Rkisstjrn Bretlands virist hafa samykkt - Bretland veri a fylgja reglum ESB, sta rskurum svokallas Evrpudmstls

Um er a ra skilgreint 20-mnaa langt millibilsstand "transition period" en Bretland virist hafa fengi fram a landi fr a vera innan tollasambands ESB a strum hluta.
--a hugavera er, a Bretland virist undanskili landbnaarstefnu sambandsins.
--Ekki liggur enn fyrir hva anna er hugsanlega undanskili.

Hinn bginn, verur N-rland fullur melimur tollasambands ESB.
Ekki hefur komi fram akkrat hvernig a skal ganga upp.
--En verur N-rland fullur melimur landbnaarstefnu ESB, og ess hva anna a er - sem Bretland fr a sleppa.

 1. Skv. essu virist Bretland hafa fengi a notast vi -- niurtlga form af tollabandalagi sambandsins.
 2. Sem ESB hefur fram til essa ekki teki til greina.

En hinga til hefur alltaf veri sagt, a tollabandalagi s "indivisible" .e. allur pakkinn ea ekkert, en a prinsipp virist n eftir gefi.
-- ekki n verulegra skilyra mti!

 • En Bretland arf a stta sig vi rskuri Evrpudmstls um vafaml ll.
 • Og auk essa, a ber a taka upp njar reglur eftir v sem r vera til innan ESB um au svi tollabandalags ESB sem Bretar munu starfa innan.

--Einnig skilst mr, a Bretar veri a fylgja - umhverfisreglum ESB.

Reaction after text of Brexit divorce deal agreed

Brexiterar eru ekki par hrifnir!

Rees-Mogg: "This is the vassal state. It is a failure of the governments negotiating position, it is a failure to deliver on Brexit, and it is potentially dividing up the United Kingdom. It is very hard to see any reason why the cabinet should support Northern Ireland being ruled from Dublin." - "I hope the cabinet will block it and if not I hope parliament will block it. I think what we know of this deal is deeply unsatisfactory."

Boris Johnson; "It is vassal state stuff. For the first time in a thousand years this place, this parliament will not have a say over the laws that govern this country. It is a quite incredible state of affairs. It means having to accept rules and regulations over which we have no say ourselves. It is utterly unacceptable to anyone who believes in democracy." - "For the first time since partition, Dublin under these proposals will have more say in some aspects of the government of Northern Ireland than London. So I dont see how you can support it."

a er a sjlfsgu mguleiki a May takist ekki a f mli samykkt innan rkisstjrnar.
a virist einnig mguleiki a a mundi ekki n gegnum ingi!

lklega mundi Bretland standa frammi fyrir tveim valkostum:

 1. Svokalla "hard Brexit."
 2. Ea htta vi allt saman.

Ljst virist mli rherra Skotlands, hvaa skoun hn hefur ar um!

Nicola Sturgeon: "If the PMs deal satisfies no-one and cant command a majority, we mustnt fall for her spin that the UK crashing out of EU without a deal is then inevitable - instead we should take the opportunity to get better options back on the table."

eir sem vita eitthva um hennar skoanir, vita hva hn vi.
M..o. a krefjast ess a htt veri pent vi Brexit.

Niurstaa

a verur hugavert a fylgjast me umrum Bretlandi nk. daga, en lklega vera margir ltt hrifnir af eirri lausn sem May ni fram, s lausn feli sr einhverja eftirgjf af hlfu ESB; eru skilyrin mti neitanlega hr.
--En kannski plitskt hjkvmileg samhengi hinnar plitsku stu innan sambandsins.

Ef tilraun May til samkomulags bur endanleg skipbrot.
M reikna me v a breskir aildarsinnar muni rsa og krefjast nrrar jaratkvagreislu um Brexit, ea a htt veri vi Brexit strax.
--a getur veri a Boris og Mogg muni krefjast hars Brexit.

Umran mundi n nokkurs vafa vera grarlega fjrug, tilfinningar miklar.
Treysti mr ekki til a sp niurstu - en menn ttu ekki a afskrifa fyrirfram ann mguleika a slku samhengi, gti a ori ofan a htta vi Brexit.

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Bjarne rn Hansen

Allar essar kerlingar, hafa veri versta martr Evrpu ... Angela Merkel og Theresa May. May bgt, og reglulega miki af v. Hn vendir sr kt, og berst eins og Don Quiquote vi myndaar rssneskar vindmillur, mean hn keppist vi a svkja sna eigin j. Alveg eins og Angela Merkel.

Lnd beggja essarra "kerlinga" eru neyarstandi, vegna afera eirra.

Margaret Thatcher, vogai sr a fara str ... vi vin, sem hvorki var vinur, n tti mguleika a sigra. Hn hreysti sr hum hesti, fyrir a hafa sparka "ktt". En, a flk sem reiddi sig hana og breta, nefnilega Hong Kong knverjar. sveik hn, n ess a blikna ... vi tk, gfurlegur fltti Hong Kong knverja, sem stendur yfir enn ann dag dag. .e.a.s. eir sem geta fora sr undan Xi "Adolf" Jin Ping, sem dreymir um a vera keisari alheimsins. Ekki bara draumi, heldur hefur sagt a berum orum.

Boris Johnson, eins "klikk" og hann ltur t fyrir a vera, hefur rtt fyrir sr essu mli.

Bjarne rn Hansen, 14.11.2018 kl. 18:30

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2019
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • IMG_0005
 • IMG_0004
 • IMG_0003

Heimsknir

Flettingar

 • dag (25.3.): 158
 • Sl. slarhring: 170
 • Sl. viku: 777
 • Fr upphafi: 683429

Anna

 • Innlit dag: 131
 • Innlit sl. viku: 689
 • Gestir dag: 127
 • IP-tlur dag: 124

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband