Í annað sinn sem forseti, velur Donald Trump frekar að loka bandaríska ríkinu, en að samþykkja ný fjárlög án fjármögnunar á landamæraveggnum hans

Eitt af því allra sérstakasta við nálgun Donalds Trumps - er hvernig hann virðist leitast við að beita "government shutdown" sem svipu á bandaríska þingið.
--Lokatilraun til að leysa deiluna fyrir jól rann út í sandinn sl. föstudag.
--Er því ljóst að bandaríska alríkið hefur í annað sinn síðan Donald Trump varð forseti, farið í svokallað "shut down" út af deilu um sama atriðið - þ.e. fjármögnun fyrir landamæravegginn hans trumps.

Skv. embættismönnum í Hvíta-húsinu, gæti lokunin staðið fram yfir áramót: Top Trump aide says government shutdown may go into New Year.

It’s very possible this shutdown will go beyond (December) the 28th and into the new Congress, - I don’t think things are going to move very quickly here for the next few days -- sagði Mick Mulvaney.

  1. Rétt að ryfja upp hvernig sama deila fór fyrir ári - þá lauk deilunni með samþykki fjárlaga sem ekki fólu í sér fjármögnun á landamæraveggnum við Mexíkó, og Donald Trump skrifaði undir.
  2. Það gerði hann undir þeirri þvingan, að þingið hafði náð 2/3 meirihluta - þrátt fyrir að þá hafi Repúblikanar ráðið báðum þingdeildum.
    --Ef einhver er að segja þetta sé bara út af Demókrötum, þá eru sterkar vísbendingar uppi - að þingið sjálft geti náð saman um fjárlög, án veggjarins -- eins og síðast.
    --Greinilega er fjöldi Repúblikanaþingmanna ekki talsmenn veggjarins.

 

Röð Twíta í desember um Vegginn frá Trump:

Donald J. TrumpV@realDonaldTrump - We would save Billions of Dollars if the Democrats would give us the votes to build the Wall. Either way, people will NOT be allowed into our Country illegally! We will close the entire Southern Border if necessary. Also, STOP THE DRUGS!

 
Donald J. Trump@realDonaldTrump Could somebody please explain to the Democrats (we need their votes) that our Country losses 250 Billion Dollars a year on illegal immigration, not including the terrible drug flow. Top Border Security, including a Wall, is $25 Billion. Pays for itself in two months. Get it done!
 
Donald J. Trump @realDonaldTrump Arizona, together with our Military and Border Patrol, is bracing for a massive surge at a NON-WALLED area. WE WILL NOT LET THEM THROUGH. Big danger. Nancy and Chuck must approve Boarder Security and the Wall!
 
 
Despite the large Caravans that WERE forming and heading to our Country, people have not been able to get through our newly built Walls, makeshift Walls & Fences, or Border Patrol Officers & Military. They are now staying in Mexico or going back to their original countries.......
 
.....Ice, Border Patrol and our Military have done a FANTASTIC job of securing our Southern Border. A Great Wall would be, however, a far easier & less expensive solution. We have already built large new sections & fully renovated others, making them like new. The Democrats,.....
 
.....I look forward to my meeting with Chuck Schumer & Nancy Pelosi. In 2006, Democrats voted for a Wall, and they were right to do so. Today, they no longer want Border Security. They will fight it at all cost, and Nancy must get votes for Speaker. But the Wall will get built...
 
....People do not yet realize how much of the Wall, including really effective renovation, has already been built. If the Democrats do not give us the votes to secure our Country, the Military will build the remaining sections of the Wall. They know how important it is!
--Ég velti fyrir mér hvor DT er að draga í land með þessu tali.
--En þær landamæragirðingar sem fyrir eru, eru ekki beint þ.s. hann hefur verið að tala fyrir.
Ef girðingar eru orðnar að vegg -- hver er þá þörfin fyrir vegg? Ef veggur er þegar til staðar?
 
Donald J. Trump @realDonaldTrump The Democrats and President Obama gave Iran 150 Billion Dollars and got nothing, but they can’t give 5 Billion Dollars for National Security and a Wall?
 
Anytime you hear a Democrat saying that you can have good Border Security without a Wall, write them off as just another politician following the party line. Time for us to save billions of dollars a year and have, at the same time, far greater safety and control!
 
Illegal immigration costs the United States more than 200 Billion Dollars a year. How was this allowed to happen?
 
The Democrats, are saying loud and clear that they do not want to build a Concrete Wall - but we are not building a Concrete Wall, we are building artistically designed steel slats, so that you can easily see through it....
 
....It will be beautiful and, at the same time, give our Country the security that our citizens deserve. It will go up fast and save us BILLIONS of dollars a month once completed!
--Eins og DT er háttur er þessi fullyrðing í engu útskýrð.
--Veggur greinilega stoppar ekki að fólk komi löglega til Bandar. sem ferðamenn, en skili sér síðan ekki út á flugvöll er flogið skal til baka - þetta skilst mér að sé algengasta leiðin.
--Síðan stórfellt efa ég að öflugra "border fence" hafi nokkur veruleg áhrif á eiturlyfjasmygl sem sé þrautskipulagður iðnaður -- sömu hópar geta smyglað fólki með notkun sambærilegra smygl-leiða.
 
Donald J. Trump @realDonaldTrump ....This will keep our communities safer, and provide hope and a second chance, to those who earn it. In addition to everything else, billions of dollars will be saved. I look forward to signing this into law!
 
In our Country, so much money has been poured down the drain, for so many years, but when it comes to Border Security and the Military, the Democrats fight to the death. We won on the Military, which is being completely rebuilt. One way or the other, we will win on the Wall!
 
Mexico is paying (indirectly) for the Wall through the new USMCA, the replacement for NAFTA! Far more money coming to the U.S. Because of the tremendous dangers at the Border, including large scale criminal and drug inflow, the United States Military will build the Wall!
 
The Democrats, who know Steel Slats (Wall) are necessary for Border Security, are putting politics over Country. What they are just beginning to realize is that I will not sign any of their legislation, including infrastructure, unless it has perfect Border Security. U.S.A. WINS!
 
With so much talk about the Wall, people are losing sight of the great job being done on our Southern Border by Border Patrol, ICE and our great Military. Remember the Caravans? Well, they didn’t get through and none are forming or on their way. Border is tight. Fake News silent!
 
Thank you to our GREAT Republican Members of Congress for your VOTE to fund Border Security and the Wall. The final numbers were 217-185 and many have said that the enthusiasm was greater than they have ever seen before. So proud of you all. Now on to the Senate!
 
Soon to be Speaker Nancy Pelosi said, last week live from the Oval Office, that the Republicans didn’t have the votes for Border Security. Today the House Republicans voted and won, 217-185. Nancy does not have to apologize. All I want is GREAT BORDER SECURITY!
 
Senator Mitch McConnell should fight for the Wall and Border Security as hard as he fought for anything. He will need Democrat votes, but as shown in the House, good things happen. If enough Dems don’t vote, it will be a Democrat Shutdown! House Republicans were great yesterday!
 
The Democrats are trying to belittle the concept of a Wall, calling it old fashioned. The fact is there is nothing else’s that will work, and that has been true for thousands of years. It’s like the wheel, there is nothing better. I know tech better than anyone, & technology.....
 
.....on a Border is only effective in conjunction with a Wall. Properly designed and built Walls work, and the Democrats are lying when they say they don’t. In Israel the Wall is 99.9% successful. Will not be any different on our Southern Border! Hundreds of $Billions saved!
 
The Democrats, whose votes we need in the Senate, will probably vote against Border Security and the Wall even though they know it is DESPERATELY NEEDED. If the Dems vote no, there will be a shutdown that will last for a very long time. People don’t want Open Borders and Crime!
 
House Republican Vote, 217-185.
 
Shutdown today if Democrats do not vote for Border Security!
 
The Democrats now own the shutdown!
 
A design of our Steel Slat Barrier which is totally effective while at the same time beautiful!

 
 
I am in the White House, working hard. News reports concerning the Shutdown and Syria are mostly FAKE. We are negotiating with the Democrats on desperately needed Border Security (Gangs, Drugs, Human Trafficking & more) but it could be a long stay. On Syria, we were originally...
 
 
The crisis of illegal activity at our Southern Border is real and will not stop until we build a great Steel Barrier or Wall. Let work begin!
 
I won an election, said to be one of the greatest of all time, based on getting out of endless & costly foreign wars & also based on Strong Borders which will keep our Country safe. We fight for the borders of other countries, but we won’t fight for the borders of our own!
 
Senate adjourns until December 27th.
 
Donald J. Trump @realDonaldTrump The only way to stop drugs, gangs, human trafficking, criminal elements and much else from coming into our Country is with a Wall or Barrier. Drones and all of the rest are wonderful and lots of fun, but it is only a good old fashioned Wall that works!
 
The most important way to stop gangs, drugs, human trafficking and massive crime is at our Southern Border. We need Border Security, and as EVERYONE knows, you can’t have Border Security without a Wall. The Drones & Technology are just bells and whistles. Safety for America!
 
Virtually every Democrat we are dealing with today strongly supported a Border Wall or Fence. It was only when I made it an important part of my campaign, because people and drugs were pouring into our Country unchecked, that they turned against it. Desperately needed!
 
 
 
 
 
 
 
 

 
 
 
....I am a Tariff Man. When people or countries come in to raid the great wealth of our Nation, I want them to pay for the privilege of doing so. It will always be the best way to max out our economic power. We are right now taking in $billions in Tariffs. MAKE AMERICA RICH AGAIN
 
 
The idea of a European Military didn’t work out too well in W.W. I or 2. But the U.S. was there for you, and always will be. All we ask is that you pay your fair share of NATO. Germany is paying 1% while the U.S. pays 4.3% of a much larger GDP - to protect Europe. Fairness!
--Þarna ber DT saman eppli og appelsínur, þ.s. mjög lítll hluti hernaðarútgjalda Bandar. fer til Evrópu -- sbr. Bandar. hafa 64þ. hermenn í Evr. -- meðan heildarfjöldi herliðs Bandar. er vel yfir milljón.
--Það sem er dýrast, eru 11 flugmóðurskip plús ógrynni fylgdarskipa, það er ekkert sérstakt sem bendir til þess að Bandar. mundu leggja þau af - þó þau drægu alla sína 64þ. liðsmenn frá Evr.
--Það er einnig afar ósennilegt að einhver verulegur peningur sparaðist, þ.e. í Bandar. þyrfti einnig að greiða þeim laun - veita þeim húsaskjól - þjálfunaraðstöðu, greiða laun, afla þeim vopna o.s.frv.
--DT hefur verið bent á að í nokkrum tilvikum borga aðildarlöndin uppihald þeirra herstöðva sem Bandaríkin fá afnot af.
--En þrátt fyrir tilraunir til útskýringar -- talar DT endurtekið eins og, gervallt herlið Bandar. hafi þann eina tilgang að verja Evr. - þó meginhluti herliðs Bandar. sé annars staðar, megnið langar leiðir frá Evrópu.
  1. Vandamálið við málflutning DT -- að enginn hefur í reynd hugmynd um hvað hann akkúrat er að biðja um -- en mundu Bandar. í raun vera sátt við það, ef í ímynduðum heimi, Evr. mundi koma sér upp sambærilega sterkum her og Bandar. - það ásamt flugmóðurskipadeildum; en það þíddi að Evrópa væri þá einnig, risaveldi?
  2. Evr. væri þá "rival power." Það er innan þess tæknilega mögulega, en ef Evr. ætti að verja 4,3% fjárlaga til hermála, þá mundi það skila herafla á stærð við herafla Bandar. Þ.s. heildarhagkerfi Evrópu er sambærilegt að umfangi við hagkerfi Bandar.
__Það þarf vart að taka fram, að það var enginn - sameiginlegur herafli Evr. í Seinna-stríði.
 
Donald J. Trump@realDonaldTrump The Trump Administration has accomplished more than any other U.S. Administration in its first two (not even) years of existence, & we are having a great time doing it! All of this despite the Fake News Media, which has gone totally out of its mind-truly the Enemy of the People!
  
 
To those few Senators who think I don’t like or appreciate being allied with other countries, they are wrong, I DO. What I don’t like, however, is when many of these same countries take advantage of their friendship with the United States, both in Military Protection and Trade...
 
....We are substantially subsidizing the Militaries of many VERY rich countries all over the world, while at the same time these countries take total advantage of the U.S., and our TAXPAYERS, on Trade. General Mattis did not see this as a problem. I DO, and it is being fixed!
 
AMERICA IS RESPECTED AGAIN!
 
 
Það verður áhugavert að fylgjast með pólitíska dramanu í Washington sem líklega nær fram á nýárið - spurning hver í einhverjum skilningi vinnur þann slag. En aftur eins og á sl. ári heimtar DT 5 milljarða dollara til þess að setja upp vegg eða landamæragirðingu.
Nú lítur þetta meir út fyrir að vera girðing -- sbr. mynd að ofan sem DT sjálfur póstaði inn á netið undir einu af hans Twítum.
--Persónulega er mér slétt sama hvort Bandaríkin verja 5 milljörðum til þess að bæta við landamæragirðingar.
 
Hinn bóginn, stórfellt efa ég persónulega að þær hafi nokkur veruleg áhrif á skipulagt smygl. Sem sé gríðarlega fjársterk iðja, vegna þess hve mikill gróði sé í því að smygla eitri til kaupenda innan Bandaríkjanna -- sömu aðilar gjarnan einnig smygla fólki sem aukabúgrein.
 
Það fer ekki endilega gegnum girðingar, heldur allt eins með bifreiðum - sem orði kveðnu flytja varning milli Bandar. og Mexíkó, en þ.e. gríðarleg traffík per dag.
 
Og ekki má gleyma þeim sem koma löglega til Bandar. með flugi - en kjósa að verða eftir, verða ólöglegir um leið og "tourist visa" rennur út.
-------------------
Eins og fram kemur í Twítum -- álítur DT sig mesta forseta í sögu Bandaríkjanna, a.m.k. fyrstu 2 árin -- þar um eru örugglega deildar meiningar. Og hann þakkar sér eitt og annað, sem hann kom hvergi nálægt -- sbr. minnkun flóttamannastraums til Evr. Varðandi ISIS, þá var fylgt aðgerðaáætlun sem hafin var í tíð Obama - hélt síðan áfram óhindrað. Og DT hefur nú ákveðið að binda á formlegan endi -- í andstöðu við vilja Pentagon, sbr. afsögn varnarmálaráðherra í kjölfar ákvörðunar.
--Til staðar er Twít sem ég birti ekki þ.s. DT segir Erodgan hafa lofað að ganga milli bols og höfuðs á því sem eftir sé af ISIS innan Sýrlands - ef rétt, þá þíðir það væntanlega að hernaðaraðgerð Tyrkja framundan er heldur betur umsvifamikil.
  • Árásir Tyrklandshers á Kúrda hefjast líklega fljótlega á nýárinu. Það er hvað ákvörðun DT er gagnrýnd fyrir, að veita Erdogan í reynd skotleyfi á Kúrda -- sem voru í þjónustu Bandar. í 3 ár sem byssufóður við það að berja á ISIS, en eru nú yfirgefnir - líklega til að vera strádrepnir.

Það sem er kannski merkilegast, er tal hans um bandamenn Bandaríkjanna - að þeir séu ekki að verja nægu fé til hermála -- notaði DT 4,3% af fjárlögum til hermála í Bandar. sem sönnun.
Hinn bóginn, blasir ekki við mér akkúrat hvað DT vill - en ef Evr. verði sambærilegu fé, væri Evr. risaveldi á við Bandaríkin í hermálum. Mundu Bandar. í raun vilja það?

--Kannski er merkilegast Twítið þ.s. DT kallar sjálfan sig "tariff man."

Kannski felst í því besta vísbendingin um framtíðina.
Að á nk. ári, fari hann af auknum krafti í að þrýsta á bandalagslönd Bandar.
Nú um stundir virðist vopnahlé í viðskiptaátökum við Kína.
Kannski benda þessi Twít til þess að vænta megi aukinnar áherslu á viðskiptaátök við bandalagsríki Bandaríkjanna á útmánuðum nk. ár.

Gleðileg jól!

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Það er auðséð á þessum pistli að ekki þekkir þú vel til aðstæðna við landamæri Mexikó og USA.

Svo er það algjör misskilningur að veggurinn sé eitthvað sem Trompinu datt í hug að reisa, heldur var og er það yfir 65 milljónir kjósenda sem vilja fá vegginn og Trompið lofaði að koma því í gegn.

Það er svo sem auðskiljanlegt að þú skiljir ekki að stjórnmálamaður standi við kosningaloforð, því að það er aldrei gert á Íslandi.

MAGA

Jólakveðja frá Montgomery Texas

Jóhann Kristinsson, 24.12.2018 kl. 22:03

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Jóhann Kristinsson, sannast sagna finnst mér afar ósennilegt að þeir sem vilja vegginn - séu meirihluti kjósenda þó einungis sé talað um í samhengi þeirra er kusu DT -- þvert á móti er klárt að þeir sem kusu DT komu úr margvíslegum áttum; þ.e. veggjarsinnar - þeir sem alltaf kjósa Repúblikana skipti ekki máli hvort það var Trump á miðanum - þeir sem kusu hann því hann lofaði störfum - þeir sem kusu hann út á loforð tengd hæstarétti Bandar. - og þeir sem kusu hann vegna þess hann lofaði að gera Bandaríkin "great again." Veggjarsinnar einungis einn af kjósendahópum Trumps. Mundi ekki treysta mér að meta hlutfall þeirra meðal þess hóps er kaus hann - líklega vel innan helmingur hans kjósenda þó. Veggurinn er auðsjáanlega ekki heitt mál fyrir kjósendur í fylkjum fjær landamærum Mexíkó. 
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 24.12.2018 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Eldri færslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 758
  • Frá upphafi: 846639

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 694
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband