27.10.2018 | 00:03
Fall verđbréfamarkađa í október vekur spurningar - Nasdaq t.d. niđur 11%, mesta fall í einum mánuđi síđan 2008
Margvíslegar kenningar virđast á flugi til ađ skýra ţetta, hér er t.d. ein: Stocks could rally 20% after this bruising rout, says Guggenheims Minerd after that, watch out.
Hann hafnar sem sagt, vinsćlli kenningu ađ hreyfing undanfarnar tvćr til ţrjár vikur niđur á viđ, sé vegna vaxtahćkkana Seđlabanka-Bandaríkjanna.
--Hann spáir miklu verđfalli á mörkuđum á nk. ári!
Veit myndin er ekki mjög skýr - en ţetta sýnir stöđu Nasdaq
Skv. myndinni hefur Nasaq ţurrkađ nokkurn veginn allan hagnađ ársins!
Ţađ áhugaverđa er ađ hvorar tveggja - S&P500 og wallStreet vísitölurnar hafa einnig ţurrkađ út allan hagnađ ársins viđ mánađalok!
S&P 500 ends at lowest since May as tech, internet stocks tumble
Hruniđ er m.ö.o. ekki meira en svo, ađ markađir standa ca. á sléttu miđađ viđ upphaf árs.
Dálítiđ skemmtileg mynd - takiđ eftir 140tn.$ heildarandvirđi: The global selloff has erased $5 trillion from stock and bond markets in October.
Skv. ţessu er ekki eiginlegt verđbréfahrun í kortunum núna!
En ef Scott Minerd hefur rétt fyrir sér, ţá á annađ viđ nk. ár!
--Minerd hjá Guggenheim Partners reiknar m.ö.o. međ 40-50% verđfalli á nk. ári.
Hans meginástćđur virđast vera - sambland hćkkandi vaxta í Bandaríkjunum, og svartsýn persónuleg spá hans um viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína.
Áhugavert kort yfir hagvöxt í Bandaríkjunum!
--US Federal reserve spáir 2,5% á nk. ári, og 1,8% 2020.
- Ef hćgt er ađ lesa einhverja niđurstöđu úr lćkkun markađa.
- Ţá er ţađ vćntanlega, lakari vćntingar um framtíđar hagvöxt.
--Ţađ gćti ţítt, ađ markađir séu sammála ţví, ađ hagvöxtur nk. árs verđi mun minni.
--Eitthvađ sambćrilegt viđ spá US Fed.
- Takiđ eftir ađ hagvöxtur umfram 3% -- er bara annan ársfjórđung ţessa árs, og ţann ţriđja -- ţann fyrsta var hann bara 2,2%.
--Sennilega endar áriđ sem heild í 3%. - Ţađ getur vart talist veruleg uppsveifla miđađ viđ áriđ á undan, ţ.e. rúml. 2% ţađ ár.
--En taliđ er ađ skattalćkkun Trumps viđ upphaf árs, og aukning hernađarútgjalda, skýri ţennan mun um líklega tćpt eitt prósent.
--Í stađinn, hćkkađi Donald Trump skuldakostnađ bandar. ríkisins um 14%.
M.ö.o. aukinn hallarekstur bandaríska ríkisins og skuldsetning kemur í stađinn!
Ég er ekki sannfćrđur um ţađ ađ ţađ hafi raunverulega borgađ sig ađ kaupa!
Eitt prósent viđbótar hagvöxt í 12 mánuđi ţví verđi!
Niđurstađa
Hlutabréfamarkađir virđast ekki vera ađ spá nokkrum blússandi hagvexti í áframhaldinu. En líklega má skýra lćkkunina sem svokallađa - leiđréttingu. Ţ.e. menn hafi metiđ framtíđar vćntingar niđur -- menn telji tekjuaukningu fyrirtćkja m.ö.o. hagvöxt minni til nćstu framtíđar, en menn áđur mátu.
Sem virđist eiginlega segja ađ 3% hagvöxtur í ár sé ekki -- nýr trend hagvöxtur.
Heldur ađ hann verđi sennilega nćr spá US Fed sem spáir 2,5% nk. ári síđan 1,8% 2020.
M.ö.o. ađ Donald Trump hafi ekki tekist ađ kalla fram einhvern nýjan stökk-kraft í bandaríska hagkerfiđ.
Bandaríkin séu sennilega í međalvexti ca. 2% rétt yfir eđa rétt neđan.
Skv. ţví vćri međalvöxturinn óbreyttur frá seinna kjörtímabili Obama.
- Skuldasöfnunin er samt áhyggjuefni - ţví skattalćkkunin viđ upphaf árs, virđist hafa verlega bćtt í ríkishalla Bandaríkjanna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Stríđiđ í Úkraínu getur veriđ ađ ţróast aftur í pattstöđu - s...
- Friedrich Merz, virđist ćtla ađ takast ađ stórfellt auka hern...
- Kreppuhćtta í Bandaríkjunum getur veriđ stćrri en margir hald...
- Trump líklega grćddi: 350mn.$ á Trump-Coin, á einungis 18 dögum!
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 395
- Frá upphafi: 863639
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 373
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einkabankinn Federal Reserve hćkkađi vexti langt imfram vćntingar. Sjaldan fellur víxill langt frá gjalddaga...
Guđmundur Böđvarsson, 27.10.2018 kl. 04:35
Guđmundur Böđvarsson, ţú heldur ţig viđ ţá kenningu -- hinn bóginn var alltaf fyrirfram vitađ ađ Federal Reserve mundi hćkka vexti á enda. Hinn bóginn er villandi ađ kalla seđlabankann, einka-banka, ţ.s. hann er einungis hluta-eigu einka-ađila. Hann er nokkurs konar samlag, hluta-eign ríkis og banka; ég held eign bandar. ríkisins sé stćrri en samanlagđur eignahlutur einka-banka.
--Ţannig réttara sé ađ tala um ríkis-seđlabanka.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.10.2018 kl. 11:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning