5.1.2019 | 19:20
Donald Trump segist geta líst yfir neyðarástandi - síðan gefið forsetavaldsskipun að reisa múr á landamærum við Mexíkó
Sannast sagna er ég ekki viss að Donald Trump hafi rétt fyrir sér, þ.e. að forseti Bandaríkjanna geti látið reisa múr á landamærum við Mexíkó - án þess að Bandaríkjaþing hafi veitt til verksins fjármögnun!
- Höfum í huga, að stjórnarskrá Bandaríkjanna - veitir forseta Bandaríkjanna í reynd þrengri valdheimildir, en sú er ríkisstjórn Íslands t.d. hefur í samhengi Íslands.
--M.ö.o. þá ræður þingið einnig yfir rétti ríkisvaldsins til að skuldsetja þjóðina.
--En umræða kemur reglulega upp á Bandaríkjaþingi um svokallað skuldaþak, sem þingið þarf regulega að lyfta, svo Bandaríkjastjórn - geti slegið frekari lán. - Þetta þíðir á mannamáli, eins og ég skil stjórnskipan Bandaríkjanna - sem veitir Bandaríkjaþingi hvort tveggja í senn, vald yfir réttinum til að skuldsetja þjóðina, og vald yfir fjármögnun ríkisins - en þingið þarf einnig að samþykkja veitingu fjármagns til alls þess sem ríkið vill framkvæma, þar á meðal - til greiðslu launa starfsmanna þess.
--Að þingið gæti samtímis neitað forsetanum um að slá lán fyrir hugsanlegum vegg.
--Og fyrir því að veita honum fjármögnun.
M.ö.o. kem ég ekki auga á það, hvað forsetinn mundi græða á því - að lísa yfir neyðarástandi.
En þingið gæti samt, neitað að veita fjármögnun - og það gæti samt neitað að veita ríkinu rétt til að fjármagna verkið, með því að gefa út skuld á ríkið.
Ef verkið er ekki fjármagnað með einhverjum hætti!
Fá væntanlega þeir sem vinna það, ekkert greitt fyrir!
--Ég hef efasemdir um að forsetinn geti skipað fólki að vinna við þetta, fyrir ekki neitt.
Trump threatens years-long government shutdown, emergency powers to build wall
Trump threatens to wield executive power to build border wall
Donald Trump - We can call a national emergency and build it very quickly and its another way of doing it. But if we can do it through a negotiated process, were giving that a shot, ... Is that a threat hanging over the Democrats? Id never threaten anybody but I am allowed to do it.
Niðurstaða
Eins og ég sagði, það blasir ekki við mér að sú leið mundi virka.
Þó hugsanlega hann geti líst yfir neyðarástandi - sé ég ekki að það mundi augljóslega þvinga þingið til að afgreiða fjármögnun fyrir verkið.
--Meðan ríkið hefur ekki afgreidd fjárlög, hefur ríkið ekki einu sinni peninga - til að greiða laun sinna starfsmanna.
--Hvernig ætlar þá DT að borga þeim fyrir verkið sem hann mundi ætla að láta vinna það?
- En þingið getur einnig neitað ríkinu um heimild - til að slá lán fyrir kostnaðinum!
- Hugtakið "debt ceiling" einhver hlýtur að muna eftir því.
Það áhugaverða er -- að ríkisstjórn Íslands, getur fjármagnað verkefni með svokölluðum, bráðabirgðalögum - sem þingið síðar meir þarf að samþykkja.
Hinn bóginn, hefur forseti Bandaríkjanna ekki sambærilega heimild - eftir því sem ég best veit.
--Rétt að taka fram, að tæknilega gæti ísl. þingið síðan stoppað slíkt verk.
--Ef ríkisstjórnin, hefði ekki þingmeirihluta, síðan fellt hana.
Bráðabirgðalög eru notuð þegar ríkisstjórn veit hún hefur öruggan meirihluta hvort sem er.
Fyrir utan þetta, virðist ísl. ríkið getað slegið lán - án þess að ræða það fyrst við Alþingi, m.ö.o. hér séu ekki reglulegar umræður um - skuldaþak eins og í Bandaríkjunum.
Vegna takmörkunar valdheimildar embættis forseta Bandaríkjanna kem ég ekki auga á augljósa leið fyrir DT - að láta reisa vegginn í andstöðu við þingið, jafnvel þó hann lísti yfir neyðarástandi. Blasir ekki við mér það leysti nokkuð.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 6.1.2019 kl. 16:15 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.2.): 1
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 517
- Frá upphafi: 860912
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 465
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Donald Trump ER að fá veggin á sin stað - það skiptir ekki máli hvernig - og hann er rétt.
Merry, 6.1.2019 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning