5.4.2018 | 03:26
Trump sendir þjóðvarðaliða til að gæta landamæranna við Mexíkó!
Trump er greinilega að leita leiða til að bregðast við þeim mikla ósigri sem hann varð fyrir í veggjarmálinu á Bandaríkjaþingi undir lok sl. mánaðar - fyrir utan að þingið einungis ánafnaði lítið brotabrot af því fjármagni til veggjarins sem Trump bað um, þá að auki náði Trump ekki fram þeim breytingum á útlendingalöggjöf - sem Trump einnig heimtaði mánuðum saman!
- "Trump last month signed a federal spending bill that contained $1.6 billion to pay for six months of work on his wall."
- "He had asked for $25 billion for it."
Það þíðir - Trump fékk ca. 1/15 þess fjármagns sem hann mánuðum saman heimtaði.
En endurtekið síðan sl. haust er umræður um fjárlög hófust, hafnaði Trump niðurstöðu þingsins ítrekað af sömu ástæðum - "weak on immigration."
Þetta þíðir auðvitað að þær framkvæmdir sem Trump vildi hefja, verða einungis svipur hjá sjón samanborið við það - sem til stóð ef Trump hefði fengið sitt fram.
--Miðað við þessa fjármögnun, er ég efins að veggurinn í raun og veru - rísi.
Eiginlega var ég alltaf efins um það atriði.
Trump, stymied on wall, to send troops to U.S.-Mexico border
Trump to order National Guard to protect border with Mexico: official
Óljóst er hvaða fjölda þjóðvarðaliða um er að ræða!
En skv. fréttum, hefur Trump óskað eftir því við Mattis - varnarmálaráðherra Bandar., að samvinna verði milli ráðuneytis varnarmála - útlendingaeftirlits Bandaríkjanna og fylkisstjóra fylkja meðfram landamærum Bandar. við Mexíkó -- um þann fjölda sem þurfi, ef mið er tekið af óskum Trumps um aukið eftirlit.
Ríkisstjórn Mexíkó tjáði stjórnvöldum í Washington, að ef hugmyndir forseta Bandaríkjanna leiddu til þess að landamærin yrðu að - hernaðarsvæði; mundi það skaða verulega samskipti ríkjanna.
Auðvitað mundi það kosta eitthvað, að senda fjölda af varaliði Bandaríkjanna að landamærum við Mexíkó, til að aðstoða við landamæraeftirlit.
Það væri auðvitað kostnaður er mundi hlaðast upp - dag eftir dag, viku eftir viku, o.s.frv.
--Spurning hvort þingið mundi skipta sér af því, ef það fer að líta út sem fjáraustur?
--Fyrst að Trump fékk ekki vegginn fjármagnaða, gæti þinginu vel dottið í hug, að skilgreina nánar í lögum við hvaða aðstæður þjóðvarðaliðum sé beitt.
Niðurstaða
Trump virðist leita logandi ljósum að því hvað til bragðs skal taka, fyrst að hann fékk hvorki frá þinginu -- vegginn fjármagnaðan, né útlendingalögum breytt til að þrengja verulega að rétti útlendinga sem koma til Bandaríkjanna.
Eins og hann vilji búa til -- mannlegan vegg við landamærin.
En það væntanlega þíddi -- verulegan fjölda liðsmanna þjóðvarðaliðsins.
Eins og ég benti á, gæti þingið þá skipt sér af málinu, ef því litist þannig á málið að Trump ætlaði að fara að verja miklu fé til landamæragæslu -- í gegnum bakdyrnar.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Trump sagðist ætla að byggja vegg, vegg sem búið er að byggja að svo miklu leiti sem raunhæft er. Þetta segði hann í aðdraganda kosninga til að fá fylgi frá fólki með lága greind sem aðhyllist oft öfga þjóðernisstefnur. Þetta með þjóðvarðliðið er síðan sprikl til að halda andlitinu eftir að þingið stoppaði kosningavegginn, vegginn sem allir sæmilega upplýstir vissu að mundi aldrei verða, líka Trump. Og þú mátt vera viss um að að verður litlu eða engu bætt við vegginn sem fyrir er.
Guðmundur Jónsson, 5.4.2018 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning