18.11.2018 | 16:45
Mótmæli í Frakklandi gegn hærra olíu- og bensínverði sýna hve erfitt er að ná hnattrænum markmiðum að takmörkun gróðurhúsaáhrifa
Það sem skapar óánægjuna í Frakklandi virðist vera - samhengi opinberra gjalda sem hækkuð hafa verið á olíu og bensín, og hækkana á olíu og bensín á alþjóðamörkuðum - sem koma ekki aðgerðum franskra stjórnvalda í nokkru við.
--Tilgangur franskra stjórnvalda með auknum álögum á olíu og bensín, tvíþættur; að hvetja fólk til að skipta yfir í rafbíla eða tvinnbíla, og nota féð sem fæst til að auka hvatningar styrki til einka-aðila og einstaklinga, til að taka upp "grænar" lausnir við orkuframleiðslu.
--Þetta er þá liður í aðgerðum ætlað að nálgast þau markmið um minnkun CO2 losunar sem Frakkland hefur undirgengist skv. Parísar-sáttmálanum að ná fram!
- Málið er að ef þau markmið eiga að nást, þarf að draga verulega úr losun á næstu árum -- ekki nk. 20 árum, heldur næstu árum.
- Síðan, þarf líklega að helminga eða meir losun á nk. 20.
Ég kem einfaldlega ekki auga á hvernig er unnt að ná þessum markmiðum, án þess að það bitni á pingju almennings -- en þægilegasta leiðin til að stuðla að því að fólk taki upp aukinn orkusparnað, skipti yfir í grænni valkosti.
--Er að gera orku sem veldur útblæstri -- dýrari en græna valkosti.
- Grínið í öllu þessu er, þegar almenningur er spurður beint - hvort hlínun lofthjúps er alvarlegt vandamál, er almenningur yfirleitt sammála.
- Einnig þegar almenningur er spurður hvort mikilvægt sé að berjast gegn hlýnun lofthjúpsins - er almenningur einnig yfirleitt sammála.
- En þegar loksins kemur að sinni persónulegu pingju.
- Þá bregst almenningur reiður við -- heimtar að pólitíkusar hætti við, viðhaldi því ástandi sem fólk er vant að búa við.
--En ég skil þessi reiðiviðbrögð meðal almennings með þeim einfalda hætti.
--Þetta kemur við persónulegar pingjur, burtséð frá því þó flestir þeirra sem mótmæla sennilega séu sammála því að hlýnun lofthjúps sé alvarlegt vandamál, gjarnan segi sjálfir að aðgerða í loftslagsmálum sé þörf -- eru þeir ekki til í að það kosti neitt viðkomandi persónulega - þær aðgerðir sem beinast að loftslagsmálum.
Svo einfalt er það, að mér er fyrirmunað að koma auga á nokkra leið til þess að orskuskipti fari velheppnað fram á nk. 30-40 árum, án þess að það komi harkalega niður á pyngjum.
- Skilaboð almennings eru greinilega krystal skýr -- við viljum ekki borga!
Woman killed during French fuel tax protests
Niðurstaða
Þetta er það sem ég tek eftir, að í hvert sinn er á reynir - að persónuleg pingja er undir. Bregst almenningur reiður við, og hótar pólitíkusum öllu illu - nema þeir dragi í land.
Endanum kjósum við pólitíkusa sem við teljum að hegði sér eins og við viljum, a.m.k. þá sem lofa því sem okkur persónulega líst vel á! Hvort sem þeir standa við það eða ekki.
--Almenningur hefur að sjálfsögðu rétt til að mótmæla, þegar óánægja sprettur fram.
En þ.e. einmitt áhugavert fókusinn á þeim mótmælum, þ.e. gegn aðgerðum sem ætlað er að hjálpa Frakklandi að nálgast gróðurhúsamarkmið.
Málið er að mér er fyrirmunað að sjá hvernig gróðurhúsaáhrif geta náðst, nema að raunverulegur náttúrukostnaður þeirra samgöngukosta sem notaðir eru - komi fram í verði.
Það þíðir að sjálfsögðu, það að lífskjör verða lægri, þegar sá kostnaður raunverlega birtist.
Í ljósi þess, hve almenningur seinni ár er reiður - einfaldlega því að kjör hafa staðnað í stað þess að vaxa eins og fólk var orðið vant -- að í raun mundi þurfa lækka all hressilega kjör flestra á plánetunni, ef raunverulega ætti að ná markmiðum.
Þá einfaldlega á ég alls ekki von á að þeim verði yfir höfuð náð.
Fólk muni mæta öllum tilraunum - með mótmælum.
Eða með því að kjósa - á endanum pópúlista sem segja þeim þær lygar sem það vill heyra.
- Á enda verðir hlýnun sennilega miklu meiri en 2°C.
--Sem þíðir auðvitað stórfellda röskun, væntanlega einnig á fæðuframleiðslu.
--Lykti þar með sennilega í þeirri alvarlegustu krísu er mannkyn hefur séð. - Þegar þangað verður komið, mun almenningur að sjálfsögðu vera rasandi yfir því að ekkert hafi verið gert - þó almenningur muni hafa staðið þver gagnvart aðgerðum árin á undan.
Kv.
Flokkur: Umhverfismál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
Nýjustu athugasemdir
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ásgrímur - Evr. hefur hingað til fjármagnað stríðið að stærstum... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , þess vegna mun NATO krefjast trygginga af ... 2.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: https://www.youtube.com/watch?v=rkA7Fd8XNyQ Það sem líklega ger... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Ég fylgist nokkuð með fréttum frá nýjasta NATO ríkinu Svíþjóð o... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: Grímur Kjartansson , meir en næg orka annars staðar frá. Frekar... 1.1.2025
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok ...: En það gæti nú orðið ESB sem þvingar Selenski loks að samningar... 1.1.2025
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.1.): 12
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 108
- Frá upphafi: 858791
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 90
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
1: þú hefur kokgleypt þá lygasögu að mannkyn hafi einhver áhrif á veðurfar.
2: Heimsmarkaðsverð á olíu hefur *lækkað* úr $75.4 þann 4 okt í $56.8 í dag, tunnan.
3: pólitíkusar vinna að því að lækka lífskjör með misgáfulegum aðgerðum. Meðal annars með vinnu í "lofstlagsmálum." En þeir eru í deleríi á öðrum sviðum.
Ásgrímur Hartmannsson, 18.11.2018 kl. 18:40
Geisp.
Einar Björn Bjarnason, 18.11.2018 kl. 19:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning