Donald Trump segist geta líst yfir neyđarástandi - síđan gefiđ forsetavaldsskipun ađ reisa múr á landamćrum viđ Mexíkó

Sannast sagna er ég ekki viss ađ Donald Trump hafi rétt fyrir sér, ţ.e. ađ forseti Bandaríkjanna geti látiđ reisa múr á landamćrum viđ Mexíkó - án ţess ađ Bandaríkjaţing hafi veitt til verksins fjármögnun!

 1. Höfum í huga, ađ stjórnarskrá Bandaríkjanna - veitir forseta Bandaríkjanna í reynd ţrengri valdheimildir, en sú er ríkisstjórn Íslands t.d. hefur í samhengi Íslands.
  --M.ö.o. ţá rćđur ţingiđ einnig yfir rétti ríkisvaldsins til ađ skuldsetja ţjóđina.
  --En umrćđa kemur reglulega upp á Bandaríkjaţingi um svokallađ skuldaţak, sem ţingiđ ţarf regulega ađ lyfta, svo Bandaríkjastjórn - geti slegiđ frekari lán.
 2. Ţetta ţíđir á mannamáli, eins og ég skil stjórnskipan Bandaríkjanna - sem veitir Bandaríkjaţingi hvort tveggja í senn, vald yfir réttinum til ađ skuldsetja ţjóđina, og vald yfir fjármögnun ríkisins - en ţingiđ ţarf einnig ađ samţykkja veitingu fjármagns til alls ţess sem ríkiđ vill framkvćma, ţar á međal - til greiđslu launa starfsmanna ţess.
  --Ađ ţingiđ gćti samtímis neitađ forsetanum um ađ slá lán fyrir hugsanlegum vegg.
  --Og fyrir ţví ađ veita honum fjármögnun.

M.ö.o. kem ég ekki auga á ţađ, hvađ forsetinn mundi grćđa á ţví - ađ lísa yfir neyđarástandi.
En ţingiđ gćti samt, neitađ ađ veita fjármögnun - og ţađ gćti samt neitađ ađ veita ríkinu rétt til ađ fjármagna verkiđ, međ ţví ađ gefa út skuld á ríkiđ.

Ef verkiđ er ekki fjármagnađ međ einhverjum hćtti!
Fá vćntanlega ţeir sem vinna ţađ, ekkert greitt fyrir!
--Ég hef efasemdir um ađ forsetinn geti skipađ fólki ađ vinna viđ ţetta, fyrir ekki neitt.

Trump threatens years-long government shutdown, emergency powers to build wall

Trump threatens to wield executive power to build border wall

Donald Trump - We can call a national emergency and build it very quickly and it’s another way of doing it. But if we can do it through a negotiated process, we’re giving that a shot, ... Is that a threat hanging over the Democrats? I’d never threaten anybody but I am allowed to do it.

 

Niđurstađa

Eins og ég sagđi, ţađ blasir ekki viđ mér ađ sú leiđ mundi virka. 
Ţó hugsanlega hann geti líst yfir neyđarástandi - sé ég ekki ađ ţađ mundi augljóslega ţvinga ţingiđ til ađ afgreiđa fjármögnun fyrir verkiđ.
--Međan ríkiđ hefur ekki afgreidd fjárlög, hefur ríkiđ ekki einu sinni peninga - til ađ greiđa laun sinna starfsmanna.
--Hvernig ćtlar ţá DT ađ borga ţeim fyrir verkiđ sem hann mundi ćtla ađ láta vinna ţađ?

 • En ţingiđ getur einnig neitađ ríkinu um heimild - til ađ slá lán fyrir kostnađinum!
 • Hugtakiđ "debt ceiling" einhver hlýtur ađ muna eftir ţví.

Ţađ áhugaverđa er -- ađ ríkisstjórn Íslands, getur fjármagnađ verkefni međ svokölluđum, bráđabirgđalögum - sem ţingiđ síđar meir ţarf ađ samţykkja.
Hinn bóginn, hefur forseti Bandaríkjanna ekki sambćrilega heimild - eftir ţví sem ég best veit.
--Rétt ađ taka fram, ađ tćknilega gćti ísl. ţingiđ síđan stoppađ slíkt verk.
--Ef ríkisstjórnin, hefđi ekki ţingmeirihluta, síđan fellt hana.
Bráđabirgđalög eru notuđ ţegar ríkisstjórn veit hún hefur öruggan meirihluta hvort sem er.

Fyrir utan ţetta, virđist ísl. ríkiđ getađ slegiđ lán - án ţess ađ rćđa ţađ fyrst viđ Alţingi, m.ö.o. hér séu ekki reglulegar umrćđur um - skuldaţak eins og í Bandaríkjunum.

Vegna takmörkunar valdheimildar embćttis forseta Bandaríkjanna kem ég ekki auga á augljósa leiđ fyrir DT - ađ láta reisa vegginn í andstöđu viđ ţingiđ, jafnvel ţó hann lísti yfir neyđarástandi. Blasir ekki viđ mér ţađ leysti nokkuđ.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Merry

Donald Trump ER ađ fá veggin á sin stađ - ţađ skiptir ekki máli hvernig - og hann er rétt.

Merry, 6.1.2019 kl. 20:40

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 18
 • Sl. sólarhring: 18
 • Sl. viku: 235
 • Frá upphafi: 710251

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 222
 • Gestir í dag: 14
 • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband