5.1.2019 | 19:20
Donald Trump segist geta líst yfir neyðarástandi - síðan gefið forsetavaldsskipun að reisa múr á landamærum við Mexíkó
Sannast sagna er ég ekki viss að Donald Trump hafi rétt fyrir sér, þ.e. að forseti Bandaríkjanna geti látið reisa múr á landamærum við Mexíkó - án þess að Bandaríkjaþing hafi veitt til verksins fjármögnun!
- Höfum í huga, að stjórnarskrá Bandaríkjanna - veitir forseta Bandaríkjanna í reynd þrengri valdheimildir, en sú er ríkisstjórn Íslands t.d. hefur í samhengi Íslands.
--M.ö.o. þá ræður þingið einnig yfir rétti ríkisvaldsins til að skuldsetja þjóðina.
--En umræða kemur reglulega upp á Bandaríkjaþingi um svokallað skuldaþak, sem þingið þarf regulega að lyfta, svo Bandaríkjastjórn - geti slegið frekari lán. - Þetta þíðir á mannamáli, eins og ég skil stjórnskipan Bandaríkjanna - sem veitir Bandaríkjaþingi hvort tveggja í senn, vald yfir réttinum til að skuldsetja þjóðina, og vald yfir fjármögnun ríkisins - en þingið þarf einnig að samþykkja veitingu fjármagns til alls þess sem ríkið vill framkvæma, þar á meðal - til greiðslu launa starfsmanna þess.
--Að þingið gæti samtímis neitað forsetanum um að slá lán fyrir hugsanlegum vegg.
--Og fyrir því að veita honum fjármögnun.
M.ö.o. kem ég ekki auga á það, hvað forsetinn mundi græða á því - að lísa yfir neyðarástandi.
En þingið gæti samt, neitað að veita fjármögnun - og það gæti samt neitað að veita ríkinu rétt til að fjármagna verkið, með því að gefa út skuld á ríkið.
Ef verkið er ekki fjármagnað með einhverjum hætti!
Fá væntanlega þeir sem vinna það, ekkert greitt fyrir!
--Ég hef efasemdir um að forsetinn geti skipað fólki að vinna við þetta, fyrir ekki neitt.
Trump threatens years-long government shutdown, emergency powers to build wall
Trump threatens to wield executive power to build border wall
Donald Trump - We can call a national emergency and build it very quickly and its another way of doing it. But if we can do it through a negotiated process, were giving that a shot, ... Is that a threat hanging over the Democrats? Id never threaten anybody but I am allowed to do it.
Niðurstaða
Eins og ég sagði, það blasir ekki við mér að sú leið mundi virka.
Þó hugsanlega hann geti líst yfir neyðarástandi - sé ég ekki að það mundi augljóslega þvinga þingið til að afgreiða fjármögnun fyrir verkið.
--Meðan ríkið hefur ekki afgreidd fjárlög, hefur ríkið ekki einu sinni peninga - til að greiða laun sinna starfsmanna.
--Hvernig ætlar þá DT að borga þeim fyrir verkið sem hann mundi ætla að láta vinna það?
- En þingið getur einnig neitað ríkinu um heimild - til að slá lán fyrir kostnaðinum!
- Hugtakið "debt ceiling" einhver hlýtur að muna eftir því.
Það áhugaverða er -- að ríkisstjórn Íslands, getur fjármagnað verkefni með svokölluðum, bráðabirgðalögum - sem þingið síðar meir þarf að samþykkja.
Hinn bóginn, hefur forseti Bandaríkjanna ekki sambærilega heimild - eftir því sem ég best veit.
--Rétt að taka fram, að tæknilega gæti ísl. þingið síðan stoppað slíkt verk.
--Ef ríkisstjórnin, hefði ekki þingmeirihluta, síðan fellt hana.
Bráðabirgðalög eru notuð þegar ríkisstjórn veit hún hefur öruggan meirihluta hvort sem er.
Fyrir utan þetta, virðist ísl. ríkið getað slegið lán - án þess að ræða það fyrst við Alþingi, m.ö.o. hér séu ekki reglulegar umræður um - skuldaþak eins og í Bandaríkjunum.
Vegna takmörkunar valdheimildar embættis forseta Bandaríkjanna kem ég ekki auga á augljósa leið fyrir DT - að láta reisa vegginn í andstöðu við þingið, jafnvel þó hann lísti yfir neyðarástandi. Blasir ekki við mér það leysti nokkuð.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 6.1.2019 kl. 16:15 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 857482
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Donald Trump ER að fá veggin á sin stað - það skiptir ekki máli hvernig - og hann er rétt.
Merry, 6.1.2019 kl. 20:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning