7.1.2019 | 21:14
Spurning hvort Bandaríkin fara frá Sýrlandi eftir allt saman?
Ummæli Johns Bolton has vakið athygli, en hann sagði:
John Bolton puts brakes on Trump withdrawal from Syria
- Bolton - We do not think the Turks ought to undertake military action that is not fully co-ordinated with and agreed to by the United States at a minimum so they do not endanger our troops, but also so that they meet the presidents requirement that the Syrian opposition forces that have fought with us are not endangered,
- "Asked if that meant that the withdrawal of an estimated 2,000 US military personnel in the region would not take place until Turkey ensured the safety of Kurdish fighters, Mr Trumps national security adviser said:" Basically, that is right.
Trump hljómaði um helgina pínu eins og hann væri að draga í land!
Donald Trump - Were going to be removing our troops. I never said we were doing it that quickly,...
Sem þíðir hvað???
Rétt að ryfja upp fyrri ummæli Trumps -- Donalds Trump:
Our boys, our young women, our men theyre all coming back, and theyre coming back now.
Skv. mínun mál-skilningi þíðir "right now" einmitt sama eða svipað og "quickly."
Þannig að skv. því virðist mér Trump klárlega orðinn tvísaga.
Talsmaður Erdogans brást við ummælum Boltons og gerði það mjög skírt að Tyrkland ætlar virkilega að ráðast fram gegn Kúrdum í Sýrlandi:
...to rescue Kurds from the tyranny and oppression of this terror group and to ensure their safety of life and property..."
En stjv. Tyrklands halda því nú fram að hersveitir Kúrda í Sýrlandi viðhaldi einhvers konar ógnarstjórn -- sem fáir utan Tyrklands kannast við. Skv. því er herförinni ætlað að bjarga Kúrdum -- þó klárlega mundi hún valda dauða mikils fjölda þeirra.
Bolton sagði samt að Bandaríkin ætluðu sér á brott í framtíðinni -:
Bolton - The timetable flows from the policy decisions that we need to implement.
Pompeo fer um Mið-Austurlönd í þessari viku, á að heimsækja bandaríska bandamenn -- og fullvissa þá að Bandaríkin standi þeim að baki.
Niðurstaða
Hvert nettóið af þessu er -- er ágiskun hvers og eins.
Greinilega er yfirlýst stefna enn, að blásið hafi verið til brottfarar.
En nú virðast menn farnir að segja -- brottförin verði einhverntíma.
Og meira að segja Donald Trump virðist nú segja, ekkert liggja á.
Þó hann áður hafi talað um -- strax á stundinni.
Það liggur algerlega fyrir hvað Tyrkir ætla að gera. Ég efa það breytist.
Þannig að ef núverandi afstaða er eitthvað að marka, að tryggja eigi stöðu Kúrda áður en Bandaríkin hverfa á braut -- gæti sú brottför tafist í mörg ár.
Eða Trump gæti fyrirskipað brottför strax á stundinni, eins og hann sagði um daginn.
Mér finnst stefnumörkun Washington aldrei hafa verið í eins mikilli óvissu.
Trump sjálfur virðist stöðugt skipta um skoðun, sem þíðir hann getur allt eins ákveðið það sem hann áður sagði, eða þá eitthvað eitthvað allt allt annað.
--Menn hljóta vera farnir að tala um - Trump óvissu.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning