26.1.2019 | 23:12
Spurning hvort Donald Trump hefur beðið ósigur í vegg málinu - í kjölfar samþykkis hans á skammtímasamkomulagi um opnun bandaríska ríkisins
Mér virðist niðurstaðan af deilum undanfarinna vikna sína, samningsstaða Donalds Trumps um hinn umdeilda landamæravegg sé líklega ekki nægilega sterk til þess að hann nái að knýja fjármögnun hans fram.
--Það sé freystandi að túlka útkomuna sem ósigur.
Trump wounded by border wall retreat in deal to end shutdown
Trump signs bill to end US government shutdown
Trump finds himself outplayed over US government shutdown
- Það sem virðist hafa gerst, að þingflokkur Repúblikana hafi blikkað.
- Þegar það hafi verið ljóst, hafi Trump ekki átt annan valkost en að - undirrita þann gerning sem þing-Repúblikanar og þing-Demókratar voru búnir að sjóða saman.
En um leið og tillaga hefur líklega 2/3 meirihluta, á forseti ekki annan kost en að skrifa undir.
--Sambærileg útkoma varð á sl. ári, er Donald Trump beitti lokun ríkisins eins og nú fyrir sinn vagn, í von um að þvinga fram vegg fjármögnun, og þá einnig fóru mál þannig, að fyrir rest - myndaðist 2/3 meirihluti.
--Hafið í huga, þá fóru Repúblikanar með meirihluta í báðum deildum, nú einungis í annarri.
Ástæða þess að Repúblikanar blikka?
Vísbendingar um það - að lokun ríkisins væri farin að valda umtalsverðum truflunum á starfsemi efnahagslífs Bandaríkjanna.
--Væntanlega hafa margir forsvarsmenn fyrirtækja, hring í þá þingmenn sem þeir eiga greiða.
On Friday, flights in the New York area were disrupted because of air traffic controller staffing shortages, underscoring the risks to the countrys transport network. -- Kevin Hassett, the chairman of the presidents Council of Economic Advisers, has acknowledged a continued shutdown for the whole quarter could drive economic growth to zero.
Mér skilst að afgreiðsla pappíra fyrir innflutning og útflutning, hafi verið farin að tefjast - langar biðraðir á flugvöllum því færri tollverðir voru á vakt -- auðvitað tafir á afgreiðslu pappíra almennt, allt frá heimild til innflutnings - til ferða VISA til útgáfu nýrra passa, auðvitað afgreiðsla leyfa og heimilda af margvíslegu tagi.
Þó margir haldi að ríkið sé ekki að gera neitt - þá sinnir nútímaríki mjög margvíslegri þjónustu sem er hagkerfinu nauðsynleg - og þegar það sinnir ekki þeirri þjónustu, eða það eru miklar tafir á þeirri þjónustu -- þá fara að safnast upp vandamál.
Flestir fjölmiðlar virðast sammála þeirri túlkun.
Að niðurstaðan sé ósigur fyrir Donald Trump.
- Hann er með hótanir um að endurtaka leikinn eftir 3-vikur, ef niðurstaða samninga milli Repúblikana og Demókrata á þingi, er ekki honum að skapi.
- Hvað um það, þetta var lengsta lokun ríkisins í sögunni - 35 dagar.
Donald Trump segist ætla halda áfram að berjast fyrir veggnum.
En eftir ósigur í málinu - 2 ár í röð á þingi.
--Er það opin spurning, hvort hann eigi raunhæfa möguleika á að þvinga þingið til að samþykkja þessa vegg-fjármögnun?
Niðurstaða
Hvort sem menn eru sammála því hvort útkoma málsins er ósigur Trumps eða ekki, þá fá loks starfsmenn ríkisins - sem þurftu að vinna launa-laust því þeir voru skilgreindir nauðsynlegir, laun sín greidd þó eftir dúk og disk sé.
Hinn bóginn, þeir sem fóru í launalaust frý þ.e. meirihlutinn, væntanlega fá ekkert.
Almenningur í Bandaríkjunum virðist a.m.k. álíta niðurstöðuna ósigur Trumps.
Svokallað "job approval rating" forsetans mælist nú skilst mér milli 30-40%.
Og mældar óvinsældir hans aftur komnar í 58%.
--Ekki það að þorandi sé að afskrifa Trump, þó það styttist í kosningaárið 2020.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 19
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 112
- Frá upphafi: 858822
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 98
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Graham sagði við fréttamenn, að hann hvatt Demokrata til að samþykkja tillöguna ... um að byggja vegginn, sem Demókratar sjálfir settu á laggirnar.
Hann sagði einnig, að forsetinn þarf ekki samþykki þeirra, til að byggja hann ...
Örn Einar Hansen, 27.1.2019 kl. 19:09
Bjarne Örn Hansen, þó tæknilega geti DT skipað hernum að byggja vegginn - án tiltekinnar fjármögnunar til þess væri það tekið af heildar hernaðarútgjöldum - fyrir utan, að ef annað "stand off" mundi verða - án samþykkis nýrra fjárlaga; mundi sjálfur herinn á endanum - ekki eiga peninga.
--Ég er ekki alveg að kaupa þær yfirlýsingar, að DT þurfi ekki á samþykki þingsins, þ.s. án samþykkis þess - eru engar fjárveitingar, ríkið mundi fyrir rest -- loka án fjármögnunar.
--Hermenn mundu ekki vinna fyrir ekki neitt án þess að vandamál hugsanlega kæmu upp.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.1.2019 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning