11.11.2018 | 20:49
Bretland gæti endað með minni áhrif á stöðu sína en Ísland
Ég er að vísa til einnar af þeim mögulegu lendingum í deilum um Brexit sem nú virðast ræddar.
En sú lending er eftirfarandi:
- Brexit taki formlega gildi, m.ö.o. Bretland ekki lengur meðlimur - ekki með nokkur hin minnstu áhrif innan sambandsins.
- En tímabundið er Bretland áfram fullur meðlimur að - innra markaði ESB.
--Tímabundið m.ö.o. eða þangað til tekist hefur að semja um framtíðar stöðu Bretlands varðandi aðgang að markaði ESB.
--Og þangað til tekist hefur að semja um stöðu N-Írlands, m.ö.o. nánar tiltekið hvernig N-Írland geti áfram haldið opnum landamærum gagnvart írska lýðveldinu.
Ekki undarlegt að áberandi Brexit-sinnar mótmæli þessari stöðu.
"Andrea Leadsom, the Eurosceptic leader of the Commons, said on Sunday there was no way the UK could allow the EU to force it to remain in a customs union. If Brussels was able to overturn any decision to leave the customs union then I very much doubt that we would get it through parliament, she told Radio 5 Live."
Verkamannaflokkurinn kom með sínar eigin hótanir: Labour threatens to block no deal Brexit
"Keir Starmer, shadow Brexit secretary, said the House of Commons would take back control if the governments plan was rejected by MPs. There is no duty on MPs to surrender to a bad deal, he wrote in The Sunday Times."
En tæknilegur mögulegur meirihluti er til staðar - ef Verkamannaflokkurinn mundi standa saman með þeim þingmönnum Íhaldsflokksins sem vilja í raun ekki að Bretland fari út.
En Theresa May er í þeirri erfiðu stöðu, að samningamenn ESB hafa hingað til hafnað öllum hennar tillögum að lausn - tíminn rennur út 29. apríl 2019, nema að aðildarlöndin framlengi ferlið, þá þurfa þau öll að samþykkja.
--OK 5 mánuðir, en þessi tími getur liðið hratt.
Ástæður þess að ofangreind lending geti verið líkleg!
Vandamál við Brexit án samkomulags eru mörg - eitt t.d. sem oft hefur verið bent á er stöðug traffík af varning yfir landamæri, í dag flæðir hann án hindrana og almennt án tékka -- en í "hard Brexit" þá yrði allt að fara í gegnum nákvæmt landamæra-eftirlit.
Vandinn er sá, að kerfið beggja vegna landamæra er ekki tilbúið fyrir þau ósköp, sbr. alltof fáir landamæraverðir og tollverðir - hlöð fyrir vörubíla meðan þeir bíða of lítil, o.s.frv.
Síðan bætist við, fyrirtæki eru vön "just in time delivery" og hafa í flestum tilvikum lítið geymslupláss -- þegar landamæri eru með tollahlið og ströngu eftirliti, þarf að hafa verulegan lager - en þetta lagerpláss sé í dag víðast ekki fyrir hendi.
Það er sem sagt reiknað með kaos - m.ö.o. gríðarlegum biðröðum beggja vegna landamæra.
Að verslanir fái ekki varning í tíma - þær skortir lager pláss, verslanir líklega endi þá víða með hálftómar til tómar hillur.
Virkar með sama hætti útflutningsmegin, að birgðaskemmur væru ónógar Bretlandsmegin til að varðveita varning þegar tafir koma upp, gríðarlega biðraðir við landamærin líklega myndast einnig Bretlandsmegin.
--Menn vita ekki alfarið hvað gerist, hversu slæmt -- mundi verða paník meðal almennings?
--Mundi fólk fara að tæma verslanir með hraði, safna byrgðum heima fyrir?
Bresk stjórnvöld hafa síðustu mánuði hafið það ferli að undirbúa kerfið, enn á þessum punkti er undirbúningurinn talinn langt í frá nægur.
- Skortur á undirbúning, er þá ein rök fyrir því að halda aðild að - innra markaði a.m.k. um hríð, þó það væri án áhrifa af nokkru tagi.
Fyrirtæki eru í mikilli óvissu um það hver markaðs aðgangur væri, þó menn bendi á að - ca. helmingur viðskipta Bretlands sé við ESB, þá er það samt um helmingur -- skyndileg vandræði þar um vega því þungt greinilega.
"Hard Brexit" þíddi auðvitað verulegt tap fyrir útflutningsfyrirtæki sem selja til meginlands Evrópu, ásamt írska lýðveldinu.
--Það sé því afar sennilegt, að breskt viðskiptalíf sé að beita sér hart fyrir því, að "hard Brexti" verði forðað - eiginlega hvað sem það kostar.
- Ofangreind lending, þ.e. aðgengi að innra markaðnum - væri því væntanlega ásættanleg lending í augum margra fyrirtækja.
Nú gætu menn ímyndað sér þá sviðsmynd, að Bretland hætti við "Brexit" - t.d. gæti meirihluti breska þingsins pent fellt "Brexit" tillögu ríkisstjórnar sinnar - eins og talsmaður Verkamannaflokks Bretland hótar.
Síðan gætu þingmenn Verkamannaflokks og tilteknir þingmenn Íhaldsflokks tekið sig saman um það, að sjóða saman skammtíma ríkisstjórn -- sem hefði þann eina tilgang að snúa Brexit við.
--Formleg ósk kæmi þá frá breskum stjórnvöldum og þingi, um að aflýsa Brexit.
- Líklegt væri að ESB lönd mundu setja sem skilyrði, að ný þjóðaratkvæðagreiðsla mundi fara fram -- til að taka af öll tvímæli um það að slíkur umsnúningur hefði lýðræðislegan stuðnings.
--Á meðan það ferli væri í gangi, mundi Bretland halda áfram að vera meðlimur að - innra markaðnum - til bráðabirgða.
- Hinn bóginn grunar mig að ef Bretland tekur þennan pól að hætta við.
- Þá endi dæmið sem nokkurs konar nýjar aðildarviðræður.
Þar sem eftir allt saman, þá þurfa aðildarþjóðirnar allar með tölu að samþykkja að Bretland fái að hætta við!
Mig grunar þar af leiðandi, að aðildarþjóðirnar mundu heimta að Bretar mundu gefa eftir allar sínar undanþágur - áður um samdar.
M.ö.o. Bretland endaði þá líklega inni í Evrunni og svokölluðum "Stability Pact."
Niðurstaða
Theresa May er að berjast fyrir sínu pólitíska lífi - hún enn fullyrðir samningar séu í fullum gangi, breska stjórnin sé hörð og ákveðin í samningum.
Talsmaður May: "We are pushing hard and Brussels is pushing hard. This is what the end-stage of negotiations looks like,"
það eina sem við hin vitum sem ekki hafa eyra við samningaborðið - er að enn liggur engin augljós lausn fyrir sem skapar einhvers konar ásættanlegt millibilsástand.
Það væri afsakplega kaldhæðin lending, ef málin enda með þeim hætti - að Bretum væri veittur tímabundinn aðgangur að "innra markaðnum" meðan að saningar héldu áfram um óákveðinn tíma.
Þar sem svo flóknir samingar gætu tekið mörg ár, gæti það ástand hugsanlega varað mörg ár að Bretland væri í því limbói að vera enn fullur meðlimur að innra markaðnum - en hafa enn minni áhrif á sína aðstöðu en Ísland.
En Ísland hefur a.m.k. dómara innan Efta-dómstóls, þar með getur þar innan veggja kynnt sín sérsjónarmið, aflað þar skilnings á okkar aðstæðum -- meðan að í ofangreindu limbói væri það Evrópudómstóllinn sem úrskurðaði beint og Bretar ættu þá þar engan meðlim, þar með takmarkaðra tækifæri en Ísland hefur um að hafa áheyrn fyrir sín sjónarmið þar, en Ísland hefur í samhengi EES of EFTA dómstóls.
--Þetta ástand gæti varað árum saman, óvíst að ESB setti það mjög hátt á forgangs listann, að klára hugsanlegar framtíðar viðræður um annað fyrirkomulag við Bretland.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning