Kínastjórn fyrirskipar peningainnspýtingu í hagkerfi Kína - tímasetning bendi til viđbragđa gagnvart viđskiptastríđi Donalds Trumps

Í raun er ţetta peningaprentunar-ađgerđ, en ţó tćknilega sé um tilskipun frá seđlabanka Kína, ţá geti ekki veriđ nokkur vafi hvađan skipunin raunverulega kom - ţ.e. frá ćđstu stjórnendum Kína:

As trade war looms, China cuts some banks' reserve requirements to boost lending

China cuts bank reserves by $100bn to cushion US tariffs

"China’s central bank said on Sunday it would cut the amount of cash that some banks must hold as reserves by 50 basis points (bps), releasing $108 billion in liquidity, to accelerate the pace of debt-for-equity swaps and spur lending to smaller firms."

"But the 700 billion yuan ($107.65 billion) in liquidity that the central bank said will result from the reduction in reserves was bigger than expected."

Ţetta er í raun ekki risastór ađgerđ í hlutfalli viđ heildarumfang hagkerfis Kína.

  1. Fyrsti hluti nýrra tollhótana Trumps tekur gildi 6. júlí nk. ađ andvirđi 34ma.$.
  2. Restin, 16ma.$ af 50na.$ nýjum tollum Trumps tekur ţá gildi síđsumars.
  • Ţetta bćtist ofan á tolla á stál og ál, sem ţegar hafa veriđ álagđir.

--Ţessi 108ma.$ innspýting í hagkerfiđ af hálfu kínv. stjv. vćntanlega er ţá ćtlađ ađ viđhalda hagvexti í kínverska hagkerfinu ţrátt fyrir ţá tolla!

--Hvernig Kína síđar bregst viđ nýjustu tollhótunum Trumps upp á 200ma.$ liggur ekki enn fyrir, en ţ.e. lengra í ađ ţćr tollhótanir taki gildi.

Í fréttum kemur fram ađ í umliđinni viku hafi kínverskir stjórnarerindrekar rćtt viđ fulltrúa bandarískra fyrirtćkja sem eiga rekstur í Kína eđa hafa haft áform um nýfjárfestingar ţar -- ađ Kínastjórn treysti sér ekki í ljósi umfangs tollhótana Trumps, ađ láta vera ađ svara međ hćtti sem bitnar á ţeirra áformum.
--M.ö.o. ađ takmarkanir verđi settar á fjárfestingar bandarískra einkaađila.

Ţađ ţíđir ađ bandarísk fyrirtćki missa af framtíđar-tćkifćrum, geta ekki viđhaldiđ vexti sinnar starfsemi ţar eđa vćntanlega startađ nýrri -- međan ađ keppinautar eru óhindrađir.
--Ađ tapa markađshlutdeild í harđri samkeppni - getur reynst afar dýrt.

  • Ţannig óbeint verđlauna kínversk stjv. fjárfesta frá öđrum löndum, međ ţví ađ takmarka tćkifćri bandarískra ađila til ađ -- veita ţeim fulla samkeppni um kínverska markađinn.

Ţađ verđur áhugavert ađ sjá ţađ síđar hvernig kínversk stjórnvöld munu mćta nýjustu tollhótunum Trumps upp á 200ma.$.

Kínastjórn getur auđvitađ dćlt fé beint inn í bankana -- en á sl. áratug ţegar hagkerfi Kína var um hríđ undir ţrýstingi međan kreppa var í Evrópu og Bandaríkjunum, ţá beitti Kínastjórn ítrekađ fjárinnspýtingum út úr bankakerfinu -- og a.m.k. einu sinni dćldi Kínastjórn beint fé inn í sitt bankakerfi sbr. endurfjármögnunarađgerđ á bankakerfinu gegnt skuldaaukningu ríkisins sjálfs!
--Ţ.e. ekkert tćknilega ómögulegt fyrir Kínastjórn ađ auka međ sambćrilegum hćtti ríkissskuldir Kína, sem enn eru töluvert lćgri í hlutfalli viđ hagkerfiđ en ríkisskuldir Bandaríkjanna.

  • Ţađ virđast a.m.k. líkur á ađ Kínastjórn beiti áfram ţeim ađferđum er hún hefur áđur beitt, til ţess ađ viđhalda hagkexti.
    --Kínastjórn hefur sínt lítiđ hik í beitingu peningaprentunar!

Kínastjórn ćtti a.m.k. ađ geta tafiđ fyrir ţví ađ viđskiptastríđ Trumps hafi bćlandi áhrif á hagvöxt innan Kína!

Međ ţví ađ ţrengja ađ getu bandarískra fyrirtćkja til fjárfestinga -- ţá í leiđinni eins og ég sagđi, verđlaunar Kína löndum sem ekki eru ţátttakendur í viđskiptastríđi Trumps gegn Kína.
--Líklega eru ţýsk fyrirtćki sérstaklega vel stađsett til ađ hagnýta sér slíka, gjöf.

 

Niđurstađan

Peningaprentun sem viđbrögđ gagnvart viđskiptastríđi Donalds Trumps - ćtti ekki ađ koma á óvart fyrir ţá sem fylgdust međ viđbrögđum Kína gagnvart kreppunni sem gekk yfir Vesturlönd á sl. áratug. En í eđli sínu hefur ţađ viđskiptastríđ ekki ólík áhrif og sú kreppa hafđi.

Ef Kínastjórn heldur sig viđ ţá sömu ađgerđabók, ţá má reikna međ frekari peningaprentun síđar ţegar nćstu tollhótanir Trumps taka gildi.

Auk ţessa stefnir grenilega í ađ Kína ţrengi ađ rekstri bandarískra fyrirtćkja innan Kína -- sem a.m.k. frá mínum bćjardyrum séđ, var klárlega fyrirsjáanlegt.

Međ ţví ađ ţrengja ađ starfsemi bandarískra fyrirtćkja - styrkir Kínastjórn ţá samkeppnisgetu fyrirtćkja frá öđrum löndum ţegar kemur ađ baráttu um markađshlutdeild á Kínamarkađi.

  1. Ţađ er full ástćđa ađ mínu mati ađ íhuga hvort sú stađreynd ađ Trump er í viđskiptastríđi viđ ESB á sama tíma.
  2. Muni ekki stuđla ađ nánari samvinnu Kína og ESB.

En eins og ég hef margbent á virđist mér ósennilegt ađ önnur lönd kjósi ađ hefja viđskiptastríđ viđ hvert annađ - međ vissum hćtti er Trump ađ gera sig ađ sameiginlegum óvini Kína og ESB a.m.k. í viđskiptalegum skilningi séđ.
--Mér virđist augljóst hvernig ţetta geti bćtt samskipti Evrópu og Kína, og stuđlađ ađ aukningu samvinnu beggja!

Slíkt getur átt ađ skipta verulegu máli síđar, ef Trump t.d. íhugar ađ hefja eiginlegt kalt stríđ viđ Kína - en ţađ ađ hann hóf einnig viđskiptastríđ viđ ESB, gćti ţá leitt til hlutleysis Evrópu í slíku hugsanlegu köldu stríđi.
--M.ö.o. gćtu viđskiptastríđ Trumps haft mjög miklar sögulegar afleiđingar.

Tíminn mun svara öllum spurningum! Eitt virđist ţó hugsanlega mega lesa í ađgerđir Kínastjórnar, ađ hún hyggist ekki gefast upp fyrir Trump - ţ.e. ađgerđin hljómar sem undirbúningur undir ţađ ađ lifa viđ viđskiptastríđ.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 856024

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband