25.2.2019 | 22:14
Spurning hvort ađ ósigur Trumps gagnvart Kim Jong Un sé yfirvofandi?
Ummćli Donalds Trumps sl. sunnudag er hann svarađi spurningum blađamanna vöktu athygli.
--Hafiđ í huga, ađ málefniđ er -- Norđur-Kórea.
Donald Trump -- Im not in a rush, I dont want to rush anybody, -- I just dont want testing. As long as theres no testing, were happy.
--Mér finnst ţarna kveđa viđ umtalsvert annan tón og mikilla muna lágstemmdari en áđur.
En ríkisstjórn Donalds Trumps fór af stađ međ gassagangi 2017 - krafđist algerrar kjarnorku-afvopnunar Norđur-Kóreu -- eiginlega ţess ađ NK mundi afvopnast fyrst, síđan mundu Bandaríkin aflétta efnahagslegum refsiađgerđum.
Ég hef allan tímann reiknađ međ ţví ađ Kim Jong Un hafi engan áhuga á ţví ađ afvopnast.
Ađ hann líti kjarnavopnin tryggingu fyrir - tilvist sinnar ríkisstjórnar.
Ađ samtímis, vilji hann einnig halda í ţćr langdrćgu flaugar sem ţróađar hafa veriđ dýrum dómum.
Rétt ađ ryfja upp, ađ sumariđ 2017 var Donald Trump međ stór orđ um ţađ, ađ ţađ vćri óhugsandi ađ heimila NK - ađ afla sér getu til ađ skjóta kjarnavopnum á Bandaríkin.
Auk ţess, talađi DT af töluverđri léttúđ um ţađ sem möguleika, ađ ráđast međ hernađi gegn NK.
- Hafandi í huga hversu stórt DT tók upp í sig.
- Er undanhald hans í málefnum NK -- athygli vert.
--Hann sagđi greinilega - hann vćri sáttur, ef ţađ vćru engar prófanir!
--M.ö.o. ekki krafa um afvopnum, hljómađi sem DT gćti gert sér ađ góđu, loforđ frá Kim Jong Un - ađ gera engar kjarnorku- né eldflaugatilraunir međan DT er forseti.
- Ef Donald Trump gefur eftir kröfuna um afvopnun - nćr engu fram ţegar kemur ađ afvopnunarmálum.
- Ţá er erfitt ađ komast hjá ţví ađ túlka ţađ sem ósigur ríkisstjórnar hans, gagnvart Kim Jong Un.
Í frétt FT: Trump not in a rush for North Korea to denuclearise.
Eru vangaveltur um ţađ - hvort Trump mundi undirrita formlegan friđ á Kóreu-skaga!
En Kóreustríđinu lauk einungis međ vopnahléi - hinn bóginn án nokkurs árangur í minnkun fjölda kjarnorkuvopna á skaganum, eđa fćkkun langdrćgra eldflauga!
--Er erfitt ađ komast hjá ţví ađ álíta slíka útkomu í reynd -- ţunnan ţrettánda!
Niđurstađa
Kannski er ég ađ oftúlka orđ DT - en ţau sannarlega slá mann sem risastórt skref til baka frá fyrri afstöđu hans og ríkisstjórnar hans í málefnum Norđur-Kóreu. Ţannig, ađ ef málin mundu raunverulega enda međ ţeim hćtti, ađ DT undirritar friđarsamning - án skuldbindinga um afvopnun af nokkru tagi; ţá vćri eiginlega ekki hćgt annađ en ađ túlka ţađ sem -- stórsigur Kims Jong Un í málinu. A.m.k. var Donald Trump bersýnilega ađ tóna niđur vćntingar til leiđtogafundarins nk. mánađamót nú rétt framundan!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 568
- Frá upphafi: 860910
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ćtti ţađ ekki ađ vara hlutverk framkv.st. SAMEINUĐUŢJÓĐANA
ađ stilla N-kóreu upp viđ vegg tengt kjarnorkuafvopnun í N-kóreu?
Er ekki ÖRYGGISRÁĐIĐ búiđ ađ banna N-kóreu ađ eiga kjarnorkuvopn?
Jón Ţórhallsson, 27.2.2019 kl. 11:17
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning