Kína líklega ekki eins háđ Bandaríkjamarkađi og ríkisstjórn Bandaríkjanna heldur

Á Financial Times vefnum var áhugaverđ frétt sem innihélt greiningar á efnahag Kína. Og sumt sem ţar kom fram - kom meira segja mér nokkuđ á óvart. Hinn bóginn, er ég íhugađi máliđ nánar, ţá sennilega passa ţau gögn viđ ţađ sem mađur hefur heyrt annars stađar frá!
--T.d. skilst mér, ađ Kína sé í dag orđiđ mikilvćgasti útflutningsmarkađurinn fyrir bifreiđar frá Evrópu, ţetta hefur einungis gerst á örfáum árum.

Ţađ er einmitt hvađ kemur fram í gögnum ţeim sem birt voru!
Ađ Kínastjórn virđist vera ađ takast ađ auka verulega innanlands-neyslu!
--En ţađ rökrétt hefur ţau áhrif, ađ utanríkis-verslun minnkar sem hlutfall af heildar-hagkerfinu!

Beijing vows not to flinch, but tariffs likely to bite hard

  1. As a percentage of GDP, China’s total exports fell from 35 per cent in 2006 to 18 per cent in 2017, with exports to the US now equivalent to just 4 per cent of GDP
  2. Analysts at Moody’s project that if all Chinese exports to the US were taxed at 25 per cent for a full year, real GDP growth would slow by 1.2 percentage points to just over 5 per cent. 

--Fyrri hlutinn kemur frá fjármálaráđherra Kína - sem segir utanríkisverslun nú einungis 18% af heildarhagkerfi Kína - sem ţíđi, ađ utanríkisverslun viđ Bandar. séu ca. 4% af hagkerfi Kína.
--Eins og Moody's áćtlar, ţíđir fyrirćtlun Trumps ađ tolla allan útflutning frá Kína til Bandaríkjanna - minnkun í hagvexti í Kína um 1,2%.

Upphćđirnar er tapast séu samt stórar - ţćr séu einungis litlar í samhengi risahagkerfis.

According to Mr Zhuang’s estimates, the latest tariffs, if implemented for a full year, would reduce China’s exports to the US by $75bn — and by $170bn if Mr Trump follows through on his threat to impose a 25 per cent tariff on all Chinese imports. 

Ca. 1/3 af heildar-andvirđi útflutnings til Bandar.

Over the first quarter of this year, merchandise trade between China and the US fell by $25bn over the same period in 2018, with Chinese exports to the US down 9 per cent, or $45bn in absolute dollar terms, and US exports to China down 30 per cent, or $39bn in absolute dollar terms. 

--Skv. ţessu eru báđar ţjóđirnar ađ tapa á viđskipta-stríđinu.
--En hafandi í huga, ađ bandar. hagkerfiđ sýndi um 3% vöxt í byrjun ţessa árs - virđist tapiđ ekki enn há bandar. hagkerfinu, a.m.k. ekki ađ ráđi.

Vísbending uppi, ţađ sama gildi um Kína - ađ Kína geti nokkurn veginn, ippt öxlum.
--Ţađ slćma viđ ţađ, ef bćđi löndin geta búiđ viđ ţessi viđskiptaátök án ţess, ađ ţađ bitni harkalega á heildar-hagkerfinu - er ađ ţá hefur hvorugur ađili ástćđu til ađ gefa eftir!
--Hvorir tvegga Xi og DT - virđast treysta á stuđning ţjóđernis-sinnađra afla, sem ađ sjálfsögđu einnig ţrengir getu hvors um sig - til eftirgjafar.
Ţađ ofan í ađ hagkerfin virđast bćđi a.m.k. enn um hríđ, ţola viđskipta-átökin, bendi ekki til ţess ađ leiđtogarnir sjái a.m.k. enn um hríđ ástćđu til tilslakana!

 

Niđurstađa

Ef tölur fjármálaráđherra Kína eru réttar, ađ heildarutanríkisviđskipti Kína séu einungis 18% af ţjóđarframleiđslu - utanríkisverslun viđ Bandaríkin séu einungis 4% af heildarhagvexti í Kína; ţá virđast líkur ţess ađ tollastefna Donalds Trumps beygi Kína í duftiđ harla lítilfjörlegar.
--Ég veit a.m.k. eitt, ađ sl. örfá ár hefur sala bifreiđa frá Evrópu til Kína vaxiđ hratt, virđist svo komiđ nú - ađ evrópskir bifreiđaframleiđendur séu farnir ađ ađlaga hönnun sinna bifreiđa ađ Kína markađnum. Sjá má ţessu stađ, í allra nýjustu BMW bifreiđum t.d.
--Ég hef ţađ fyrir satt, ađ Kína sé nú orđiđ stćrsti utanríkismarkađurinn fyrir evr. bifreiđar.

Miđađ út frá ţessu, sé klárt ađ neysla hafi fariđ vaxandi stórum skrefum í Kínaveldi. Sem rökrétt, minnki utanríkisverslun í hlutfalli heildarhagkerfisins.
--Ţannig ađ ég sé a.m.k. ekkert augljóst viđ tölur fjármálaráđherra Kína, sem augljóslega bendi til ţess ađ ţćr geti ekki stađist.

Skv. ţví sé fátt sem bendi til ţess ađ Kína gefi eftir í bráđ gagnvart kröfum DT.
Međ ţetta lítiđ í húfi í heildarrekstri hagkerfis Kína, sé líklega ekki nćg ástćđa fyrir Kína ađ veita stórar eftirgjafir til núverandi ríkisstj. Bandar.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 67
  • Sl. viku: 87
  • Frá upphafi: 846725

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 86
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband