17.12.2018 | 00:47
Mótmæli í Ungverjalandi um helgina yfir því sem kallað eru - lög um þrældóm
Sjálfsagt veit einhver að Victor Orban hefur verið ráðamaður Ungverjalands um nokkurt árabil, sakaður af sumum um einræðistilburði - hvað sem satt er þar um, þá hefur frumvarp til laga fyrir þingi landsins vakið óskipta athygli, og reiði einkum verkafólks.
En ef ég skil málið rétt, þá er breytingin eftirfarandi: Hungary set to pass widely criticised overtime bill
- Heimild vinnuveitanda til aukningar yfirvinnu - er hækkuð um 8klst. per viku.
- Það sem verra er, frestur um að greiða unna yfirvinnu sem hefur verið í Ungverjalandi 1 ár - tja, ég væri ekki par ánægður ef ég fengi yfirvinnu borgaða ári síðar; sá frestur verður skv. breytingunni -- 3 ár.
--OK, ég get alveg skilið að það valdi nokkurri óánægju, að vera líklega skildaðir til aukinnar yfirvinnu - en fá það sennilega ekki borgað fyrr en 3 árum síðar. - En það sem hugsanlega er versti hluti lagabreytingar fyrirhugaðrar, sbr: "would leave negotiations about overtime work to individuals and their employers, bypassing labour unions."
--M.ö.o. til stendur að halda verkalýðsfélögunum utan við samninga um þessa viðbótar eftirvinnu-tíma, þegar vinnuveitandi gerir kröfu um slíkt.
- Við vitum alveg hvað þetta þíðir, menn verða skikkaðir í þetta.
Eins og vænta mátti, eru vísbendingar uppi að þessi breyting sé fremur óvinsæl: "a recent poll by the Budapest-based think-tank Policy Agenda found that 83 per cent of Hungarians oppose the law."
'All I want for Christmas is democracy,' say Hungary protesters
Haft eftir mótmælanda á sunnudag.
Nokkuð fjölmenn mótmæli voru í Budapest á sunnudag, þó engan veginn það fjölmenn að ríkisstjórn landsins væri hætta búin
Það þyrftu að vera sennilega yfir 100þ. að mótmæla - ekki kringum 20þ.
Miðað við það að mótmæli helgarinnar voru í raun og veru ekki það rosalega fjölmenn, þó vísbendingar séu um verulega óánægju kraumandi undi -- virðist fátt benda til annars en að lögin verði samþykkt.
Hvað sem segja má um Orban, sem gjarnan kallar sig bjargvætt landsins.
Þá virðist hann ekki vera maður verkamannsins.
--Það verður að koma í ljós hvort þessi hreyfing óánægju verði að stærri bylgju, eða ekki.
--En miklu mun meira þarf en þetta sem sást um helgina, ef mótmæli ættu að hafa raunveruleg áhrif.
Niðurstaða
Mér virðist lagasetning svo klárlega líkleg til óvinsælda, sýna að ríkisstjórn Ungverjalands lítur sig örugga í sessi -- mótmæli helgarinnar duga hvergi nærri sem sönnun þess að svo sé ekki.
Hinn bóginn, virðist mér þessi lög ákaflega ósanngjörn fyrir verkafólk.
Það þíddi ekki að bjóða íslensku verkafólki upp á kjör af þessu tagi.
Besta von þess að stjórnin veikist, gæti einmitt verið - hennar eigin hroki.
M.ö.o. ef hún yfirspilar sín spil.
--En núverandi mótmælahreyfing þarf þó að blása mikið út áður en hún sé nokkur ógn.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur aðstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virðast nærri samkomulagi um hernaða...
- Vekur undrun varðandi ákvörðun Trumps forseta um viðskiptastr...
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Þó ég muni ekki fyrir hvað Obama fékk friðarverðlaun Nóbels Þá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - það hefur verið sannað að HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir þessir fjár... 17.2.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 564
- Frá upphafi: 860906
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er allavega eins gott að skatturinn sé ekki reiknaður fyrr en maður fær útborgað.
Þetta eru vægast sagt einkennileg lög svo ekki sé meira sagt.
Borgþór Jónsson, 17.12.2018 kl. 20:02
Satt segirði Boggi -- og auðvitað talsmaður Orbans fullyrti að augljóslega væru mótmælin Soros að kenna -- ha, ha, ha, ha.
"...Balazs Hidveghi, a spokesman for Mr Orban’s Fidesz party, said on Monday that it was “quite obvious” that “the Soros network” is behind the protest,..."
Þetta er eins og nasistar einu sinni kenndu gyðingum um allt á milli himins og Jarðar.
Orban virðist hafa tekist að loka á næstum alla andstæðinga-fjölmiðlun í landinu. Þannig að út af fyrir sig er merkilegt að nærri 20þ. séu nú að mótmæla í Budapest hvern dag.
--En vegna hindrana á fréttaflutningi, þarf fólk greinilega að nota skilaboð með símum eða í gegnum net til að senda boð sín á milli.
Ef Orban gætir sín - gæti honum tekist að skapa raunverulega andstöðuhreyfingu. Hann getur þá engum um kennt en sér sjálfum.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 17.12.2018 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning