14.11.2018 | 01:31
Ríkisstjórn Bretlands virðist hafa samþykkt - Bretland verði að fylgja reglum ESB, sæta úrskurðum svokallaðs Evrópudómstóls
Um er að ræða skilgreint 20-mánaða langt millibilsástand "transition period" en Bretland virðist hafa fengið fram að landið fær að vera innan tollasambands ESB að stórum hluta.
--Það áhugaverða er, að Bretland virðist undanskilið landbúnaðarstefnu sambandsins.
--Ekki liggur enn fyrir hvað annað er hugsanlega undanskilið.
Hinn bóginn, verður N-Írland fullur meðlimur tollasambands ESB.
Ekki hefur komið fram akkúrat hvernig það skal ganga upp.
--En þá verður N-Írland fullur meðlimur landbúnaðarstefnu ESB, og þess hvað annað það er - sem Bretland fær að sleppa.
- Skv. þessu virðist Bretland hafa fengið að notast við -- niðurtálgað form af tollabandalagi sambandsins.
- Sem ESB hefur fram til þessa ekki tekið til greina.
En hingað til hefur alltaf verið sagt, að tollabandalagið sé "indivisible" þ.e. allur pakkinn eða ekkert, en það prinsipp virðist nú eftir gefið.
--Þó ekki án verulegra skilyrða á móti!
- En Bretland þarf að sætta sig við úrskurði Evrópudómstóls um vafamál öll.
- Og auk þessa, að ber að taka upp nýjar reglur eftir því sem þær verða til innan ESB um þau svið tollabandalags ESB sem Bretar munu starfa innan.
--Einnig skilst mér, að Bretar verði að fylgja - umhverfisreglum ESB.
Reaction after text of Brexit divorce deal agreed
Brexiterar eru ekki par hrifnir!
Rees-Mogg: "This is the vassal state. It is a failure of the governments negotiating position, it is a failure to deliver on Brexit, and it is potentially dividing up the United Kingdom. It is very hard to see any reason why the cabinet should support Northern Ireland being ruled from Dublin." - "I hope the cabinet will block it and if not I hope parliament will block it. I think what we know of this deal is deeply unsatisfactory."
Boris Johnson; "It is vassal state stuff. For the first time in a thousand years this place, this parliament will not have a say over the laws that govern this country. It is a quite incredible state of affairs. It means having to accept rules and regulations over which we have no say ourselves. It is utterly unacceptable to anyone who believes in democracy." - "For the first time since partition, Dublin under these proposals will have more say in some aspects of the government of Northern Ireland than London. So I dont see how you can support it."
Það er að sjálfsögðu möguleiki að May takist ekki að fá málið samþykkt innan ríkisstjórnar.
Það virðist einnig möguleiki að það mundi ekki ná í gegnum þingið!
Þá líklega mundi Bretland standa frammi fyrir tveim valkostum:
- Svokallað "hard Brexit."
- Eða hætta við allt saman.
Ljóst virðist á máli ráðherra Skotlands, hvaða skoðun hún hefur þar um!
Nicola Sturgeon: "If the PMs deal satisfies no-one and cant command a majority, we mustnt fall for her spin that the UK crashing out of EU without a deal is then inevitable - instead we should take the opportunity to get better options back on the table."
Þeir sem vita eitthvað um hennar skoðanir, vita hvað hún á við.
M.ö.o. að krefjast þess að hætt verði pent við Brexit.
Niðurstaða
Það verður áhugavert að fylgjast með umræðum í Bretlandi nk. daga, en líklega verða margir lítt hrifnir af þeirri lausn sem May náði fram, þó sú lausn feli í sér einhverja eftirgjöf af hálfu ESB; þá eru skilyrðin á móti óneitanlega hörð.
--En kannski pólitískt óhjákvæmileg í samhengi hinnar pólitísku stöðu innan sambandsins.
Ef tilraun May til samkomulags bíður endanleg skipbrot.
Má reikna með því að breskir aðildarsinnar muni þá rísa og krefjast nýrrar þjóðaratkvæðagreiðslu um Brexit, eða að hætt verði við Brexit strax.
--Það getur verið að Boris og Mogg muni þá krefjast harðs Brexit.
Umræðan mundi án nokkurs vafa verða gríðarlega fjörug, tilfinningar miklar.
Treysti mér ekki til að spá niðurstöðu - en menn ættu ekki að afskrifa fyrirfram þann möguleika að í slíku samhengi, gæti það orðið ofan á að hætta við Brexit.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allar þessar kerlingar, hafa verið versta martröð Evrópu ... Angela Merkel og Theresa May. May á bágt, og reglulega mikið af því. Hún vendir sér í kút, og berst eins og Don Quiquote við ímyndaðar rússneskar vindmillur, á meðan hún keppist við að svíkja sína eigin þjóð. Alveg eins og Angela Merkel.
Lönd beggja þessarra "kerlinga" eru í neyðarástandi, vegna aðferða þeirra.
Margaret Thatcher, vogaði sér að fara í stríð ... við óvin, sem hvorki var óvinur, né átti möguleika á að sigra. Hún hreysti sér á háum hesti, fyrir að hafa sparkað í "kött". En, það fólk sem reiddi sig á hana og breta, nefnilega Hong Kong kínverjar. Þá sveik hún, án þess að blikna ... við tók, gífurlegur flótti Hong Kong kínverja, sem stendur yfir enn þann dag í dag. Þ.e.a.s. þeir sem geta forðað sér undan Xi "Adolf" Jin Ping, sem dreymir um að vera keisari alheimsins. Ekki bara í draumi, heldur hefur sagt það berum orðum.
Boris Johnson, eins "klikk" og hann lítur út fyrir að vera, hefur rétt fyrir sér í þessu máli.
Örn Einar Hansen, 14.11.2018 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning