25.3.2019 | 01:03
Niðurstaða Muller skýrslunnar skýr - engar sannanir fyrir leynibruggi milli framboðs Donalds Trumps og ríkisstjórnar Rússlands
Eitt áhugavert í þessu, þó Trump sé ekki lengur væntanlega eftir þetta - rannsakaður af FBI. Þá meðan Muller var að rannsaka mál Trumps, hafa spunnist upp hliðarmál sem sum hver geta alveg skapað óþægindi fyrir Donald Trump.
--Trump sé ekki endilega laus við allar lagaflækjur sem beinast að hans persónu.
Donald Trump faces legal peril beyond Mueller probe
- Spurning hvað kemur út úr málarekstri í NewYork þ.s. fyrrum lögmaður Trumps - Cohen er undir smásjá - þó vart sé unnt að kalla Cohen sérdeilis trúverðugan, þá var hann lögfræðingur Trumps í meir en áratug.
--Ef einhver veit eitthvað sem geti komið Trump í vanda, sé það hugsanlega hann, það er þá spurning hvort Cohen varðveiti einhver gögn. - Síðan hefur NewYork fylki, kært Paul Manafort - fyrir fasteignasvik, það þarf ekki að tengjast Trump með nokkrum hætti, hinn bóginn - kvá Manafort og Trump hafa átt í viðskiptum saman, áður en Trump um hríð hafði hann sem kosningastjóra framboðs síns til forseta, það a.m.k. þíðir, að meðan mál Manaforts verða rannsökuð af saksóknarayfirvöldum í NewYork, þá má reikna með því, að þar verði einnig skoðað hvort þeirra viðskipti tengdust með einhverjum hætti, þau viðskipti sem Manafort sætir ákæru fyrir.
--Trump virðist a.m.k. seinheppinn við val á vinum. - Þriðja rannsóknin virðist einnig hafin í NewYork, en þar kvá undir smásjá fjármögnunarherferð sem var mjög árangursrík - til standi að kanna hvort lög um fjármögnun kosningabaráttu voru brotin.
--Það virðist ljóst, að saksóknarar í svokölluðu, Suður-svæði NewYork, eru á eftir Trump, hvort þeir hafa erindi sem erfiði er allt annað mál.
--A.m.k. sé ljóst, þeir munu valda Trump verulegum kostnaði er tengist því að kosta málsvörn.
Varðandi Robert Muller, hef ég aldrei tekið undir fullyrðingar sem margir voru með að sú rannsókn væri - nornaveiði!
Mueller finds no collusion between Trump and Russia
Það sem mér virðist - þvert á gagnrýni, að þá hafi FBI - sýnt fram á með rannsókn á Hillary Clinton 2016 og síðan á því að þora að rannsaka framboð Donalds Trumps, að stofnunin - sé óhrædd við að rannsaka þá sem hún telur ástæðu til að rannsaka.
En það sem mikilvægara er, að stofnunin virðist ekki - þvert á fullyrðingar sem algengar hafa mjög verið í orðaræðu, stundað rannsóknir í pólitískum tilgangi.
- Klárlega er það út í hött, að saka FBI um að hafa gert - Hillary Clinton greiða, þó héldu því margir fram - því eftir allt saman, ákvað FBI fyrir rest - að mæla ekki með ákæru gegn henni.
--Hinn bóginn, var enginn vafi rannsóknin skaðaði framboð hennar gríðarlega, og þ.e. algerlega hugsanlegt, sú rannsókn hafi riðið baggamuninn á að Trump varð forseti.
--Stuðningsmenn Hillary eftir allt saman, kvörtuðu sáran - töluðu jafnvel um, svik. - Niðurstaðan gagnvart Trump er ekki sú sama - þó Muller mæli ekki með ákæru, þá virðist skýrt tekið fram, að ekki hafi fundist sannanir um - hugsanlega glæpsamlegt ráðabrugg milli framboðs Trumps og stjórnvalda Rússlands.
--Hinn bóginn, sagði FBI er ákveðið var ekki að mæla með ákæru gegn Hillary, að talið væri líklegt að - brot hafi átt sér stað, en ekki hefði tekist að sanna svo.
Á þessu tvennu er töluverður munur, þó báðar útkomur leiði ekki til ákæru.
Það þíðir, að orðstír Hillary er mjög skaðaður, þó hún hafi ekki verið ákærð.
Á móti, sé ekkert við útkomu rannsóknar Muller - sem bendi til þess að þar sé eitthvað sem líklega komi til með að skaða málstað Trumps.
--Það sé því rétt af honum, að vera kátur þessa dagana.
Síðan kemur í ljós, hvað saksóknarar í Suður-svæði NewYork, koma til með að gera!
En þeir virðast mjög ákveðnir í að sækja þau 3-mál sem ég nefndi.
--Bendi á að þ.s. þau mál séu skilgreind - innan fylkis, getur Trump ekki beitt náðun.
--Né tæknilega séð, gæti varaforseti náðað hann síðar.
Réttur forseta til að náða kvá víst einungis gilda um mál - sem teljast Federal!
Niðurstaða
Útkoman fyrir Trump þessa dagana virðist tær sigur fyrir Trump -- Mullers rannsóknin sé frá, og í því geti póltískir andstæðingar lítið gert. Þó meirihluti Demókrata í Fulltrúadeild sé með hávaða í fjölmiðlum, séu þær hótanir líklega - bitlitlar!
Það sé hugsanlegt að Donald Trump þurfi að hafa áhyggjur af málarekstri í NewYork, rekin af saksóknurum í svokölluðu - Suður-svæði. Þar sem sú rannsókn sé innan lögsagnarumdæmis fylkis, hafi forsetinn ekkert vald sem hann getur beitt.
Aftur á móti getur verið ekkert komi úr þeim málarekstri forsetanum hugsanlega hættulegt.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 6
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 99
- Frá upphafi: 858809
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
https://gunnlauguri.blog.is/blog/gunnlaugur_i/#entry-2232506
Gunnlaugur I., 25.3.2019 kl. 04:09
Gunnlaugur I., ég hafna algerlega sem kjánalegu öllu tali um rannsóknarrétt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 25.3.2019 kl. 12:16
Og ekki verður Mueller sakaður uma'hafa ekki velt hverjum steini. Það hefur ekki verið gert hvað Hillary varðar og póstana hennar.
Halldór Jónsson, 25.3.2019 kl. 15:27
Hillary Clinton sleppur fyrir horn, hún er veik ... og verður að öllum líkindum dæmd óhæf að standa fyrir rétti.
Örn Einar Hansen, 25.3.2019 kl. 19:56
Svo ertu ekki alveg með á nótunum, Einar ... ef þú heldur, að þetta muni ekki leiða af sér alvarlegar afleiðingar. Þegar nú, er verið að "gelda" Evrópu, og "líberalistar" eiga yfir sér stórar breitingar.
https://www.youtube.com/watch?v=ucDX5zlnEAw
Þetta er bara "broddurinn" á Ísnum ... en flest af þ“í sem Hannity segir hér, munu fara fram "hlóðlaust".
Örn Einar Hansen, 25.3.2019 kl. 20:20
Góð skýrsla Einar. Þetta er 100% vinningur fyrir Trump en auðvita á hann erki óvini sem munu halda áfram sama hvað. Ég vona samt að hann snúi vörn í sókn og ráðist með sínum lögfræðingum á Hillary og hennar samglæpafólk. Hún er ekki ein heldur eru þetta undirheimar bandaríkjanna eða Deep state.
Valdimar Samúelsson, 26.3.2019 kl. 12:22
Halldór Jónsson, rangt hjá þér - hverjum steini var einmitt velt af Director Comey, það kom mæt vel fram í þeim gögnum hann sendi frá sér 2016.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 26.3.2019 kl. 22:08
Hvenær ætli hinir "virtu" fréttamiðlar biðjist afsökunar?
Donald Trump is Finished: https://www.youtube.com/watch?v=qjUvfZj-Fm0
"Rússland Rússland Pútin Rússland" (allt þetta er úr EINUM fréttatíma): https://www.youtube.com/watch?v=gsCyWvHnEgM
Egill Vondi, 28.3.2019 kl. 18:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning