Trump hótar 100 milljarđa dollara viđbótar tollum á Kína - međan virtist Kína fyrirfram hafna samningum viđ Washington

Ef menn voru efins um ađ viđskiptastríđ Donalds Trumps yrđi -tit for tat- spírall, ţá ţurfa menn vart ađ efast lengur, en í gćr var eftirfarandi haft eftir Donald Trump, í ljósi mótađgerđar Kína sem lýsti yfir tollum á bandarískar landbúnađarvörur:

Donald Trump: "Rather than remedy its misconduct, China has chosen to harm our farmers and manufacturers,..." - "In light of China´s unfair retaliation, I have instructed the USTR to consider whether $100 billion of additional tariffs would be appropriate under section 301 and, if so, to identify the products upon which to impose such tariffs,..."

Rétt ađ nefna, engvir tollar hafa formlega tekiđ gildi enn -- enn eru ţetta einungis hótanir.
Sumir afgreiđa ţetta sem "aggressíva" samningatćkni, m.ö.o. tollar Trumps álagđir fram ađ ţessu, taka ekki formlega gildi fyrr en eftir - tvo mánuđi.

Hinn bóginn, virtust opinber viđbrögđ frá Kína í gćr, köld vatnsgusa yfir slíkan skilning:

Chinese gov. spokeperson: "The US started its [intellectual property] investigation and proposed another $100bn of tariffs. Against this backdrop, China will not negotiate,..."

Sem má útleggja međ ţeim hćtti, ađ Kína hafni viđrćđum međ hótanir Trumps ađ tolla samanlagt 160 milljarđa dollara innflutning uppi standandi.
--Sem vćntanlega ţíđi, ađ Pekíng krefjist ţess ađ ţćr hótanir verđi dregnar til baka.

Auđvitađ í einrćđisríki - getur karlinn í brúnni alltaf skipt um skođun.
Hinn bóginn - lítur Xi Jinping tćpast á sig sem minni karl, en Trump álítur sig.
--Ţađ getur komiđ upp spurning um, egó.

  1. Síđan hafa sumir fjölmiđlar bent á, ađ óvíst sé ađ Kína bregđist einungis viđ á viđskiptagrundvelli.
  2. Kína t.d. gćti vel -- kippt grundvellinum undan refsiađgerđum gegn Norđu-Kóreu, ef Kínastjórn sýndist svo.
  3. Kína gćti einnig fjölgađ gerfieyjum í Suđur-Kínahafi, eđa beitt Tćvan auknum ţrýstingi, eđa jafnvel Japan.

En auđvitađ, á Kína flr. útspil í viđskiptum en bara tolla!

Bandarísk risafyrirtćki ráđa enn markađnum fyrir örgjörva - ţađ ađ gríđarlega mikiđ er framleitt af tölvum og sjnalltćkjum í Kína; sem ţíđi mjög mikil kaup kínverskra hátćknifyrirtćkja af örgjörfum frá ţessum bandarísku fyrirtćkjum.

Trump segir vilja flytja störf heim -- Kína gćti heimtađ á móti af bandarísku örgjörvafyrirtćkjunum, eitt stykki verksmiđju fyrir örgjörva - takk fyrir.

  1. Sannarlega geta tollamúrar stuđlađ ađ ţví ađ fyrirtćki komi sér fyrir innan ţeirra.
  2. En ţađ gjarnan -- virkar á báđa vegu.

Bandarísk útflutningsfyrirtćki séu ekki síđur líkleg - ađ vilja tryggja sér áframhaldandi ađgengi ađ kínverka markađnum -- en ađ kínversk fyrirtćki a.m.k. einhver tćknilega gćtu reist sér verksmiđju innan Bandar.

 

Niđurstađa

Ţađ sé einmitt atriđi sem ţurfi ađ íhuga, hćttan á ţví ađ viđskiptastríđ Kína og Bandaríkjanna - mengi ţeirra samskipti heilt yfir. Innan Bandaríkjanna er gjarnan litiđ á viđskipti sem annan vettvang en öryggismál og hernađarmál.

En í Kína - einsflokks einrćđisríki međ nú einstakling viđ völd er hafi tryggt nćr alla valdaţrćđi sér til handa; geta menn ekki endilega gert ráđ fyrir slíkri skiptingu.

  1. En ţađ hefur vakiđ eftirtekt hve samstarfsfúst Kína hefur veriđ viđ Trump. Er komiđ hefur ađ ţví ađ beita Norđur Kóreu ţrýstingi.
  2. Ţađ er rétt, tel ég - ađ íhuga hvort svo geti ekki hafa veriđ einhverra hluta vegna ţess, ađ Peking vildi halda Trump góđum. En á sl. ári var bersýnilega í gangi - sjarma herferđ, af hálfu stjórnvalda ţar gagnvart Washington. Frćg heimsókn Xi Jinping, og Trump brosandi út ađ eyrum - um ţađ ađ hann vćri vinur Xi og Xi vćri vinur hans.

En ţađ má vel velta ţví fyrir sér, hvort tilgangur Peking hafi ekki veriđ sá - ađ gćla viđ Trump, til ađ forđast viđskiptastríđ - eđa í von um slíkt.

Ef ţađ var svo, gćti ţađ ađ Trump hefur nú klárlega blásiđ til slíkra átaka, leitt til ţess ađ Kína einnig skipti um gír - ţegar kemur ađ samvinnu viđ Washington um margvísleg önnur mál.

Ţ.e. ekki mjög langt í fund Kim Jong Un og Donalds Trumps -- útkoma ţess fundar gćti veriđ einhver vísbending ţess, hvort ađ eitthvađ er til í ţessum vangaveltum mínum. En ef Kim nú allt í einu, telur sig hafa sterkari samningsstöđu og stendur fundinn keikur gagnvart Trump - gćti ţađ ţítt, ađ Xi ćtli sér a.m.k. ađ einhverju leiti svara -- viđskiptastríđi Trumps međ ţví ađ hita aftur Norđur-Kóreu krísuna.
--En slíkt vćri afar auđveld mótađgerđ fyrir Peking.

  • En ţađ ef Kína mundi bregđast viđ á sviđi öryggismála, mundi ađ sjálfsögđu auka líkur nýju Köldu-stríđi.
    --Hinn bóginn, er ţađ líklega áhćtta sem Trump líklega hvort sem er - er ađ taka.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Borgţór Jónsson

"Innan Bandaríkjanna er gjarnan litiđ á viđskipti sem annan vettvang en öryggismál og hernađarmál".

Hvar í ósköpunumm hefurđu eiginlega veriđ mađur.

Bandaríkin hafa alltaf notađ viđskiftaţvinganir sem hluta af hernađi sínum gegn öđrum ţjóđum. Stundumm hafa ţćr dugađ einar,en stundum eru ţćr undanfari innrásar.

Meira ađ segja höfum viđ Íslendingar orđiđ fyrir hótunum um viđskiftaţvinganir vegna hluta sem tengjat viđskiftum ekki neitt. Hvalveiđar.

Borgţór Jónsson, 7.4.2018 kl. 13:04

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Borgţór Jónsson, gjarnan - ţíđir ekki sama og alltaf.

Kv.

Einar Björn Bjarnason, 7.4.2018 kl. 15:11

3 Smámynd: Halldór Jónsson

Ţađ er örugglega ekki allt uppi á borđinu hjá RÚV og 101? Ţú nefnir Nkóreu, ég hef undrast hversu hljótt hefur veriđ um KimJongIL,ćtli hann sér ekkipartur af díl. Trum segir ađdílar séu sín sérgrein og hefur skrifađ margar bćkur um snilli sína á ţví sviđi

Halldór Jónsson, 7.4.2018 kl. 19:46

4 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Halldór Jónsson, fundur Trumps og Kims er bođađur seint í mánuđnum, a.m.k. fyrir nk. mánađamót.
Kim vill ađ sjálfsögđu díl - en skilningur er líklegur ađ vera misjafn á ţví hvađ akkúrat ćtti ađ felast í hálfkveđnum vísum Kims - um samkomulag v. Bandar.
--Ríkisstj. Trumps virđist heimta öll mannvirki eyđilögđ, auk alls búnađar.
--Mér virđist afar ósennilegt ađ Kim sé til í ađ ganga ţađ langt.
Efa ađ Bandar. veiti Kim nćgilega öruggar tryggingar til ţess ađ slíkt vćri áhugavert fyrir Kim.

Hinn bóginn, gćti Kína haft veruleg áhrif á afstöđu Kims -- ef Xi Jinging, allt í einu t.d. yrđi afhuga ţrýstingnum er hefur veriđ á NK - umliđiđ ár, ţá mundi ţađ klárlega hafa áhrif á afstöđu Kims er hann mćtir á títtnefnan fund. 
--Kína gćti auđveldlega eyđilagt ţann "árangur" sem Trump telur sig hafa náđ fram, ef Xi Jinping sýnist svo, ef hann telur ţađ góđa leiđ til ađ - refsa Trump fyrir hótanir um tolla.
Kv.

Einar Björn Bjarnason, 7.4.2018 kl. 20:14

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 845416

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 27
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband