Nancy Pelosy - heimilar ekki Donald Trump a flytja stefnuru sna ar sem venja er sal neri-deildar Bandarkjaings

g held etta hljti a vera fullkomlega einstakur atburur sgu Bandarkjanna a forseti neri-deildar Bandarkjaings, hafnar v a bja forseta Bandarkjanna a flytja stefnuru sna eins og venja hefur veri mjg langan aldur innan Bandarkjanna r hvert sal neri-deildar Bandarkjaings.

Locked out of House by Pelosi, Trump vows State of Union alternative

Pelosi seeks to block venue for Trumps State of the Union

Nancy Pelosi:I look forward to welcoming youto the House on a mutually agreeable date for this address when government has been opened.

Hn gerir a a skilyri a bi veri a opna bandarska rki fyrst.

 • Athygli vakti gagnrni yfirmanns bandarsku landhelgisgslunnar - US coastguard - sem sagi a hneykslanlegt, a a stefni a starfsmenn urfi a vinna launalaust 2 mnui -- a gangi ekki a mean vru fjlskyldur eirra unnvrpum har matargjfum.

fimmtudag vera linir 34 dagar lokun - og ljst a launatkkar starfsmanna rkisins sem bundnir eru vi a a sinna snum strfum, ar sem eir teljast vera of nausynlegir til a vera meal ess meirihluta sem eru launalausu fri -- tefjast eins og launatkkar mnaarins undan.

etta augljslega hltur a koma harkalega niur vinnumral - frttir berast a fjldi starfsmanna mtmli me v - a tilkynna sig veika.
--Til hvers a vinna kauplaust?

Hversu nkvmlega sinna menn landamragslu - eftirliti flugvllum - eftirliti sj -- ea strfum hermanna; ef launatkkarnir ba kveinn tma?

Flestir essi starfsmenn eiga fjlskyldur sem la fyrir etta.
G spurning hverjum eir kenna um?

 • Spurning hvort a Donald Trump tti a fresta heimsknum til herstva mean lokun rkisins er enn gangi? En maur veit aldrei hva reiir hermenn gtu teki upp .
  --En eir eru vntanlega kauplausir eins og arir starfsmenn rkisins.

Niurstaa

Rtt a nefna a sl. viku, bannai Donald Trump - Nancy Pelosi fr a nota flugvlar eigu alrkisins, a s hennar rttur mean hn gegnir einu httsettasta embtti Bandarkjanna. a tti mr ekki strmannlegt.

Eiginlega sama sinnis um bann Nancy Pelosi v a Donald Trump flytji stefnuru sna eim salarkynnum sem mjg gmul venja s a s ra s flutt r hvert.

tli etta - tit for tat - milli eirra, s ekki frekar vsbendin um harnandi deilu en hitt? Sni frekar fram vkkandi gj en mjkkandi. M..o. a ekkert bendi til ess a lokun rkisins taki enda nstunni.

a ir vntanlega a mrall starfsmanna rkisins versnar frekar - flk hltur a fara a segja upp. g mundi hafa hyggjur af mral eirra lykilstarfsmanna sem vingair eru til a vinna - eir fi ekki greitt, .e. landamravara - gslulia varskipum - tollvara og eirra sem sinna gslu flugvllum - og hermanna er gta mikilvgra herstva.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nv. 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.11.): 10
 • Sl. slarhring: 150
 • Sl. viku: 497
 • Fr upphafi: 705625

Anna

 • Innlit dag: 9
 • Innlit sl. viku: 455
 • Gestir dag: 8
 • IP-tlur dag: 8

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband