Vćru mistök hjá Xi Jinping ađ beita kínverska hernum gegn mótmćlum í Hon-Kong!

Tek fram ađ engin vitneskja er til stađar ađ Xi hyggist beita hernum. Hinn bóginn, vakti Jima Anderlini hjá Financial Times athygli á ţví ađ kínverskir ríkismiđlar viđhafa ţessa dagana ákaflega neikvćđa umfjöllun um ţá fjölmennu mótmćlahreyfingu sem er bersýnilega til stađar í HongKong, er hefur viđhaldiđ nú stöđugum fjöldamótmćlum í liđlega 3. mánuđi.
Allar tilraunir lögreglu HongKong ađ berja ţau niđur hafa komiđ fyrir ekki!
--Anderlini ályktar ađ Xi hljóti ađ líta mótmćlin - beina áskorun á sitt vald. Skođun Anderlini er sú, ađ meiri líkur en minni séu á ţví ađ Xi beiti hernum!

Hong Kong’s future hangs by a thread

Image result for hong kong protests

Af hverju mistök?

Bendi á ađ ţađ er algert lykilatriđi fyrir Xi - ađ Donald Trump takist ekki ađ sannfćra bandalagsţjóđir Bandaríkjanna í Evrópu og Asíu, ađ ganga til liđs viđ ríkisstjórn Bandaríkjanna í viđskiptastríđi Bandaríkjanna viđ Kína.
Međan Bandaríkin eru í reynd ein í ţeim átökum, hefur Kína lítt efnahagslega ađ óttast.
En ef V-Evrópa, Japan o.flr. ríki bćttust viđ. Yrđi sú stađa allt önnur.
--Ásamt bandamönnum sínum, gćtu Bandaríkin raunverulega brotiđ Kína efnahagslega.
--Án ţeirra, séu líkur ţess nćr engar!

En ţađ getur ekki veriđ nokkur vafi, ađ ef ţúsundir jafnvel tugir ţúsunda létu lífiđ í herför gegn mótmćlum í HongKong, mundi ţađ skapa mikla úlfúđ međal almennings í löndum V-Evrópu og međal lýđrćđisríkja sem til eru í Asíu - gegn Xi Jinping.
--Sú andstöđubylgja gćti einfaldlega orđiđ ţađ sterk, ađ stjórnvöld V-Evrópuríkja og hugsanlega einnig bandalagsríkja Bandaríkjanna í Asíu, vćru nauđbeygđ vegna almennings álits - ađ styđja ađgerđir Bandaríkjanna.

Tjón Kína í efnahagslegum skilningi, gćti orđiđ óskaplegt - ef bandalagsríki Bandaríkjanna í Evrópu og Asíu, gengu í liđ međ Donald Trump.

Hversu óvinsćll Donald Trump sé í V-Evrópu og hugsanlega međal bandalagsríkja Bandar. í Asíu, ţá yrđu óvinsćldir Xi til mikilla muna mun meiri - ef Xi léti blóđiđ renna stríđum straumum í HongKong.

Hugsanlega nćgilega miklar, til ađ bylgja almennings álits - ţvingađi ríkisstj. ţeirra landa til ađ skipa sér viđ hliđ Trumps gagnvart Kína.

 

Niđurstađa

Mig grunar ađ ţađ gćti reynst vera herfilegur afleikur hjá Xi, ef hann mundi láta verđa ađ ţví ađ beita hernum gegn stórfelldum fjöldamótmćlum í HongKong. Ţar sem ef verulegur fjöldi mundi láta lífiđ segjum ţúsundir jafnvel tugir ţúsunda, ţá sé ég ekki hvernig ţađ gćti haft ađra útkomu en ţá ađ skapa bylgju mótmćla gegn Kínastjórn í löndum V-Evrópu, og líklega einnig í lýđrćđislöndum Asíu. Ţađ vćri a.m.k. hugsanlegt ađ svo sterk yrđi sú bylgja, ađ ţau lönd mundu ganga í liđ međ Donald Trump gagnvart Kína.
Eins og ég bendi á, ef slíkt gerđist gćti ţađ dugađ til ţess ađ brjóta Kína stórum hluta efnahagslega niđur! En međan Trump hefur ekki bandalagríki Bandaríkjanna međ í för í viđskiptastríđinu viđ Kína, geti Kína langsamlega líklegast haldiđ sjó.
Ţannig vćri ţađ líklega mistök eđa afleikur hjá Xi, ef hann léti blóđ mótmćlenda renna stríđum straumum í HongKong.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband