Forseti Perú, Martin Vizcarra, lýsir yfir neyđarástandi í ţrem héruđum Perú vegna ađstreymis flóttafólks frá Venezúela!

Skammt í ađ landflótti frá Venezúela nái heimsathygli - en SŢ-gaf sl. föstudag út ţá yfirlýsingu ađ ástandiđ í Venezúela sé á hrađri leiđ í átt ađ ástandi sem síđast hefur sést vegna landflótta af völdum stríđa í Miđ-Austurlöndum!

"This is building to a crisis moment that we’ve seen in other parts of the world, particularly in the Mediterranean,...": U.N. agency sees Venezuelan exodus nearing a crisis point.

Skv. annarri frétt, ćtla ráđherrar frá nokkrum S-Ameríku ríkjum ađ hittast í ţessari viku í Bogota til ađ rćđa ástandiđ í Venezúela nánar og hugsanlega samrćmdar ađgerđir: Peru declares emergency at border as Venezuelans flee crisis at home.

En skv. fréttinni, hefur forseti Perú lýst yfir neyđarástandi í ţrem héruđum Perú, af heilsufarsástćđum, út af ótta er snýr ađ hugsanlegri útbreiđslu hćttulegra smitsjúkdóma.

En vegna niđurbrots heilbrigđiskerfis Venezúela - grasseri annars auđlćknanlegir smytsjúkdómar, og raunveruleg hćtta - ađ bylgja flóttamanna beri ţá međ sér til nćstu landa.

Martin Vizcarra forseti Perú!

Image result for president peru Martin Vizcarra

 1. "There are close to 1 million Venezuelans now living in Colombia..."
 2. "...more than 400,000 in Peru..."

Síđan sá ég eina frétt enn -- ađ forseti Brasilíu sé ađ senda herflokka inn í landamćrahérađ til ađ - vernda flóttamenn frá Venezúela!
--En ţađ höfđu sprottiđ fram mótmćli innan hérađsins, út af ađstreyminu!

Brazil's Temer says Venezuelan exodus a threat to whole region

"Brazilian President Michel Temer signed a decree on Tuesday to deploy the Armed Forces to the northern state of Roraima on the border with Venezuela to assist in keeping order and ensuring the safety of Venezuelan immigrants."

"The problem of Venezuela is no longer one of internal politics. It is a threat to the harmony of the whole continent,"

Ţađ virđist einmitt fariđ ađ bera á andstöđu í ţeim löndum sem flóttabylgjan leita til!
Venezuela exodus: 'People are leaving in order to survive'

Mitt í öllu ţessu, ţá getur mađur enn undrast ţađ furđulega fólk sem ţjónar ríkisstjórninni í Venezúela: Venezuelan official suggests migrant crisis is staged to undermine government.

Diosdado Cabello - "Doesn’t it strike you as suspicious there are photos of [these people] walking along the roadside in Peru, walking along the roadside in Ecuador, walking along the roadside in Colombia," - "It’s as if it was: ‘Lights, camera, action!’ It is a campaign against our country – a campaign of extraordinary dimensions,..."

Ţađ hlýtur ađ vera virkilega furđulegur - "alternative" heimur sem mađur sem ţessi, formađur svokallađs "stjórnlagaráđs" lifir í.

Hérna er dćmi um mynd af ţví tagi sem hann talar um!

Venezuelan Omar Mujica, right, walks to Lima along the shoulder of the Pan-American Highway.

Hér er önnur!

A Venezuelan migrant crossing the border between Ecuador and Peru in Tumbes, Peru.

Mannţröng á brú ađ landamćrum viđ Kólumbíu!

REUTERS/Carlos Eduardo Ramirez/File Photo

"The UN estimates 2.3 million Venezuelans have fled since 2015 with Colombia expecting 2 million more to follow by 2020." - "That would mean 4.3 million people – 14% of Venezuela’s population – had left."

Ţetta eru örugglega varlegar áćtlanir - en vegna hnignunar olíuframleiđslu Venezúela, ađ erlendir kröfuhafar eru farnir ađ beita tćkjum, sbr. ađ slá eign sinni á eignir í eigu Venezúela erlendis - sem eitthvert virđi hafa; til ađ beita stjv. Venezúela ţrýstingi ađ greiđa ţeim.

Hafandi í huga ađ olíuframleiđsla minnkađi um ca. 30% frá sl. ári.
Ţá grunar mig ađ menn ef e-h er, vanmeti hrađann á ţví hve hratt ástandiđ líklega versnar.

En klárlega er ástandiđ í Venezúela fariđ ađ bitna á gervallri S-Ameríku!
Og ţađ eigi einungis eftir ađ versna frekar - sennilega miklu frekar.

 

Niđurstađa

Ţađ sem ég hef veriđ ađ óttast, ađ ástandiđ í Venezúela leiđi til alvarlegrar flóttabylgju, virđist í gangi nú ţegar. Eins og hefur gerst í Evrópu, vegna nýlegrar flóttabylgju - er ađ rísa upp bylgja andstöđu viđ flóttafólk í löndum S-Ameríku.

Ţetta kemur mér ekki á óvart, enda svo nýlegt hvađ gerđist út af flóttabylgjunni frá Sýrlandi - sem hefur haft greinileg pólitísk áhrif innan Evrópu. Ađ flóttabylgja frá Venezúela - hugsanlega enn stćrri ađ umfangi, mundi óhjákvćmilega hafa umtalsverđ innanlands pólitísk áhrif í löndunum í kring um Venezúela.

Ég hef velt upp ţeirri hugmynd, ađ eftir ţví sem flóttabylgjan hleđur upp á sig - en í dag eru flóttamenn frá Sýrlandi ca. 6-milljón, getur fjölgađ um 2-3 milljónir til viđbótar vegna yfirvofandi ađgerđa hersveita Sýrlands - Írans og Rússlands.
--Flóttabylgja frá Venezúela getur vel hlaupiđ á sambćrilegum tölum.

Ađ nágrannalönd Venezúela grípi til eigin ráđa - en mér kemur til hugar, ađ ţau sendi sína heri inn fyrir landamćri Venezúela, ekki til ţess ađ leggja allt landiđ undir eđa koma ríkisstjórninni frá.

Heldur til ađ koma sér upp "buffer zones" á landamćrum ţar sem komiđ yrđi fyrir fjölmennum flóttamannabúđum!
--Ţau mundu gera ţetta til ađ verja sín eigin samfélög, gagnvart ţeirri bylgju andúđar ţar sem annars gćti hugsanlega haft mjög afdrifarík innanlands pólitísk áhrif - tja, ekki endilega af ólíku tagi sem sést hefur seinni misseri í Evrópu.

Kemur í ljós hvort ég hef rétt fyrir mér!

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2018
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Nýjustu myndir

 • Nasdaq
 • Tyrk2018
 • Rail1910

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.11.): 86
 • Sl. sólarhring: 111
 • Sl. viku: 971
 • Frá upphafi: 668064

Annađ

 • Innlit í dag: 83
 • Innlit sl. viku: 888
 • Gestir í dag: 82
 • IP-tölur í dag: 81

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband