Fall verđbréfamarkađa í október vekur spurningar - Nasdaq t.d. niđur 11%, mesta fall í einum mánuđi síđan 2008

Margvíslegar kenningar virđast á flugi til ađ skýra ţetta, hér er t.d. ein: Stocks could rally 20% after this bruising rout, says Guggenheim’s Minerd — after that, watch out
Hann hafnar sem sagt, vinsćlli kenningu ađ hreyfing undanfarnar tvćr til ţrjár vikur niđur á viđ, sé vegna vaxtahćkkana Seđlabanka-Bandaríkjanna.
--Hann spáir miklu verđfalli á mörkuđum á nk. ári!

Veit myndin er ekki mjög skýr - en ţetta sýnir stöđu Nasdaq
Skv. myndinni hefur Nasaq ţurrkađ nokkurn veginn allan hagnađ ársins!

Ţađ áhugaverđa er ađ hvorar tveggja - S&P500 og wallStreet vísitölurnar hafa einnig ţurrkađ út allan hagnađ ársins viđ mánađalok!

S&P 500 ends at lowest since May as tech, internet stocks tumble

Hruniđ er m.ö.o. ekki meira en svo, ađ markađir standa ca. á sléttu miđađ viđ upphaf árs.

Dálítiđ skemmtileg mynd - takiđ eftir 140tn.$ heildarandvirđi: The global selloff has erased $5 trillion from stock and bond markets in October

Skv. ţessu er ekki eiginlegt verđbréfahrun í kortunum núna!
En ef Scott Minerd hefur rétt fyrir sér, ţá á annađ viđ nk. ár!
--Minerd hjá Guggenheim Partners reiknar m.ö.o. međ 40-50% verđfalli á nk. ári.

Hans meginástćđur virđast vera - sambland hćkkandi vaxta í Bandaríkjunum, og svartsýn persónuleg spá hans um viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína.

Áhugavert kort yfir hagvöxt í Bandaríkjunum!
--US Federal reserve spáir 2,5% á nk. ári, og 1,8% 2020.

United States GDP Growth Rate

  1. Ef hćgt er ađ lesa einhverja niđurstöđu úr lćkkun markađa.
  2. Ţá er ţađ vćntanlega, lakari vćntingar um framtíđar hagvöxt.

--Ţađ gćti ţítt, ađ markađir séu sammála ţví, ađ hagvöxtur nk. árs verđi mun minni.
--Eitthvađ sambćrilegt viđ spá US Fed.

  • Takiđ eftir ađ hagvöxtur umfram 3% -- er bara annan ársfjórđung ţessa árs, og ţann ţriđja -- ţann fyrsta var hann bara 2,2%.
    --Sennilega endar áriđ sem heild í 3%.
  • Ţađ getur vart talist veruleg uppsveifla miđađ viđ áriđ á undan, ţ.e. rúml. 2% ţađ ár.
    --En taliđ er ađ skattalćkkun Trumps viđ upphaf árs, og aukning hernađarútgjalda, skýri ţennan mun um líklega tćpt eitt prósent.
    --Í stađinn, hćkkađi Donald Trump skuldakostnađ bandar. ríkisins um 14%.
    M.ö.o. aukinn hallarekstur bandaríska ríkisins og skuldsetning kemur í stađinn!

Ég er ekki sannfćrđur um ţađ ađ ţađ hafi raunverulega borgađ sig ađ kaupa!
Eitt prósent viđbótar hagvöxt í 12 mánuđi ţví verđi!

 

Niđurstađa

Hlutabréfamarkađir virđast ekki vera ađ spá nokkrum blússandi hagvexti í áframhaldinu. En líklega má skýra lćkkunina sem svokallađa - leiđréttingu. Ţ.e. menn hafi metiđ framtíđar vćntingar niđur -- menn telji tekjuaukningu fyrirtćkja m.ö.o. hagvöxt minni til nćstu framtíđar, en menn áđur mátu.

Sem virđist eiginlega segja ađ 3% hagvöxtur í ár sé ekki -- nýr trend hagvöxtur.
Heldur ađ hann verđi sennilega nćr spá US Fed sem spáir 2,5% nk. ári síđan 1,8% 2020.

M.ö.o. ađ Donald Trump hafi ekki tekist ađ kalla fram einhvern nýjan stökk-kraft í bandaríska hagkerfiđ.

Bandaríkin séu sennilega í međalvexti ca. 2% rétt yfir eđa rétt neđan.
Skv. ţví vćri međalvöxturinn óbreyttur frá seinna kjörtímabili Obama.

  • Skuldasöfnunin er samt áhyggjuefni - ţví skattalćkkunin viđ upphaf árs, virđist hafa verlega bćtt í ríkishalla Bandaríkjanna.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Böđvarsson

Einkabankinn Federal Reserve hćkkađi vexti langt imfram vćntingar. Sjaldan fellur víxill langt frá gjalddaga...

Guđmundur Böđvarsson, 27.10.2018 kl. 04:35

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Guđmundur Böđvarsson,  ţú heldur ţig viđ ţá kenningu -- hinn bóginn var alltaf fyrirfram vitađ ađ Federal Reserve mundi hćkka vexti á enda. Hinn bóginn er villandi ađ kalla seđlabankann, einka-banka, ţ.s. hann er einungis hluta-eigu einka-ađila. Hann er nokkurs konar samlag, hluta-eign ríkis og banka; ég held eign bandar. ríkisins sé stćrri en samanlagđur eignahlutur einka-banka.
--Ţannig réttara sé ađ tala um ríkis-seđlabanka.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 27.10.2018 kl. 11:07

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri fćrslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 859313

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband