15.5.2019 | 21:59
Full ástćđa ađ óttast vaxandi spennu milli Bandaríkjanna og Írans
Ţeir félagar Pompeo og Bolton - eru ţekktir Íran haukar, Bolton hefur líst áđur yfir ţörf fyrir stjórnarskipti í Íran, og Pompeo hefur sjálfur í yfirlýsingum talađ um meinta ţörf fyrir ađ mćta Íran međ hörku, og takmarka umsvif ţess.
Eins og allir vita, fyrirskipađi Bolton - flotadeild međ risaflugmóđurskipi ađ sigla til Persaflóa, en í kjölfar ţeirrar yfirlýsingar hafa fylgt fleiri atburđir:
- Sameinuđu Arabísku Furstadćmin, sögđu ađ olíuskip í ţeirra eigu hefđu orđiđ fyrir skemmdarverkum undan strönd,Fujairah - viđ Óman flóa. Ekki hefđi fariđ olía til spillis.
- Síđan daginn eftir, sagđi Saudi-Arabía frá ţví, ađ dróna árás hefđi veriđ gerđ á olíuleiđslu í eigu ríkisolíufélags SA - viđ strönd Rauđahafs.
- Á miđvikudag, fyrirskipuđu Bandaríkin flestu starfsfólki sendiráđs Bandar. í Írak, ađ koma sér heim - af öryggis-ástćđum, vegna meintrar hćttu frá ađilum tengdum Íran.
- Á miđvikudag, fyrirskipuđu Bandaríkin flestu starfsfólki sendiráđs Bandar. í Írak, ađ koma sér heim - af öryggis-ástćđum, vegna meintrar hćttu frá ađilum tengdum Íran.
US evacuates diplomatic staff from Iraq
UAE says it will show restraint after tanker attacks, Iran's behavior a concern
German, Dutch military suspend training operations in Iraq amid U.S.-Iran tensions
Berlin: We're not reducing number of embassy staffers in Iraq for now
Eins og ţarna kemur fram - segjast yfirvöld í UAE ekki vilja lísa ţví yfir ađ skemmdarverk á olíuskipum, tengist Íran eđa stuđningsađilum Írans. Máliđ sé í rannsókn.
Ég hef eiginlega ekkert frétt neitt meira en yfirlýsingu SA - um meintan verknađ gegn olíumannvirki í eigu ríkis-olíufélags SA.
Ţađ er mjög áhugavert, ađ Bandar. fyrirskipa sendiráđsfólki ađ fara frá Írak.
--Ţýskaland sagđist ekki hafa nokkrar upplýsingar um nýja hćttu, ţó ákveđiđ hefđi veriđ ađ stöđva tímabundiđ - herţjálfun í Írak. Skv. hollenskum fjölmiđli, hafđi hollenskt starfsliđ í Írak fengiđ skipun ađ halda sig innan dyra frá ţví á sl. sunnudag.
- Allar yfirlýsingar um hćttu - hafa veriđ óskaplega óljósar.
- Ţađ eina sem viđ vitum er einfaldlega ađ - Íran tengjast fjöldi mis-skipulagđra vopnađa hópa, sem eru mikiđ til sjálfstćđir.
Fjöldi slíkra hópa er starfandi í Írak - ţeir áttu mikiđ hlutverk í sigri á ISIS.
Í fullkominni kaldhćđni, störfuđu ţeir hópar og bandar. hermenn saman um ađ sigrast á ISIS.
--Ţađ hefur samt alltaf andađ fremur köldu milli ţeirra og Bandaríkjanna.
--Einungis sameiginlegur óvinur gert samstarf tímabundiđ mögulegt.
Ţeim hópum er án vafa óskemmt - yfir hótunum Bandaríkjastjórnar gagnvart Íran.
Og hvernig Bandaríkin herđa stöđugt ţumalskrúfurnar um Íran!
- Ţetta er eiginlega eina sem er trúverđugt!
Ţessir hópar geta veriđ hćttulegir, ţađ er ekki útilokađ einhverjir ţeirra séu ađ pćla í árásum á hagsmuni Bandar. á svćđinu!
--En hvort raunverulega nokkuđ sé hćft í yfirlýsingum Pompeo og Bolton er önnur saga.
Ţađ sé pent ómögulegt ađ vita! Hafandi í huga augljóst hatur ţeirra beggja á Íran.
Virđist manni a.m.k. hugsanlegt, ţeir séu ađ spila leikrit.
--Höfum í huga, ađ Bolton var stađinn ađ ţví í tíđ Bush ađ - óréttmćtri notkun gagna. Var Bush honum reiđur, og vék honum úr starfi innan ríkisstjórnarinnar sem hann ţá gegndi.
--Ţessi vitneskja, eykur ekki beint upplifun fólks um trúverđugleika ţess sem er í gangi.
Niđurstađa
Enn sem fyrr, vil ég eiginlega ekki trúa ţví stríđ sé í vćntum. Af ţví ađ ţađ yrđi miklu mun stćrra stríđ en fyrri stríđ ţau sem Bandaríkin hafa háđ innan Miđ-Austurlanda. Skalinn er eitthvađ í nánd viđ ţađ er Bandar. börđust samtímis í Víetnam - Laos og Kambódíu. Og ég á mjög erfitt međ ađ trúa ađ útkoman yrđi önnur en forđum daga ţ.e. Bandar. heim fyrir rest - án ţess ađ ná fram ţví sem til stóđ.
--Eiginlega sé ég ekki nokkra jákvćđa hliđ fyrir Bandar. ađ hefja slíkt stríđ, einungis slćmar afleiđingar líklegar fyrir ţau.
Eiginlega vegna ţess hversu yfirmáta heimskulegt slíkt stríđ yrđi einmitt fyrir Bandar.
Er ég enn efins -- ţó sannarlega líti atburđarásin út svo ađ leitast sé til viđ ađ egna Íran! Međ hugsanlega ţeirri von ađ Íran veiti tilefni til árása, jafnvel stríđs.
Vart ţarf ađ taka fram ađ svo víđtćkt árásarstríđ mundi eyđileggja gersamlega orđstír Bandaríkjanna heiminn vítt - mannfall yrđi óskaplegt ţar sem barist yrđi!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt 16.5.2019 kl. 13:58 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Gideon Rachman hjá Financial Times -- útskýrir af hverju, Ban...
- Trump undanskilur frá tollum á Kína -- snjallsíma, og nánast ...
- Taliđ af sérfrćđingum, verđfall á ríkisskuldabréfum Bandaríkj...
- Viđskiptastríđsyfirlýsing Donalds Trumps gagnvart heiminum li...
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 525
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 485
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning