3.7.2018 | 01:42
Er líklegt Trump geti yfirgefið Heimsviðskiptastofnunina - stofnað nýja eftir sínu höfði?
Fyrsta augljósa atriðið er að -- til þess að formlega hætta í "WTO" þarf Trump að fá samþykki bandaríska þingsins fyrir því að afnema bandarísk lög sem skilgreina þátttöku Bandaríkjanna í þeirri stofnun.
- Síðan, fer bandaríska þingið með löggjafarvald -- sama regla gildir innan Bandaríkjanna þar af leiðandi og í öðrum svokölluðum vesturlöndum - að samningar eru einungis bindandi fyrir Bandaríkin; með samþykki þingsins!
- Manni virðist fremur ósennilegt að Bandaríkjaþing mundi samþykkja - að afsala sér svo stórum hluta sinna valda, sem að afsala sér -- formlegum yfirráðum yfir viðskiptamálum Bandaríkjanna, þ.e. einungis unnt að gera bindandi samninga með samþykki þingsins!
Þess vegna virðast mér pælingar sem -- ummæli Trumps virðast samt íta undir, farsakenndar!
Skv. leka á sunnudag út á netið: Trump's private threat to upend global trade.
- Á þessum hlekk má finna upplýsingar um - meintar hugmyndir Donalds Trumps um nýtt viðskiptakerfi fyrir Bandaríkin.
--Ummæli Trumps í fjölmiðlum á mánudag, virðast styrkja trúverðugleika þeirra! - Ummæli Trumps á mánudag: Trump threatens action on WTO after reports he wants to withdraw.
Donald Trump -: "WTO has treated the United States very badly and I hope they change their ways. They have been treating us very badly for many, many years and thats why we were at a big disadvantage with the WTO," -- "And were not planning anything now, but if they dont treat us properly we will be doing something,"
Rétt að nefna að Bandaríkin voru aðalhvatinn að því alþjóðaviðskiptakerfi sem fyrst var nefnt "GATT" en síðar var formlega stofnanavætt sem "WTO." Og Bandaríkin sjálf áttu mikinn þátt í að semja þær viðskiptareglur sem gilda - höfðu sjálfsögðu ekki samþykkt þær, ef fyrri forsetar hefðu ekki talið þær í samræmi við hagsmuni Bandaríkjanna!
--Eins og kemur fram, er Trump að hóta að gera -- eitthvað.
--Sem virðist gefa byr undir væng, að Hvítahúsið geti verið að vinna að hugmyndum sbr. þær sem hlekkjað er á að ofan!
Skv. orðrómnum -- mundi Trump leggja fyrir Bandaríkjaþing frumvarp undir nafninu "United States Fair and Reciprocal Tariff Act" - sem gárungar fóru strax að kalla "FART"
- Sem mundi færa öll völd yfir utanríkisviðskiptum yfir á embætti forseta!
- Það er auðvitað megin atriðið sem ég er efins um - að þingið mundi afsala sér svo miklum völdum.
- Síðan er ég einnig efins um - önnur lönd mundu samþykkja að undirgangast viðskiptakerfi -- er væri fullkomlega öllum stundum háð vilja forseta Bandaríkjanna hverju sinni.
--Forsetinn hefði þá væntanlega sömu völd og Trump sjálfur var vanur að hafa yfir viðskiptum sinna eigin fyrirtækja!
--Þ.e. völd til að taka allar slíkar ákvarðanir - og hætta við hvað það sem honum sýndist, og auðvitað hvenær sem honum sýndist svo.
Það sé ástæða af hverju Bandaríkin sjálf ákváðu á sínum tíma að setja upp gagnkvæmt skuldbindandi samninga -- og fá önnur lönd í lið með sér um slíkt kerfi.
Einfaldlega það, að skapa traust milli aðila í viðskiptum!
En án trausts - eru langtímaviðskipti íll möguleg, fjárfestingar í einhverju sem krefst verulegs fjármagns verða afar hæpnar.
Ekkert traust getur verið í kerfi - er lútir vilja einungis eins manns.
--Og án traust yrði fátt um viðskipti.
Niðurstaða
Trump virðist geta fyrirskipað einhliða tolla -- hann getur sannarlega gert viðskiptasamning við annað land, en án samþykkis þingsins séu slíkir samningar ekki bindandi! Trump getur ekki heldur formlega slitið samningum sem þingið hefur samþykkt, nema með samþykki þingsins.
Og ég held það sé borin von að þingið mundi afhenda framkvæmdavaldinu öll völd yfir milliríkjasamningum.
Þannig að líklega haldi Trump áfram að framkvæma vísvitandi skemmdarverk á alþjóða viðskiptakerfinu -- sem hann getur gert einhliða eins og sannað er.
--En sennilegt virðist að hann geti ekki fengið meirihluta fyrir því að formlega taka bandaríkin út úr alþjóðlega viðskiptakerfinu -- þó greinilegt sé að Trump langi til þess.
--Öll alþjóðafyrirtækin bandarísku að sjálfsögðu mundu hringja í sína þingmenn sem þau hafa stutt með fjárframlögum, og að sjálfsögðu tjá þeim að það sé gegn hagsmunum megin fyrirtækja bandarísks efnahagslífs að vera utan alþjóðlegra viðskiptaregla.
Ég er á því að fullkomlega borin von sé til þess að Trump mundi nokkru sinni fá þingið til þess að samþykkja að veita honum algert alræðisvald um utanríkisviðskiptamál Bandaríkjanna.
- Trump þar með haldi sig líklega við núverandi aðgerðir - bæta við einhliða tollum.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 10:57 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning