Það virðist að kosning nýs forseta Mexíkó, Andrés Manuel López Obrador, hafi hleypt nýju lífi í þær viðræður er virtust um langa hríð í hreinni pattstöðu -- það sem mestu virðist hafa skipt, er að Obrador virðist hafa verið til í að samþykkja kröfu Trump.
--Að sett séu inn ákvæði í samning milli Bandaríkjanna og Mexíkó, um meint eða raunverulegt launamisvægi milli landanna:
"The Trump administration said the deal improves labor provisions, in part by requiring 40 percent to 45 percent of auto content to be made by workers earning at least $16 per hour - a salary that could remove incentives for automakers to move jobs to Mexico."
Hinn bóginn vill hinn nýi vinstri-sinnaði forseti Mexíkó, þrýsta á um launahækkanir innan landsins -- meðan að fyrri forseti Mexíkó, hægri sinninn - Enrique Peña Nieto, studdist við afstöðu framleiðenda innan Mexíkó - er höfnuðu slíku, launa-ákvæði.
Síðan virðist hafa verið farið bil beggja er kom að kröfu Donalds Trump - um aukið hlutfall íhluta sé bandarísk framleiðsla, sbr:
"The deal would require 75 percent of auto content to be made in the NAFTA region, up from the current level of 62.5 percent, a U.S. trade official said."
Ríkisstjórn Trumps hafði krafist - 85%.
Síðan virðist Donald Trump hafa fallið frá kröfu um -- mjög umdeilt endurskoðunarákvæði NAFTA, er átti skv. því endurskoðast á 5-ára fresti.
--Vandinn við ákvæðið var sá, NAFTA átti sjálfkrafa falla niður ef samkomulag næðist ekki.
--Þannig að fallöxi mundi voma yfir - á 5 ára fresti.
Þetta hefði verið algerlega ósáættanleg óvissa fyrir sérstaklega Mexíkó og Kanada!
En ég sé ekki hvernig nokkur hefði verið tilbúinn að fjárfesta í þeim löndum út á samning - sem slík óvissa væri um að héldist áfram!
Niðurstaðan varð:
"Instead, the United States and Mexico agreed to a 16-year lifespan for the deal, with a review every six years that can extend the pact for 16 years, U.S. Trade Representative Lighthizer said."
Sannast sagna er ég ekki viss hvað þetta merkir - mætti skilja Lighthizer þannig, að í sérhvert sinn á 6 ára fresti, sé 16 ára gildistími framlengdur, sem hljómar greinilega einkennilega!
--Kannski þíði það, að ef ekki tekst að endurskoða að 6-ára liðnum, þá haldi samkomulagið áfram samt sem áður en 16 ára gildistíminn renni út fyrir rest, ef hann sé ekki framlengdur á einhverjum punkti, á þessum 6 ára endurskoðunar-tilvikum.
Hvað þetta akkúrat þíðir á væntanlega eftir að skírast betur.
U.S., Mexico reach NAFTA deal, turning up pressure on Canada
Hinn bóginn á enn eftir að ræða þetta samkomulag við Mexíkó með Kanada!
Það er nánast eins og núverandi ríkisstjórn Mexíkó og Bandaríkjanna - slái sér saman um þrýsting á ríkisstjórn Kanada, sbr:
- "Mexican Foreign Minister Luis Videgaray told a news conference in Washington that if Canada and the United States do not reach an agreement on NAFTA, we already know that there will still be a deal between Mexico and the United States."
- "If talks with Canada are not wrapped up by the end of this week, Trump plans to notify Congress that he has reached a deal with Mexico, but would be open to negotiations with Canada, U.S. Trade Representative Robert Lighthizer told reporters."
Þó sennilegar sé að ný ríkisstjórn Mexíkó - hafi kosið að yfirgefa fyrri samstöðu hægri stjórnar Mexíkó er áður sat við afstöðu ríkistjórnar Kanada er hefur verið til staðar fram að þessu.
--Til að tryggja sér samkomulag fyrir Mexíkó.
En það auðvitað þíðir að með því skilur Mexíkó - Kanada dálítið úti í kuldanum, eitt á móti ríkisstjórn Bandaríkjanna!
- Og að þetta er eiginlega orðið að -- tvíhliða samningi, ekki raunverulega - 3 hliða NAFTA samningur.
- Og þá stendur úti annar tvíhliða samningur milli Bandar. og Kanada!
Með því að rjúfa samstöðuna við Kanada - virðist ný ríkisstjórn Mexíkó, hafa gengist inn á kröfu Trumps -- um tvíhliða viðræður.
--Rétt að benda á, með því að samþykkja launakröfu Donalds Trumps - samþykkti ríkisstjórn Mexíkó, mjög að minnka þá samkeppnisstöðu fyrir Mexíkó sem lægri laun hafa veitt fyrir framleiðendur þar.
--Enda sagði Donald Trump hróðugur, að útkoman bætti mjög möguleika Bandaríkjanna til að afla starfa í gegnum viðskipti landanna tveggja - innan Bandaríkjanna.
Bandaríkin eru þá klárlega í betri stöðu en áður - að fá kröfur sínar gagnvart Kanada fram!
En ein helsta krafan, hefur verið að fá fellt niður - úrskurðarkerfi er hefur starfað í samhengi NAFTA, og skorið úr deilum um túlkanir á reglum!
--Kanada hefur oft notið góðs af því ákvæði!
T.d. nýlegast í deilu um flugvél þróuð af kanadískum flugvélaframleiðenda, Bombardier -- ríkisstjórn Bandaríkjanna setti á, absúrd háan refsitöll vegna meintra of mikilla ríkisstyrkja Kanada.
--En NAFTA úrskurðarkerfið - slóg þann toll af.
Skv. kröfu Bandaríkjanna - samþykkti Mexíkó að samskonar kerfi félli niður gagnvart Mexíkó!
--En það þíðir þá, að Mexíkó samþykkir þá að lúta slíkum einhliða ákvörðunum frá Bandaríkjunum, án þess að geta hönd við reist!
"Mexico agreed to eliminate dispute settlement panels for certain anti-dumping cases, a move that could complicate talks with Canada, which had insisted on the panels."
Mexíkó hefur hingað til ekki getað sætt sig við það að þetta úrskurðarkerfi sé slegið af.
- Miðað við þetta virðist mér Obrador hafa gefið mikið eftir gagnvart Trump!
--Þannig heilt yfir vir[ist þetta líta út sem sigur fyrir Trump.
Niðurstaða
Ef Kanada sættist á sambærilegt samkomulag við það sem nýr forseti Mexíkó virðist hafa sætt sig við - þá mundi falla niður úrskurðarkerfi á vegum NAFTA samkomulagsins, sem skar út um í fjölda tilvika þegar deilur stóðu um t.d. um álögð gjöld eða styrki, hvort farið væri eftir reglum eða ekki!
Krafa ríkisstjórnar Bandaríkjanna hefur m.a. verið að það kerfi sé niður lagt.
En það var á sínum tíma, sett af kröfu Mexíkó og Kanada, til þess að einmitt vernda framleiðendur þar -- gegn hugsanlegum einhliða stjórnvalds ákvörðunum frá Bandaríkjunum.
Sem einmitt gjaldið á flugvél frá Bombardier sem einmitt Lighthizer setti - er slegið var af skv. úrskurði NAFTA úrskurðarkerfisins, er gott dæmi um.
--Þá var m.ö.o. metið að ríkisstjórn Bandaríkjanna hefði ekki lagt það gjald í samræmi við reglur gildandi samkomulags.
Þetta er dæmi um það sem núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna mislíkar við milliríkja-samninga, að þeir fela í sér -- skuldbindandi ákvæði!
--En hvernig getur 3-aðili haft traust, ef það eru engin skulbindandi ákvæði?
Það verður forvitnilegt að sjá hvort Kanada lægur beygja sig - nú þegar lítur út fyrir að nýr forseti Mexíkó hafi snarlega eftir valdatöku - ákveðið að beygja sig í duftið fyrir Trump.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 28.8.2018 kl. 10:15 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning