27.10.2018 | 00:03
Fall verđbréfamarkađa í október vekur spurningar - Nasdaq t.d. niđur 11%, mesta fall í einum mánuđi síđan 2008
Margvíslegar kenningar virđast á flugi til ađ skýra ţetta, hér er t.d. ein: Stocks could rally 20% after this bruising rout, says Guggenheims Minerd after that, watch out.
Hann hafnar sem sagt, vinsćlli kenningu ađ hreyfing undanfarnar tvćr til ţrjár vikur niđur á viđ, sé vegna vaxtahćkkana Seđlabanka-Bandaríkjanna.
--Hann spáir miklu verđfalli á mörkuđum á nk. ári!
Veit myndin er ekki mjög skýr - en ţetta sýnir stöđu Nasdaq
Skv. myndinni hefur Nasaq ţurrkađ nokkurn veginn allan hagnađ ársins!
Ţađ áhugaverđa er ađ hvorar tveggja - S&P500 og wallStreet vísitölurnar hafa einnig ţurrkađ út allan hagnađ ársins viđ mánađalok!
S&P 500 ends at lowest since May as tech, internet stocks tumble
Hruniđ er m.ö.o. ekki meira en svo, ađ markađir standa ca. á sléttu miđađ viđ upphaf árs.
Dálítiđ skemmtileg mynd - takiđ eftir 140tn.$ heildarandvirđi: The global selloff has erased $5 trillion from stock and bond markets in October.
Skv. ţessu er ekki eiginlegt verđbréfahrun í kortunum núna!
En ef Scott Minerd hefur rétt fyrir sér, ţá á annađ viđ nk. ár!
--Minerd hjá Guggenheim Partners reiknar m.ö.o. međ 40-50% verđfalli á nk. ári.
Hans meginástćđur virđast vera - sambland hćkkandi vaxta í Bandaríkjunum, og svartsýn persónuleg spá hans um viđskiptastríđ Bandaríkjanna og Kína.
Áhugavert kort yfir hagvöxt í Bandaríkjunum!
--US Federal reserve spáir 2,5% á nk. ári, og 1,8% 2020.
- Ef hćgt er ađ lesa einhverja niđurstöđu úr lćkkun markađa.
- Ţá er ţađ vćntanlega, lakari vćntingar um framtíđar hagvöxt.
--Ţađ gćti ţítt, ađ markađir séu sammála ţví, ađ hagvöxtur nk. árs verđi mun minni.
--Eitthvađ sambćrilegt viđ spá US Fed.
- Takiđ eftir ađ hagvöxtur umfram 3% -- er bara annan ársfjórđung ţessa árs, og ţann ţriđja -- ţann fyrsta var hann bara 2,2%.
--Sennilega endar áriđ sem heild í 3%. - Ţađ getur vart talist veruleg uppsveifla miđađ viđ áriđ á undan, ţ.e. rúml. 2% ţađ ár.
--En taliđ er ađ skattalćkkun Trumps viđ upphaf árs, og aukning hernađarútgjalda, skýri ţennan mun um líklega tćpt eitt prósent.
--Í stađinn, hćkkađi Donald Trump skuldakostnađ bandar. ríkisins um 14%.
M.ö.o. aukinn hallarekstur bandaríska ríkisins og skuldsetning kemur í stađinn!
Ég er ekki sannfćrđur um ţađ ađ ţađ hafi raunverulega borgađ sig ađ kaupa!
Eitt prósent viđbótar hagvöxt í 12 mánuđi ţví verđi!
Niđurstađa
Hlutabréfamarkađir virđast ekki vera ađ spá nokkrum blússandi hagvexti í áframhaldinu. En líklega má skýra lćkkunina sem svokallađa - leiđréttingu. Ţ.e. menn hafi metiđ framtíđar vćntingar niđur -- menn telji tekjuaukningu fyrirtćkja m.ö.o. hagvöxt minni til nćstu framtíđar, en menn áđur mátu.
Sem virđist eiginlega segja ađ 3% hagvöxtur í ár sé ekki -- nýr trend hagvöxtur.
Heldur ađ hann verđi sennilega nćr spá US Fed sem spáir 2,5% nk. ári síđan 1,8% 2020.
M.ö.o. ađ Donald Trump hafi ekki tekist ađ kalla fram einhvern nýjan stökk-kraft í bandaríska hagkerfiđ.
Bandaríkin séu sennilega í međalvexti ca. 2% rétt yfir eđa rétt neđan.
Skv. ţví vćri međalvöxturinn óbreyttur frá seinna kjörtímabili Obama.
- Skuldasöfnunin er samt áhyggjuefni - ţví skattalćkkunin viđ upphaf árs, virđist hafa verlega bćtt í ríkishalla Bandaríkjanna.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur ađstreymi ...
- Úkraína og Donald Trump, virđast nćrri samkomulagi um hernađa...
- Vekur undrun varđandi ákvörđun Trumps forseta um viđskiptastr...
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
Nýjustu athugasemdir
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Ţó ég muni ekki fyrir hvađ Obama fékk friđarverđlaun Nóbels Ţá ... 18.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Huh? Nei, flóttamannastraumurinn er hluti af Cloward-Piven plan... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: Grímur Kjartansson , - ţađ hefur veriđ sannađ ađ HAMAS hirti dr... 17.2.2025
- Ríkisstjórn Donalds Trumps, sbr. JD. Vance, alítur...: USAID gat á engan hátt gert grein fyrir hvert allir ţessir fjár... 17.2.2025
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
-
eyglohardar
-
bjornbjarnason
-
ekg
-
bjarnihardar
-
helgasigrun
-
hlini
-
neytendatalsmadur
-
bogason
-
hallasigny
-
ludvikjuliusson
-
gvald
-
thorsteinnhelgi
-
thorgud
-
smalinn
-
addabogga
-
agnarbragi
-
annabjorghjartardottir
-
annamargretb
-
arnarholm
-
arnorbld
-
axelthor
-
arnith2
-
thjodarsalin
-
formosus
-
birgitta
-
bjarnijonsson
-
bjarnimax
-
westurfari
-
virtualdori
-
bookiceland
-
gattin
-
davpal
-
dingli
-
doggpals
-
egill
-
jari
-
einarborgari
-
einarsmaeli
-
erlaei
-
ea
-
fannarh
-
fhg
-
lillo
-
gesturgudjonsson
-
gillimann
-
bofs
-
mummij
-
kallisnae
-
gp
-
gudmbjo
-
hreinn23
-
gudrunmagnea
-
gmaria
-
topplistinn
-
skulablogg
-
gustafskulason
-
hallurmagg
-
haddi9001
-
harhar33
-
hl
-
diva73
-
himmalingur
-
hjaltisig
-
keli
-
fun
-
johanneliasson
-
jonsullenberger
-
rabelai
-
jonl
-
jonmagnusson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
gudspekifelagid
-
juliusbearsson
-
ksh
-
kristbjorg
-
kristinnp
-
larahanna
-
leifurbjorn
-
lifsrettur
-
wonderwoman
-
maggij
-
elvira
-
olafureliasson
-
olinathorv
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
rafng
-
raksig
-
redlion
-
salvor
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
fullveldi
-
logos
-
duddi9
-
sigingi
-
sjonsson
-
sigurjons
-
stjornlagathing
-
athena
-
stefanbogi
-
lehamzdr
-
summi
-
tibsen
-
vala
-
valdimarjohannesson
-
valgeirskagfjord
-
vest1
-
vignir-ari
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
thjodarheidur
-
valli57
-
tbs
-
thorgunnl
-
thorsaari
-
iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 565
- Frá upphafi: 860907
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Einkabankinn Federal Reserve hćkkađi vexti langt imfram vćntingar. Sjaldan fellur víxill langt frá gjalddaga...
Guđmundur Böđvarsson, 27.10.2018 kl. 04:35
Guđmundur Böđvarsson, ţú heldur ţig viđ ţá kenningu -- hinn bóginn var alltaf fyrirfram vitađ ađ Federal Reserve mundi hćkka vexti á enda. Hinn bóginn er villandi ađ kalla seđlabankann, einka-banka, ţ.s. hann er einungis hluta-eigu einka-ađila. Hann er nokkurs konar samlag, hluta-eign ríkis og banka; ég held eign bandar. ríkisins sé stćrri en samanlagđur eignahlutur einka-banka.
--Ţannig réttara sé ađ tala um ríkis-seđlabanka.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 27.10.2018 kl. 11:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning