25.3.2019 | 01:03
Niðurstaða Muller skýrslunnar skýr - engar sannanir fyrir leynibruggi milli framboðs Donalds Trumps og ríkisstjórnar Rússlands
Eitt áhugavert í þessu, þó Trump sé ekki lengur væntanlega eftir þetta - rannsakaður af FBI. Þá meðan Muller var að rannsaka mál Trumps, hafa spunnist upp hliðarmál sem sum hver geta alveg skapað óþægindi fyrir Donald Trump.
--Trump sé ekki endilega laus við allar lagaflækjur sem beinast að hans persónu.
Donald Trump faces legal peril beyond Mueller probe
- Spurning hvað kemur út úr málarekstri í NewYork þ.s. fyrrum lögmaður Trumps - Cohen er undir smásjá - þó vart sé unnt að kalla Cohen sérdeilis trúverðugan, þá var hann lögfræðingur Trumps í meir en áratug.
--Ef einhver veit eitthvað sem geti komið Trump í vanda, sé það hugsanlega hann, það er þá spurning hvort Cohen varðveiti einhver gögn. - Síðan hefur NewYork fylki, kært Paul Manafort - fyrir fasteignasvik, það þarf ekki að tengjast Trump með nokkrum hætti, hinn bóginn - kvá Manafort og Trump hafa átt í viðskiptum saman, áður en Trump um hríð hafði hann sem kosningastjóra framboðs síns til forseta, það a.m.k. þíðir, að meðan mál Manaforts verða rannsökuð af saksóknarayfirvöldum í NewYork, þá má reikna með því, að þar verði einnig skoðað hvort þeirra viðskipti tengdust með einhverjum hætti, þau viðskipti sem Manafort sætir ákæru fyrir.
--Trump virðist a.m.k. seinheppinn við val á vinum. - Þriðja rannsóknin virðist einnig hafin í NewYork, en þar kvá undir smásjá fjármögnunarherferð sem var mjög árangursrík - til standi að kanna hvort lög um fjármögnun kosningabaráttu voru brotin.
--Það virðist ljóst, að saksóknarar í svokölluðu, Suður-svæði NewYork, eru á eftir Trump, hvort þeir hafa erindi sem erfiði er allt annað mál.
--A.m.k. sé ljóst, þeir munu valda Trump verulegum kostnaði er tengist því að kosta málsvörn.
Varðandi Robert Muller, hef ég aldrei tekið undir fullyrðingar sem margir voru með að sú rannsókn væri - nornaveiði!
Mueller finds no collusion between Trump and Russia
Það sem mér virðist - þvert á gagnrýni, að þá hafi FBI - sýnt fram á með rannsókn á Hillary Clinton 2016 og síðan á því að þora að rannsaka framboð Donalds Trumps, að stofnunin - sé óhrædd við að rannsaka þá sem hún telur ástæðu til að rannsaka.
En það sem mikilvægara er, að stofnunin virðist ekki - þvert á fullyrðingar sem algengar hafa mjög verið í orðaræðu, stundað rannsóknir í pólitískum tilgangi.
- Klárlega er það út í hött, að saka FBI um að hafa gert - Hillary Clinton greiða, þó héldu því margir fram - því eftir allt saman, ákvað FBI fyrir rest - að mæla ekki með ákæru gegn henni.
--Hinn bóginn, var enginn vafi rannsóknin skaðaði framboð hennar gríðarlega, og þ.e. algerlega hugsanlegt, sú rannsókn hafi riðið baggamuninn á að Trump varð forseti.
--Stuðningsmenn Hillary eftir allt saman, kvörtuðu sáran - töluðu jafnvel um, svik. - Niðurstaðan gagnvart Trump er ekki sú sama - þó Muller mæli ekki með ákæru, þá virðist skýrt tekið fram, að ekki hafi fundist sannanir um - hugsanlega glæpsamlegt ráðabrugg milli framboðs Trumps og stjórnvalda Rússlands.
--Hinn bóginn, sagði FBI er ákveðið var ekki að mæla með ákæru gegn Hillary, að talið væri líklegt að - brot hafi átt sér stað, en ekki hefði tekist að sanna svo.
Á þessu tvennu er töluverður munur, þó báðar útkomur leiði ekki til ákæru.
Það þíðir, að orðstír Hillary er mjög skaðaður, þó hún hafi ekki verið ákærð.
Á móti, sé ekkert við útkomu rannsóknar Muller - sem bendi til þess að þar sé eitthvað sem líklega komi til með að skaða málstað Trumps.
--Það sé því rétt af honum, að vera kátur þessa dagana.
Síðan kemur í ljós, hvað saksóknarar í Suður-svæði NewYork, koma til með að gera!
En þeir virðast mjög ákveðnir í að sækja þau 3-mál sem ég nefndi.
--Bendi á að þ.s. þau mál séu skilgreind - innan fylkis, getur Trump ekki beitt náðun.
--Né tæknilega séð, gæti varaforseti náðað hann síðar.
Réttur forseta til að náða kvá víst einungis gilda um mál - sem teljast Federal!
Niðurstaða
Útkoman fyrir Trump þessa dagana virðist tær sigur fyrir Trump -- Mullers rannsóknin sé frá, og í því geti póltískir andstæðingar lítið gert. Þó meirihluti Demókrata í Fulltrúadeild sé með hávaða í fjölmiðlum, séu þær hótanir líklega - bitlitlar!
Það sé hugsanlegt að Donald Trump þurfi að hafa áhyggjur af málarekstri í NewYork, rekin af saksóknurum í svokölluðu - Suður-svæði. Þar sem sú rannsókn sé innan lögsagnarumdæmis fylkis, hafi forsetinn ekkert vald sem hann getur beitt.
Aftur á móti getur verið ekkert komi úr þeim málarekstri forsetanum hugsanlega hættulegt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Stríðið í Úkraínu getur verið að þróast aftur í pattstöðu - s...
- Friedrich Merz, virðist ætla að takast að stórfellt auka hern...
- Kreppuhætta í Bandaríkjunum getur verið stærri en margir hald...
- Trump líklega græddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
https://gunnlauguri.blog.is/blog/gunnlaugur_i/#entry-2232506
Gunnlaugur I., 25.3.2019 kl. 04:09
Gunnlaugur I., ég hafna algerlega sem kjánalegu öllu tali um rannsóknarrétt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.3.2019 kl. 12:16
Og ekki verður Mueller sakaður uma'hafa ekki velt hverjum steini. Það hefur ekki verið gert hvað Hillary varðar og póstana hennar.
Halldór Jónsson, 25.3.2019 kl. 15:27
Hillary Clinton sleppur fyrir horn, hún er veik ... og verður að öllum líkindum dæmd óhæf að standa fyrir rétti.
Örn Einar Hansen, 25.3.2019 kl. 19:56
Svo ertu ekki alveg með á nótunum, Einar ... ef þú heldur, að þetta muni ekki leiða af sér alvarlegar afleiðingar. Þegar nú, er verið að "gelda" Evrópu, og "líberalistar" eiga yfir sér stórar breitingar.
https://www.youtube.com/watch?v=ucDX5zlnEAw
Þetta er bara "broddurinn" á Ísnum ... en flest af þ“í sem Hannity segir hér, munu fara fram "hlóðlaust".
Örn Einar Hansen, 25.3.2019 kl. 20:20
Góð skýrsla Einar. Þetta er 100% vinningur fyrir Trump en auðvita á hann erki óvini sem munu halda áfram sama hvað. Ég vona samt að hann snúi vörn í sókn og ráðist með sínum lögfræðingum á Hillary og hennar samglæpafólk. Hún er ekki ein heldur eru þetta undirheimar bandaríkjanna eða Deep state.
Valdimar Samúelsson, 26.3.2019 kl. 12:22
Halldór Jónsson, rangt hjá þér - hverjum steini var einmitt velt af Director Comey, það kom mæt vel fram í þeim gögnum hann sendi frá sér 2016.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.3.2019 kl. 22:08
Hvenær ætli hinir "virtu" fréttamiðlar biðjist afsökunar?
Donald Trump is Finished: https://www.youtube.com/watch?v=qjUvfZj-Fm0
"Rússland Rússland Pútin Rússland" (allt þetta er úr EINUM fréttatíma): https://www.youtube.com/watch?v=gsCyWvHnEgM
Egill Vondi, 28.3.2019 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning