Hagtölur í Bandaríkjunum og Kína virđast ekki benda til yfirvofandi sigur Trumps í viđskiptastríđi

Skv. birtum tölum á 2-ársfjórđungi ţessa árs: US-China trade war data belie Donald Trump’s bragging.

Hagvöxtur í Bandaríkjunum Q2 var: 2,1%.
Í Kína mćldist hagvöxtur Q2: 6,2%.
--Í báđum löndum hefur hagvöxtur minnkađ nokkuđ upp á síđkastiđ.
--Möguleiki ađ viđskiptastríđ hafi ţar um einhver mćlanleg áhrif.

Tölur um utanríkisviđskipti eru enn áhugaverđari:
Frá júlí 2018 - júlí 2019, mćlist aukning í innflutningi frá Kína til Bandaríkjanna!

...Chinese exports to the US grew by $4bn, or 1 per cent...

Á sama tíma, varđ verulegur samdráttur í innflutningi Kína frá Bandaríkjunum.

US exports to China slumped by $33bn, or 21 per cent of the total.

Ţetta heitir á mannamáli - ađ viđskiptahalli Bandaríkjanna viđ Kína, hafi snarlega vaxiđ.
Ţetta er augljós stórfelld aukning á viđskiptahalla!

In this year’s first seven months, the surplus stood at $168bn in China’s favour.

Kína hefur á međan, lćkkađ tolla á varning frá Evrópu - Japan - S-Kóreu og Kanada. Greinileg tilraun Kína til ađ - hvetja ţau lönd til ađ láta vera ađ veita ađgerđum Bandar.stjórnar stuđning.

While Trump shows other countries nothing but his tariff stick, China has been offering carrots...Beijing has repeatedly cut its duties on imports from America’s commercial rivals, including Canada, Japan and Germany.

Á sama tíma hafa ţau sömu lönd, veriđ beitt ţrýstingi af Bandaríkjastjórn ađ breyta viđskiptum Bandaríkjunum í hag.
--Skv. ţessu virđist mér viđbrögđ Kína ekki heimsk.

Huawei fyrirtćkiđ virđist hafa tekist ađ auka sína hnattrćnu markađshlutdeild í snjallsímum á Q2 - ţó ţađ geti auđvitađ veriđ skammtímahreyfing.

--------------------

Punkturinn í ţessu er ađ ekki er unnt ađ lesa út úr ţessum tölum, yfirvofandi líklega uppgjöf Kína. Hinn bóginn auđvitađ, hefur Trump hótađ ađ innleiđa tolla á allt innflutt frá Kína. En á móti, virka tollar ţannig -- ađ neytendur í landi sem tollar greiđa ţá.

Ţó veriđ geti ađ ef Trump hćkkar sína tolla, ađ ţeir fari ađ hafa áhrif á hegđan bandarískra neytenda, ţá er svo hátt hlutfall vinsćlla tćkja sem fólk kaupir samsett af verksmiđjum innan Kína -- ađ óvíst sé ađ neytendur hafi í reynd val.

Međan ađ neytendur geta ekki, svissađ í vöru annars stađar frá.
Ţá borga ţeir hina álögđu tolla í hćrri verđum!

--Ţađ getur vel veriđ ađ tollastefnan sé ţegar farin ađ hćgja á neyslu innan Bandar. En neytendur ţurfa ţá ađ mćta hćrri kostnađi međ sparnađi einhvers stađar.

 

Niđurstađa

Tollastríđ eru ađ sjálfsögđu ekki - auđvinnanleg. Međ ţví ađ beita bandalagsríki sín einnig ţrýstingi um ađ fćra viđskipti í átt til hagsbótar fyrir Bandaríkin. Ţá tryggđi Trump líklega ađ ţau ríki mundu ekki ganga í liđ međ Bandaríkjunum í ţeirra tollastríđi viđ Kína.

Ţađ virđist alveg klárt, ađ Kína er a.m.k. ekki enn undir nokkrum ţeim ţrýstingi ađ Kína sé ómögulegt ađ halda sjó. Jafnvel ţó hagvöxtur Kína bognađi eitthvađ til viđbótar ef Trump stighćkkar sína tolla -- virđist afar ósennilegt ađ Kína takist ekki ađ viđhalda hagvexti ofan viđ ţann ca. 3% vöxt sem Bandar. sáu á sl. ári og Trump líkti viđ afrek stórmenna.

Fyrir bragđiđ sé ég engar verulegar líkur á ţví ađ Trump takist ćtlunarverk sitt, ađ ţvinga Kína til einhvers konar uppgjafar -- eiginlega nánast fullkomlega óhugsandi.

Líklega komi ţađ í hlut nćsta forseta ađ semja um málin.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband