4.6.2019 | 23:18
Bandarískur iðnaður óttast - tollhótanir Trumps gagnvart Mexíkó, sem Trump hótar að innleiða í nk. viku
Hótanir Trumps um nýtt viðskiptastríð gagnvart Mexíkó, komu eins og þruma úr heiðskýru lofti seint í sl. viku - en hann hótar að leggja 5% toll á allan innflutning frá Mexíkó frá og með 10. júní nk. - sem hækkar í 25% í október.
--Uppgefin ástæða, fjölgun í komum ólöglegra innflytjenda að landamærum Bandaríkjanna, undanfarna mánuði.
- Trump ætlast sem sagt til þess, Mexíkó stöðvi þetta aðstreymi.
- Hinn bóginn eru landamæri Mexíkó við Bandar. ekkert styttri Mexíkómegin - þ.e. 3000km., en þau eru Bandaríkjamegin.
--Kem ekki alveg auga á að Mexíkó gangi augljóslega miklu betur en Bandar. sjálfum, að stöðva aðstreymið.
--Mexíkó er eftir allt saman, ekki einræðisríki - fólk má fara ferða sinna eins og það vill, m.ö.o. ekki lögregluríki t.d. sbr. Kína.
--Markaðir virðast nú spá -- 33% líkum á kreppu í Bandar. 2020, m.ö.o. 1/3.
--En, Mexíkó er stærsta einstaka viðskiptaríki Bandaríkjanna, viðskiptin við Mexíkó eru meiri að verðmæti, en viðskipti Bandaríkjanna við Kína.
Bandaríkin og Mexíkó - virka eins og eitt - hagkerfi.
Þess vegna munu álagðir tollar Trumps - valda svo miklum kostnaði fyrir bandaríska framleiðendur.
--Fyrirtækin starfa beggja vegna, mismunandi deildir þeirra senda vörur fram og til baka statt og stöðugt - þannig tæknilega gæti framleiðsla fengið á sig toll - tvisvar jafnvel þrisvar.
--Þau umpóla ekki öllu sínu skipulagi - einn, tveir og þrír.
Það sem gerist - er að neytendur borga brúsann!
Trump segir, tollarnir verða greiddir - reyndin er ekki af Mexíkó, heldur bandar. neytendum.
--Þeir virka eins, og nýir neyslu-skattar á bandar. almenning.
Automakers say Trump's threatened Mexico tariffs would cost billions
- LMC said prices on models imported from Mexico could increase by an average of $8,500, while the average price of a vehicle sold in the U.S. market could rise by as much as $2,500-3,000 when parts for assembly in the United States are factored in.
- In an email seen by Reuters, Toyota Motor Corp told its U.S. dealers the duties could cost its major suppliers between $215 million and $1.07 billion.
--Ég sé ekkert í þessu klárlega ótrúverðugt!
Meðan var Trump keikur - sagði tollana á Mexíkó taka gildi í nk. viku!
Were going to see if we can do something, but I think its more likely that the tariffs go on, -- Were going to see if we can do something, but I think its more likely that the tariffs go on,
Ég persónulega efa Mexíkó geti stöðvað það aðstreymi - sem Trump nefnir innrás, sem er afar hysterískt orðalag, en landamærin Mexíkó-megin eru eins löng og þau eru Bandaríkjamegin.
Og eins og ég bendi á að ofan, Mexíkó er frjálst land - fólk má fara um landið, ferðast eins og það vill - eins og Bandaríkjamenn heima í Bandaríkjunum.
--Þess vegna án mikils vafa, detta þessir tollar inn.
- Hinn bóginn, virðist Trump henda frá sér -- NAFTA samkomulagi sem hann gerði á sl. ári.
- Aðrir sem eiga í deilum við Trump - sjá hvernig hann fer að gagnvart Mexíkó.
- Hvernig getur nokkur maður reiknað með því - að það sé hægt að treysta nokkru því, sem væri skrifað undir - af hálfu Trump?
Bendi á að Trump sjálfur - rómaði NAFTA samkomulagið seint á sl. ári.
En ekki er greinilega Adam lengi í paradís hjá Trump!
--Trump heldur, að vera óútreiknanlegur, sé gott.
--Vandi er, ótúreiknanleiki skapar vantraust!
Mig grunar að Trump muni eiga í erfiðleikum í kjölfarið, að fá nokkurn þeirra aðila sem hann nú deilir við - til að undirrita nokkurt!
Niðurstaða
Tveir atburðir hafa nú skapar hressilegt verðfall á mörkuðum - versnandi viðskiptastríð milli Bandaríkjanna og Kína -- og hótanir Trumps sem virðist stefna að verði að veruleika í nk. viku um tolla á allan innflutning frá Mexíkó.
--Þannig setur Trump viðskipti Mexíkó í gíslingu - þrátt fyrir umsamdan frýverslunarsamning á sl. ári.
--Þetta virðist sýna, Trump beri ekki virðingu fyrir nokkru umsömdu.
Vegna þess að til samans eru efnahagsleg áhrif þessara tveggja viðskiptastríða á bandarískan efnahag veruleg -- eru markaðir farnir að prísa inn 33% eða 1/3 líkur á kreppu 2020.
Eftir þessi 2-högg, grunar mig að Trump muni líklega standa við tollhótanir gagnvart Japan og ESB - sem hann gerði á sl. ári, en hafa ekki enn komist til framkvæmda - - sbr. 20% tollur á innflutning bifreiða og íhluti í bifreiðar frá þeim löndum.
--Ef svo mundi fara, grunar mig að markaðir mundu hækka mat sitt á kreppu 2020.
Ekki er alveg ljóst af hverju Trump hefur gerst svo -- tolla brjálaður í seinni tíð.
Hinn bóginn, hefur hann lengi verið andvígur -- opnum frjálsum viðskiptum.
Hann virðist standa fyrir skoðun innan Bandaríkjanna, meðal íhaldsmanna í Bandaríkjunum -- sem aldrei voru fylgjandi lágtollastefnunni er innleidd var frá og með 7. áratug 20. aldar.
--Þeir virðast raunverulega halda, að Bandar. muni ganga betur í hátolla-umhverfi.
Ég er algerlega viss að það er rangt. Trump getur auðvitað - tekið upp raunprófun á hátollamódelinu, meðan aðrar þjóðir halda sig við lágtollamódel.
--Mig grunar að það hefði nákvæmlega þær afleiðingar, kreppa innan Bandaríkjanna.
- Trump gæti tekist að eyðileggja sínar eigin - endurkjörsmöguleika.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott.
Vonandi ertu sannspár. Því lengur sem "Róm" logar ,því erfiðara verður að endurreisa hana.
Meira bensín.
Borgþór Jónsson, 6.6.2019 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning