Ég hef margsinnis áđur velt upp ţeim möguleika, bandalagi Írans og Kína, sbr: 23.11.2014 Prúttiđ um Íran - vaxandi hćtta á nýju köldu stríđi, hefur sennilega styrkt verulega samningsstöđu Írans.
Í ţeirri athugasemd, fjallađi ég um viđrćđur viđ Íran er síđar leiddu til samkomulags svokallađra 6-velda viđ Íran. Einmitt ţađ samkomulag sem Obama undirritađi, og Donald Trump vísađi út í hafsauga á miđvikudag!
Eins og ég benti ţar á, er ţađ augljós valkostur fyrir Íran ađ semja viđ Kína!
Kína er sennilega í bestu ađstöđu allra landa, ađ veita Íran efnahagslega vernd!
Sú mögulega sviđsmynd sem ég bendi á, gerir ekki ráđ fyrir stríđi milli Bandaríkjanna og Írans, né ţví endilega ađ Íran endurrćsi kjarnorkuprógramm sitt.
En ţó ađ íranskir stjórnmálamenn hafi talađ hvasst undanfariđ, og hótađ ađ endurrćsa skilvindurnar er auđga úran upp í mögulegt kjarnakleyft ástand til ađ búa til sprengju.
Ţá virđist mér sennilegt ađ íranskir landstjórnendur, óttist mögulega hernađarárás fyrirskipađa hugsanlega af ríkisstjórn Donalds Trumps - međ Íran og Saudi-Arabíu í liđi.
Hinn bóginn blasir viđ mér ađ Íran á mögulega útleiđ, ef Kína er tilbúiđ.
- Kína getur líklega keypt alla olíu og gasframleiđslu Írans - međ renminbi.
- Auk ţess framleiđir Kína gnćgt vopna, sem Kína getur selt Íran í stađinn.
- Fyrir utan ţađ, hefur Kína eins og allir í dag vita - mikla breidd af framleiđslu sem Kína gćti selt Íran í stađinn.
- Ţannig gćti Kína bođiđ Íran - viđskipti er fćru fullkomlega framhjá öllum vestrćnum gjaldmiđlum.
- Og ţađ vćri ekkert sem ég kem auga á, sem Bandaríkin gćtu gert í málinu ef Íran og Kína mundi virkilega setja slíkt viđskiptabandalag á koppinn.
Ég reikna međ ţví ađ Íranir hafi veriđ tortryggnir gagnvart Kína!
Íran hafi ekki áhuga á ađ vera eitthvert leppríki - slíku samningur Írans og Kína, mundi gera Kína afar áhrifamikiđ um málefni Írans, óhjákvćmilega!
Ţađ skýri örugglega hvers vegna Íran hafi ekki samiđ áđur viđ Kína, árin fyrir lúkningu viđrćđna viđ Íran er skiluđu kjarnorkusamkomulaginu 2015, sem Trump var ađ slíta af hálfu Bandaríkjanna.
- Hinn bógnn stefni í ađ efnahagslegar refsiađgerđir Trumps verđi afar harkalegar, svo harkalegar ađ ţćr séu líklegar ađ vera ákaflega skađlegar fyrir íranskan efnahag.
- Ţađ sé auđvitađ stefna haukanna í Hvíta-húsinu, ađ gera ţćr svo harkalegar ađ Íran lippist niđur - ţeir virđast sannfćrđir um ađ ţeir geti ţvingađ Íran međ ţeim hćtti.
Hinn bóginn, geti ţađ í stađinn ţítt, ađ ţćr séu ţađ harkalegar ađ loksins sannfćrist Íranar um ađ hefja formlegar viđrćđur viđ Kína - um djúp efnahags samskipti.
- Ţannig ađ í stađinn fyrir ađ Íran lippist niđur.
- Gćti Trump uppskoriđ strategískan ósigur gagnvart Kína.
Og ađ sú útkoma vćri Trump einum ađ kenna!
Niđurstađa
Ég hef einmitt veriđ lengi sannfćrđur um ţađ, ađ ný átök viđ Íran mundu einungis vera Bandaríkjunum sjálfum til tjóns. Og ef Íran svarar áskorun Trumps gagnvart Íran, međ bandalagi viđ Kína. Gćti sú útkoma leitt til stórfellds strategísks ósigurs Bandaríkjanna!
Ég meina ađ fyrir svćđisbundin völd og áhrif Bandaríkjanna, gćti sá ósigur veriđ stćrri en sá ósigur er Bandaríkin biđu vegna innrásarinnar í Írak 2003. Ég er ekki ađ tala um stríđ viđ Íran -- heldur ţađ ađ útkoman verđi sú ađ stađa Bandaríkjanna í Miđ-austurlöndum veikist verulega!
Eins og 2003 verđi ţađ ákvörđun ríkisstjórnar Bandaríkjanna sjálfrar er verđi orsakavaldur ţeirra ófara!
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldiđ fram Úkraínustríđi, allt ađ ...
- Rússland ćtlar ađ hćtta stuđningi viđ uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríđarlega mikilvćgt ađ Úkraína fćr bráđnauđsynlega hernađara...
- Ég er eindregiđ ţeirrar skođunar - Ísrael geti ekki unniđ str...
- Trump, hefur viđurkennt ađ geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri fćrslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Horfđu á stóru myndina í ţessu dćmi ... allt stríđiđ, efnahags og bardagar ... ganga út á flutningaleiđir, fyrir vörur, ţjónustu, olíu og gas. Kína ásamt Rússlandi vilja reisa "silkileiđina", ţetta vilja ekki Bandaríkjamenn og ţetta er ađal ástćđan fyrir vandamálum milli kanans annarsvegar og rússa og kínverja hinsvegar. Ef silkileiđin verđur ađ veruleika ... munu flutningar međ "flugi" og "skipun" minnka. Ţetta eykur hagnađ Kína, og Rússa ... í óţökk kanans, sem er međ allt sitt stríđs hafurtask í kyrrahafi til ađ tryggja siglingaleiđir.
ALLT sem kaninn gerir, er til ađ drepa Evrópu og hefur alltaf veriđ. Eđa réttara sagt, tryggja ađ Evrópa verđi aldrei "stórveldi".
Ţetta eru tíu ćđstu influttningsgreinar Kína. Olía, er stór ţáttur ... ţeir flytja inn meira en kaninn í dag. En ţađ má benda á, ađ Kína framleiđir minna en áđur sem er orsök meiri influttnings. Helstu seljendur af olíu til Kína, eru Saudar, Angóla, Írak og Íran. Rússar hafa ţegar tekiđ stćrri bita af ţessari köku og ekkert ólíklegt nema Írani geri slíkt líka.
Ţetta eru útflutningsgreinar ţeirra. Viđ sjáum sjálfir ađ ţetta eru vörur sem međal annars viđ hér á vesturlöndum kaupum. Vegna ţess, ađ framleiđsla á ţessum vörum er í Kína. Getum viđ keypt ţetta ódýrt hér.
Ţar af leiđandi, á ţađ ađ vera ljóst ađ allar efnahagsţvinganir gegn "Íran","Kína" og "Rússum", er ekki beint ađ ţessum löndum. Heldur ađ ţeim sem kaupa ţeirra vörur. Međ ţví ađ setja efnahagsţvinganir á ţá, verđa vörur okkar hér ekki eins ódýrar og lifnađarhćttir okkar munu rýrna. Eins og ţeir hafa gert, undanfarinn áratug. Og ţó svo, ađ viđ "getum" orđiđ sjálfstćđ ... verđum viđ ađ fá olíu til ađ geta rekiđ iđnađinn ... og slík vara er ekki á bođstólnum. Nema gegnum "leifi" kanans. Rússar eru "úr myndinni" og ţví ódýrt gas og olíu frá ţeim ekki til stađar.
Ekkert af ţessu gengur út á "Kína" ... ţví ef ţú skođar almennilega import/export myndina ađ ofan. Eru Kínverjar ađ miklu leiti "sjálfbjarga" og algerlega "sjálfbjarga" međ Írani og Rússa á sinni hliđ.
Evrópa, er gersamlega ósjálfbjarga ... hvađ varđar olíu og gas. Og tilraunir ţjóđverja međ vetni, var keypt af kananum og "satt upp í hyllu".
Óvinir kanans, eru ekki Rússar ... heldur ţú og ég.
Örn Einar Hansen, 10.5.2018 kl. 08:37
Bjarne Örn Hansen, ávallt eru ţínar kenningar fullkomlega ruglađar.
Fyrsta lagi, er ekkert viđskiptabann gagnvart Rússlandi.
Í öđru lagi, er ekkert viđskiptabann í gangi á Kína.
Megin hindrun svokallađrar silkileiđar - er Rússland sjálft.
En Pútín greinilega álítur hana ógn, engin leiđ annars ađ skilja af hverju hann "pikkar fight" viđ Vesturlönd.
En ţ.e. einfalt ađ sjá af hverju - megin tilgangur Pútíns, er ađ tryggja eigin völd.
Hann hafi einfaldlega komist ađ ţeirri niđurstöđu - ađ silkileiđin gćti ógnađ hans völdum.
--Vegna mikillar aukningar erlendra áhrifa innan Rússlands, sem ţađ aukna flćđi viđskipta mundi leiđa fram.
Ţú ert haldinn einhverjum stórfuđulegum misskilningi á eiginlega öllum hlutum.
--Aftur, ekkert viđskiptabann á Rússland.
--Ţ.e. Pútín sjálfur sem hleđur upp viđskiptahindrunum.
En Rússland hefur sett viđskiptabann á öll V-Evrópulönd.
Međan engar viđskiptahindranir eru til stađar á móti.
--Ţetta er alveg skýrt.
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 10.5.2018 kl. 22:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning