Danske Bank skandallinn vísbending um ţađ hrikalega arđrán á fé almennings sem fer fram í ríki Pútíns

Umfang skandalsins hjá útibúi Danske Bank í Tallin 230 milljarđar Dollara er eitt og sér langsamlega stćrsta einstaka mál er sníst um peningaţvćtti í seinni tíma sögu V-Evrópu.

Why the Danske Bank money laundering scandal is a problem for Putin

Danske Bank money laundering: Europe's 'biggest scandal'

 1. En raunverulegi skandallinn er sá, ađ sl. 10 ár er áćtlađ ađ um 800 milljarđar Dollara hafi veriđ fćrđar út úr Rússlandi í gegnum margvíslega leynireikninga og skúffufyrirtćki.
 2. Ţetta er herrar mínir og frúr -- ca. sambćrilegt viđ heildarvirđi eigna allra rússneskra heimila ca. á ţessu herrans ári.

--Ţetta er ekki hćgt ađ kalla annađ en hreint ađrán.
--M.ö.o. nákvćmlega eins og ég hef lengi sagt, ađ Rússlandi sé stjórnađ af rćningjagengi.

Ţađ sé ekki nokkur möguleiki - Pútín sé ókunnugt um ţjófnađ af ţessum skala.
Ţađ sé ţví ekki hćgt ađ líta ţađ međ öđrum hćtti - en ţetta njóti hans blessunar.
Ekki opinberlega - en greinilega hefur hann ekkert gert til ađ hindra ţetta rán.
Ţađ sé ţví engin leiđ ađ álykta annađ - en ţetta óskaplega rán sé hluti af hans skipulagi.

 

Hvađ hefđi veriđ hćgt ađ gera fyrir ţetta fé?

Hvađ međ ađ -- bćta heilbrigđisástand, en enn er međalaldur karlmanna innan 70 ár.
Rániđ er af slíkum skala -- ef Rússland hefđi ekki auđugar auđlyndir.
Vćri rćningja-klíkan líklega búin ađ fátćktarvćđa Rússland fyrir löngu.

Ţess í stađ, ţá birtist útkoman í hlutum eins og ţví, ađ enn hefur međalaldri karlmanna ekki veriđ lyft í 70 ár, ţó Pútín hafi veriđ viđ völd frá rétt upp úr 2000.
--Enginn vafi ađ lítill hluti ţessa stolna fjár hefđi dugađ til ţess.

Almennt heilbrigđisástand Rússa er lakara en í V-Evr. - Ţví hefđi örugglega veriđ unnt ađ lyfta upp á sambćrilegan standard.

Vegakerfiđ er víđa enn í molum, ţađ klárlega hefđi getađ veriđ miklu mun betra.

Skólakerfi auđvitađ!

Máliđ er ađ stađa rússnesks almennings gćti veriđ svo miklu betri en í dag vítt yfir sviđ.

 1. Fyrir utan ađ ađ verja ekki fé til heilbrigđismála til ađ lyfta međal-aldri.
 2. Felur í raun í sér stórfellt fjöldamorđ á ţeim sem deyja ótímabćrum dauđa, sem hefđu átt ađ lifa fjölda ára til viđbótar -- ef miđađ er t.d. viđ ísl. međalaldur.

--Međ ađgerđaleysi, međ ţví ađ heimila slíkt stórfellt rán á fé landsins, gćti Pútín hafa drepiđ hundruđir ţúsunda međal rússnesks almennings. 
--Vegna ţess, ađ greinilega hefđi veriđ unnt ađ stórbćta heilbrigđist ástand í landinu, ţar međ draga mjög líklega verulega úr ótímabćrum dauđsföllum.

Ţetta síni afar kuldalegt skeitingarleysi gagnvart eigin landsmönnum.

Rússland gćti veriđ svo miklu meira, ef ţađ hefđi ekki slíka rćningja viđ völd.
Er virđast einungis hanga á völdum - til ađ rupla og rćna sem ţeir mest mega.

 

Niđurstađa

Máliđ er ađ ţađ er líklega einfaldlega satt hvađ ég heyrđi fyrir meir en áratug, nefnilea ađ Pútín hefđi alls ekki riđiđ niđurlögum rússn. mafíunnar -- heldur ţess í stađ, tekiđ hana inn í stjórnkerfiđ. 
Kerfi Pútín sé sem sagt, kerfi ţ.s. spilling og rán er kerfisbundiđ stundađ, innan frá úr ríkinu sjálfu - og ţađ sennilega skipulagt af sjálfum toppunum sem stjórna landinu.
Ţađ auđvitađ skýri af hverju, gríđarlegt fé streymi úr landi án sjáanlegra ađgerđa rússn. yfirvalda - á 10 árum fé sambćrilegt heildarverđmćti allra eigna rússn. heimila.
--Pútín sé sennilega spillingin sjálf persónugerđ - persónugervingur hennar!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Ingi Guđmundsson

Bill Browder var einn af ţessum gaurum. Međ ameriskt rikisfang sem sa afsalađi ser til ţess ađ ţurfa ekki ađ borga skatta heima hja zer og fluđi til city of london skatta paradosina ţar međ russnesku peningana. Glćpa lyđurinn kom nefnilega lika vestanm fra ţar sem atti ađ fara inn i russl og stela ollu steini lettara. 

Sa sem hafđi mestan hag af dauđa MANITSKI i russl var nefnil BILL BROWDER sjalfur.

Lárus Ingi Guđmundsson, 20.11.2018 kl. 02:00

2 Smámynd: Borgţór Jónsson

Putin veit af ţessu og ţetta er töluvert til umrćđu í Rússlandi.

Stundum nást ţessir menn en ţví miđur alltof sjaldan.

Náist ţeir fara ţeir oftast fyrir vestrćnann dómstól og fá dćmdar bćtur af ţví ţýfiđ var tekiđ af ţeim

Vandamáliđ er í sjálfu sér ekki Rússneskt eins og viđ ţekkjum ágćtlega viđ íslendingar.

Vandamáliđ er ađ London sem tekur viđ öllum svona glćpamönnum og verndar ţá fyrir málsókn í heimalandinu. Ţađ hafa legiđ strollurnar af Rússnesku ţjófum til London svo áratugum skiftir.

Mćtti ţar nefna Bill Browder alrćmdan ţjóf og sennilega vitorđsmann í fjórum morđum og Khodorkovsky. Ţessir ţjófar eru ţarna svotugum skiftir

Međan Bretar halda úti ţessari glćpastarfsemi er lítiđ sem ađrar ţjóđir geta gert nema ađ loka hagkerfunum hjá sér.

Niđurstađa Rússa er sú ,ađ ţađ hafi verri afleiđingar ađ loka hagkerfinu,heldur en ađ líđa ţennan fjárdrátt.

Ţetta er ekki bara Rússnneskt vandamál,heldur alţjóđlegt vandamál.

Sérstaklega fara ţó Rússar illa út úr ţessu af ţví ađ ţađ er hundrađ ára hrefđ fyrir ţví á vesturlöndum ađ framselja ekki Rússneska glćpamenn af neinu tagi.

Hvort sem ţađ eru fjárglćframenn,morđingjar eđa hryđjuverkamenn.

Borgţór Jónsson, 20.11.2018 kl. 15:56

3 Smámynd: Bjarne Örn Hansen

Í ţessu sambandi, ćtla ég ađ taka tvennar afstöđur. Ţetta ógerlega hatur ţitt á Pútin, er bara gaga. Í fyrsta lagi, tek ég undir Bergţór í ţessu sambandi. Ţessir menn eru undir verndarvćng vestrćnna velda, sem nota ţá ... í öđru lagi, er ég sammála Englandi í ţessari afstöđu. Ađ sumu leiti ... ţađ er ekki hćgt ađ dćma ţessi mál, eđa afsala ţeim til Rússlands. Jafnvel ţó ţeir séu glćpamenn, ţví samband milli austurs og vestur er slíkt, ađ viđ vitum ekki hvort sé hvađ og ţví betra ađ "hlífa" glćpamanni, en ađ láta taka saklausan af lífi.

Bjarne Örn Hansen, 20.11.2018 kl. 19:18

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Óttalegt rugl er ţetta - Bjarne og Borgţór - ţiđ taliđ eins og Pútín sé eitthvert saklaust fórnarlamb - fjárglćframanna. Ţađ er algerlega augljóst, hann sjálfur er potturinn og pannann í ţví öllu saman -- algerlega út í hött ađ halda á lofti ţví, ađ ţetta sé ekki látiđ fullkomlega vísvitandi viđgangast -- en slíkt er magniđ af fé sem lekur út ár hvert. 
--Til ţess ađ Pútín vćri saklaust fórnarlamb, ţyrfti stjórnun hans á landinu ađ vera veik - yfirvöld ađ glíma viđ ástand er ţau ráđa lítt viđ.
--En slíkt er augljóslega ekki rétt lýsing á Rússlandi.
-----------
Pútín hefur ţar öll tögl og haldir, ţar fer ekkert fram -- gegn hans vilja.
Ţannig, ţessi ţjófnađur er međ hans vilja og međ hans blessun.
--Um ţađ getur ekki veriđ nokkur hinn minnsti hugsanlegur vafi.

Ţetta er ekki hatur - Bjarne - heldur sannleikur máls.
Ađ Pútín er ein fyrirlitlegasta persóna er stjórnar ríki á ţessum hnetti.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 20.11.2018 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Des. 2019
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (11.12.): 10
 • Sl. sólarhring: 37
 • Sl. viku: 423
 • Frá upphafi: 707292

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 371
 • Gestir í dag: 10
 • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband