Íran sakað um árás á skip á Óman flóa -- Vídeó sagt styðja ásakanir

Tvö tank-skip, annað norskt hitt japanskt -- skv. bandarískum hernaðar-yfirvöldum hafi íranskur varðbátur komið upp að öðru skipinu eftir að áhöfn var bjargað frá borði til að fjárlægja hlut af skrokk skipsins -- sem sagt er vera tilraun til að, fela ummerki.

Frétt AlJazeera - inniheldur vídeóið nefnda!

Vídeóið er ekki sérdeilis skýrt - eiginlega sér maður ekki hvað áhafnarmeðlimur bátsins sem sagður er íranskur - er akkúrat að gera!
--Sbr. fjarlægja e-h, eins og fullyrt er.
--Eða skoða verksummerki t.d.?

Bandarísk hernaðaryfirvöld sendu auki frá sér þessa ljósmynd!

Fullyrt að þarna sjáist svokallað -limpent mine- sem festist við skip með öflugum segli, og innihaldi sprengiefni.

US releases video that it says shows Iran’s involvement in oil tanker attacks

UK joins US in accusing Iran of tanker attacks as crew held

Trump says 'Iran did do it,' as U.S. seeks support on Gulf oil tanker attacks

Skv. frásögn áhafnar japanska skipsins - töldu áhafnarmeðlimir sig verða vara við fljúgandi hluti koma þjótandi og rekast á skipið. Kannski skot!

Abe og Khamenei

Image result for abe iran

Áhugavert að atburður verður sama tíma og forsætisráðherra Japans var í opinberri heimsókn í Japan -- forvitnileg tímasetning.

Af einhverjum ástæðum virðist Íran halda áhöfn norska skipsins - áhöfnin stórum hluta kvá vera rússnesk. Írönsk yfirvöld segjast gera það út af öryggi áhafnarinnar, meðan ástand skipsins sé metið.
--Var það hvað áhafnarmeðlimur íranska bátsins var að gera, skoða ástand skipsins?

 

Niðurstaða

Mjög sérstök atburðarás - harðar ásakanir uppi. Greinilega sýnist sitt mörgum. Persónulega ekki hissa margir séu skeptískir eftir að upplýsingar leynistofnana voru gróflega misnotaðar í tíð ríkisstjórnar George W. Bush fyrir innrásina í Írak 2003.

Ég treysti mér persónuelega engan veginn að ákveða hvað er satt í því sem haldið er fram.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgþór Jónsson

Fyrir mér er þetta alger pattstaða.

Bæði þessi ríki eru mjög svipaðrar gerðar.

Bæði hafa þau her og leyniþjónustu sem starfar meira og minna utan valdsviðs stjórnmálamanna.

Þau eru bæði rekin áfram af ofsatrú á að þau séu hin guðs útvalda þjóð.

Það er alls ekki óliklegt í báðum tilfellum að herinn sé að blása að glæðum stríðs í trássi við almenning og leiðtoga,

Varðandi misnorkun á þjónustu leynistofnana.
Þar á Obama örugglega metið af því að mér vitanlega mun hann vera eini forseti Bandaríkjanna sem hefur notað leynistofnanir þjóðarinnar gegn pólitískum andstæðingum.

Og raunar ekki bara það ,heldur fékk hann líka aðstoð frá Bresku og Úkrainsku leyniþjónustunni.

Ég hugsa að það met verði seint slegið.

Borgþór Jónsson, 15.6.2019 kl. 18:39

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856024

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband