - ...nearly choked when he heard Mr Johnson say new customs checks between Northern Ireland and Britain would be...Does the prime minister think I cannot read what is in the agreement?
Fyrir utan þessa breytingu -- virðist samningurinn mjög svipaður samningi May!
Þannig Bretland þarf að fylgja öllum lögum og reglum ESB fram innan Bretlands-eyja, meðan samkomulagið gildir -- en eins og samningur May er um að ræða bráðabirgða-samning sem einungis á að gilda, meðan samið er um endanlegt fyrirkomulag viðskipta Bretlands við ESB.
--Hinn bóginn, gætu þeir samningar tekið langan tíma.
--Þess vegna lengri tíma en áratug.
Það gæti því reynst bjartsýnt, að samkomulagið gildir einungis til des. 2020.
Margir vilja meina að litlar líkur séu á að flóknir viðskiptasamningar náist fyrir þann tíma.
--Samningurinn virðist ekki sjálfkrafa framlengjast, svo semja þyrfti þá um það.
--Þetta vilja ímsir meina bjóði hættunni um HARD-BREXIT heim síðar.
Meðan samningurinn gildir þarf Bretland að greiða í sjóði ESB.
Og mun auk þess þurfa að greiða í sjóði ESB - það sem Bretland hafði skuldbundið sig áður í samhengi ESB til að greiða, sem þá aðildarland.
--Þær síðari greiðslur geta haldið áfram, eftir gildistíma samningsins lýkur.
Meirihluti þingsins hafnaði því að samningurinn tæki gildi strax - heldur samþykkti að þingið fengi -nægan- tíma til að skoða samningin gaumgæfilega.
--Þannig, hann er samþykktur - en hvenær hann tekur gildi ekki neglt niður.
Þetta þvingar líklega Boris til að óska eftir framlengingu á Brexit - fram yfir nýárið a.m.k.
--Þ.s. samningurinn tekur ekki strax formlega gildi, er væntanlega enn möguleiki til staðar að þingið geti gert Boris og Brexiterum enn einhverjar frekari skráveifur.
Niðurstaða
Súr-sæt útkoma, þ.e. Brexit í höfn - en samt ekki alveg. Brexit samningur samþykktur - en ekki ákveðið enn hvenær það akkúrat formlega tekur gildi. Meðan þingið tekur sér tíma til að rýna í gegnum hinn samþykkta samning.
--Súr-sæt auðvitað fyrir Brexit-era. Þ.e. sigur í höfn, en kannski ekki alveg.
Árétta enn - mín persónuleg afstaða er hlutlaus gagnvart Brexit. Bretland megi Brexit-era fyrir mér. Þetta sé mál Breta einna - hvað mig varðar. Þeirra að ákvarða framtíð sína. Brexit sé þó áhugavert, því Bretland skipti Ísland máli.
Fyrir Ísland, okkar hagsmuni, sé skárra að Brexit verði í samkomulagi.
Því Bretland sé mikilvægt viðskiptaland, kaupmáttur Breta okkur mikilvægur.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning