21.2.2019 | 23:01
Afríka flóttamanna-vandamál framtíðarinnar?
Það sem er athyglisvert við mannfjöldaþróun á Jörðinni - er að einungis í Afríku er enn fjölgun á þeim skala að rétt sé að líkja við sprengingu. Í öllum öðrum heimsálfum hefur dregið mikið úr mannfjölgun.
What to Do About Massive Population Growth
- In the next 30 years, the population of the African continent will more than double, from 1.2 billion people today to 2.5 billion.
- The result will be a population of which 50 percent will be younger than 30 years old and won't have much of a future to look forward to if the continent's economic outlook doesn't change drastically.
- The threat of conflict over scarce resources, land, food, water and work is very real.
Eins og sést á myndinni, nær einu rauðu löndin í Afríku
Eðlilegt að hafa áhyggjur af þessu! Stríð - flóttamannabylgjur rökréttar afleiðingar!
2-földun fólksfjölda Afríku, augljóslega setur gríðarlegan þrýsting á samfélög.
Landið Níger - sér fram á 3-földun, ótrúlegt -- bláfátækt land.
- Gríðarlega mikið verður af fólki með litla sem enga möguleika.
- Rökrétt, er þetta kokteill fyrir - uppreisnir, hryðjuverkahreyfingar, stríð.
- En einnig, vaxandi landflótta.
--Rétt að taka fram, að Sahara auðnin er mikill faratálmi, sem hlýfir Evrópu verulega.
Einungis þeir allra örvæntingar-fyllstu, leita Norður - en ferð yfir Sahara er líklega hættulegri en ferð yfir Miðjarðarhaf á nær ónýtu fleyi.
Síðan, aftur tekin hætta á að láta lífið, að komast yfir Miðjarðarhaf.
- Hver sá sem fer þá leið, þarf að vera tilbúinn að hætta öllu, lífinu sjálfu.
--Áhættuminna, að leita til annarra landa innan Afríku sjálfrar.
Löndin sem eru gul - þar er ástand skárra, sum þeirra búa við góðan hagvöxt.
Það eru til Afríkulönd með betri hagvöxt en Kína í dag.
Ég hugsa, að flestir sem flytja milli landa - leiti til annarra Afríkulanda.
Ferðalag er klárlega miklu síður hættulegt - og menning nær því sem viðkomandi þekkir.
- Rétt að benda á, það er stríð í Nígeríu.
Fyrst og fremst Norðarlega í landinu.
Það er að sjálfsögðu ein hætta sem líklega fylgir mannfjölguninni - mikið framboð af ungu fólki með lítt fyrir stafni - skapar auðvitað, frjóan jarðveg fyrir öfgar.
--Það er mjög hættuleg íslamista-hreyfing starfandi í Nígeríu, sem berst við stjórnvöld.
- Löndin Norðan við Nígeríu, eru öll - múslimalönd, öll fátæk - öll með mikla mannfjölgun.
- Það virðist rökrétt, að það svæði verði - óróasvæði í framtíðinni.
Það svæði, gæti orðið að miðju fyrir öfga-íslamisma.
Stríð auðvitað, geta valdið snöggum flóttamannabylgjum.
Niðurstaða
Ég held það sé full ástæða að horfa til Afríku sérstaklega landanna nærri Nígeríu. Þar sé í gerjun slæmur kokteill mikillar mannfjölgunar - íhaldsams Íslams siðar - ásamt mikilli fátækt.
--Ofan á allt saman, bætast áhrif hnattrænnar hlýnunar, sem auka líkur á þurrkum innan Sahel svæða Afríku, einmitt þeirra landa.
Það er alveg þíðingarlaust að spá í tölur yfir hugsanlegan flóttavanda.
--Rétt að taka fram, að þrátt fyrir þetta, getur verið unnt að draga úr vandanum.
Bendi á að sl. 30 ár hefur dregið mjög úr mannfjölgun í Bangladesh. Þar fjölgar enn fólki, en engan vegin með þeim hætti er áður var. Í landinu er Íslam siður, samt tókst að innleiða fjölskyldu-áætlanagerð, bæta menntun kvenna - og seinni ár hafa stjórnvöld verið að stuðla að hagvexti.
--Fyrir 30 árum, virtist það land nærri eins vonlaust, og Níger virðist nú.
Það sýnir, að hægt er að gera eitthvað.
Besta leiðin er líklega, að aðstoða löndin með beinum hætti, eins og Bangladesh var aðstoðað.
--Þá þarf auðvitað, samstarf við stjórnvöld sem séu áhugasöm um að bæta ástand mála.
- Saga 20. aldar virðist sýna, hagvöxtur dregur úr mannfjölgun.
--Utanaðkomandi aðstoð getur gagnast, ef stjórnvöld vilja framþróun.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 22.2.2019 kl. 22:44 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 179
- Sl. sólarhring: 290
- Sl. viku: 480
- Frá upphafi: 859227
Annað
- Innlit í dag: 166
- Innlit sl. viku: 453
- Gestir í dag: 161
- IP-tölur í dag: 161
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki bara verið að skvetta olíu á eldinn
með því að senda fjárhags-aðstöð til afríku?
Myndir þú ráðleggja ÍSLENSKA RÍKINU
að hætta að senda ÍSLENSKT SKTATTFÉ í þessar áttir?
Jón Þórhallsson, 22.2.2019 kl. 11:20
Öllum stuðningi ætti að fylgja family planning, að hætti Bill Gates.
Sveinn R. Pálsson, 22.2.2019 kl. 11:35
Sveinn, Bill Gates veit af því sem tókst vel Bangladesh, þar var einmitt - fjölskyldu-áætlanagerð rauður þráður, Bill er ekki fynna e-h nýtt upp, heldur að læra af því sem hefur best tekist. Eitt er víst það verðu vonlítið að ætla eingöngu fókusa á einhvers konar fortree at home hugmyndir - við höfum séð þegar það mörg lönd þróast, í alvöru Bangladesh var meiriháttar case fyrir 30 árum - að Bangladesh gat batnað avo mikið, múslimaland, þíðir að ekkert er ómögulegt.
--Það verður aldrei hægt að stoppa flóttastrauminn, nema löndin sem búa til þann straum lagist.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 22.2.2019 kl. 14:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning