Matteo Salvini innanríkisráðherra Ítalíu segir skýrt Ítalía taki ekki við nokkrum flóttamanni frá öðru Evrópulandi fyrr en lausn liggur fyrir á flóttamannavanda yfir hafið til Ítalíu

Þetta kemur fram í mjög áhugaverðu viðtali: 'Within a Year, We'll See if a United Europe Still Exists'. Walter Mayr blaðamaður Der Spiegel tók viðtalið við Salvini.

 

Matteo Salvini: 

  1. Mayr - "Mr. Minister, Chancellor Angela Merkel would like to return asylum-seekers who were registered in Italy, but who traveled onward to Germany, back to Italy. Is that okay with you?"
    Salvini - "We are in second place behind Germany when it comes to the number of refugees we have accepted. We have accumulated more than 140,000 asylum cases, we cannot take on a single additional case. On the contrary, we'd like to hand over a few."
  2. Mayr - "You have spoken of your agreement with Seehofer and with your counterpart from Austria. Yet both would like to send refugees back to Italy."
    Salvini - "That's true. Both speak of protecting the borders and of rejecting those who have no right to asylum. But our common goal isn't just that of imposing a distribution of refugees on Brussels, but especially that of protecting the EU's external borders. A system like the one with Turkey in the southeast should be put in place in southern Europe too."
  3. Mayr - "our agreement with the German interior minister, in other words, is limited to the protection of the external borders. What about his desire to send back refugees to Italy?"
    Salvini - "We don't need anyone coming to us. We need people to leave our country."
  4. Mayr - "How does your position on the refugee issue fit with the French-German drafts, parts of which have already been made public?"
    Salvini - " Drafts that are written in advance by other countries and then emailed around do not conform to our way of working. Either such a thing is done together or not at all. Furthermore, I don't like the order in which things are addressed. The focus in the draft document is primarily on the immediate deportation to Italy of those who originally landed on our coasts. And only then is the future protection of our external borders addressed. For us, though, the priorities are exactly the other way around."
  5. Mayr - "What is the core of the conflict?"
    Salvini - "When someone in the EU says the Italians should first take care of everything and then we'll help, then I say: First you help and then we can talk about the rest, about distribution of refugees but also about the banking union, sovereign debt, etc."
  6. Mayr - "You say that the ships operated by NGOs, including several from Germany, should disappear from off the coast of Libya?"
    Salvini - "Definitely, yes. They support the migrant traffickers and boost the incentive to risk a crossing."
  7. Mayr - "And who should then do the work being done by the NGOs?"
    Salvini - "The Libyan, Tunisian or Egyptian coast guards."
  8. Mayr - "Does Italy consider itself to be part of the "Axis of the Willing?" Would you also be in favor of installing the first control points in non-EU countries in the Balkans?"
    Salvini - "You mean establishing hotspots not just in North Africa but also in the Balkans? Yes."
  9. Mayr - "It currently looks as though the EU will be more divided than ever at the upcoming Brussels summit. Does that worry you?"
    Salvini - "In the coming months, it will be decided if Europe still has a future in its current form or whether the whole thing has become futile. It's not just about the budget for the next seven years. Next year will see new European Parliament elections. Within one year, we will see if united Europe still exists or if it doesn't."

 

Það sem lesa má úr þessu er að Ítalía -- vill helst ekki lengur búa við Dyflinnar regluna!

En skv. henni má vísa flóttamanni aftur til - fyrsta lands í samhengi meðlimaland Schengen.
Fyrir Ísland er sú regla mjög hagstæð því Ísland er nánast aldrei fyrsta land!
Reglan er að sama skapi mjög hentug fyrir lönd Norðan við Suður-Evrópu, því löndin við Miðjarðarhaf eru nánast alltaf fyrstu lönd í samhengi flótta yfir Miðjarðarhaf.

Þannig að orð Salvini að taka ekki við einum einasta - fyrr en lausn finnst á flótta yfir Miðjarðarhaf -- sé klárt sprengiefni.
--Ég skil það að sjálfsögðu þannig að hann vísi til þeirra sem sendir eru aftur til baka til fyrsta lands skv. Dyflinnar reglunni.

 

Talað er um að setja upp svokallaðan heitan reit til móttöku flóttamanna á Balkanskaga!

Ég hugsa að lönd eins og Albanía - Króatía - Bosnía, séu vart líkleg að vera mjög áhugasöm um að gerast flóttamannanýlendur í Ítalíu stað.
--Það væri einfaldlega það að færa vandann til. Þau lönd séu ef eitthvað er, líklega verr í stakk búin að ráða við málið.

 

Salvini vill greinilega losna við skip á vegum sjálfstæðra samtaka er hafa verið að bjarga flóttamönnum af Miðjarðarhafi!

Atferli slíkra skipa virðist stór ástæða nokkurrar fjölgunar flóttamanna yfir Miðhjarðarhaf þetta ár miðað við sl. ár.
--Ég skil af hverju hann vill að strandgæslur landanna á N-Afríku sjái um málið, því þá mundu þær setja flóttamennina á land í eigin landi.

Væntanlega þyrfti þá að búa til samkomulag við þau lönd.
Og slíkt kostar algerlega örugglega eitthvað töluvert!

 

Ef marka má Salvini, er flóttamannavandamálið sett fram fyrir öll önnur vandamál af hálfu hinnar nýju ríkisstjórnar Ítalíu!

Sem sagt ekki til í að ræða bankasamband - skuldavandamál, eða önnur mál - fyrr en fundin hafi verið ásættanleg lausn að mati nýrrar ríkisstjórnar Ítalíu varðandi aðgerðir til að draga stórlega úr flóttamannastraum til Ítalíu.

Ég skil ekki orð Salvini endilega þannig að Dyflinnar reglugerðin sé alveg örugglega úr sögunni - heldur grunar mig að hann setji hana upp sem skiptimynnt.

Ríkisstjórn Ítalíu geti verið til viðræður um framhald hennar grunar mig, ef skilyrðum um fækkun koma flóttamanna yfir hafið til Ítalíu sé mætt.

 

Niðurstaða

Mér virðist að nýrri ríkisstjórn Ítalíu sé fullkomin alvara. Ég á ekki von á því þó að samstarf um ESB sé raunverulega í hættu. Frekar að Salvini sé að undirstrika alvarleika málsins í huga hinnar nýju ríkisstjórnar Ítalíu - að henni sé alvara um að láta steita á flóttamannamálinu þar til að lausn finnist sem ríkisstjórn Ítalíu geti sæst á.

Það geti vart verið vafi að aðildarlöndin velja að halda áfram með sambandið, m.ö.o. þau skref verði stigin sem til þarf - ef það þíði að ganga verði til móts við kröfur Ítalíu endi mál þá sennilega með þeim hætti.

Stóri fundurinn framundan milli ríkisstjórna sambandsins verði án vafa stórathyglisverður.

 

Kv.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Nauðsynlegt er að skrá sig inn til að setja inn athugasemd.

Um bloggið

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Eldri færslur

2025

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.1.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 65
  • Frá upphafi: 859307

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 57
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband