22.3.2018 | 00:14
Trump virðist ætla að hefja formlegt viðskiptastríð við Kína á fimmtudag
Ekki liggur enn fyrir akkúrat hvaða refsitollar Trump ætlar að leggja á Kína - en miðað við yfirlýsingar, þá ætlar Trump að beina sjónum að yfirfærslu á tækni til Kína frá bandarískum fyrirtækjum.
--En Kínastjórn hefur í fortíðinni, gjarnan krafist þess að fyrirtæki til að fá að starfa í Kína, að þau deili þekkingu sinni með kínverskum aðila.
--Síðan hefur lengi brunnið við, að kínversk fyrirtæki virða ekki eign Vestrænna fyrirtækja á "patentum" og hugmyndum.
- Hinn bóginn, hefur sá praxis viðgengist lengi.
- Ef Trump ætlar sér að refsa fyrir allar slíkar aðgerðir gagnvart bandarískum fyrirtækjum í fortíðinni -- þá væntanlega erum við að tala um allsherjar viðskiptastríð.
Trump will announce trade actions on China on Thursday
US threatens new trade curbs on China over IP abuse
Stjórnvöld í Washington segja fyrirhugaðar aðgerðir -- beinast að tilteknum skotmörkum!
Hinn bóginn hafa þau ekki enn verið látin uppi -- en einhverntíma á fimmtudag mun tilkynning stjórnvalda í Washington berast til fjölmiðla.
Fyrir utan refsitolla, virðast miklar líkur á að réttur kínverskra fyrirtækja til fjárfestinga innan Bandaríkjanna - verði skertur á sviðum er verða skilgreind, mikilvæg fyrir öryggi Bandaríkjanna!
Það sama gildir þar um, að ekki liggur enn fyrir - hversu vítt slíkt verður skilgreint.
- Afar líklegt virðist, að Kína muni svara með aðgerðum gegn bandarískum fyrirtækjum innan Kína.
- Sem og eigin tollum á móti á bandarískan útflutning til Kína.
Lighthizer -- virðist veifa sem gulrót til Evrópu, og annarra bandalagsríkja Bandaríkjanna.
Að hugsanlega verði þau lönd -- undanþegin stáltollum sem stjórnvöld í Washington kynntu fyrir skömmu!
--Ef bandalagsríki Bandaríkjanna, taka þátt i viðskipta-aðgerðum gagnvart Kína.
Hinn bóginn, efa ég að einhver umtalsverður áhugi sé til staðar meðal Evrópulanda og Asíuþjóða sem eru í bandalagi við Bandaríkin - um þátttöku í viðskiptastríði gegn Kína.
En rétt er að hafa í huga, að ESB lönd hafa lagt mikið á sig nokkur sl. ár, að auka útflutning til Kína -- er Kína orðið einn mikilvægasti markaður margra Evrópulands.
Og mér finnst afar ósennilegt, að þau vilji rugga þeim bát!
Lönd eins og Japan - S-Kórea, Malasía, Indónesía og Ástralía -- hafa einnig verið með vaxandi áherslu á að auka viðskipti við Kína.
--Er t.d. Kína stærsta viðskiptaland Ástralíu.
Mig grunar því einnig sterklega, að Bandaríkjastjórn fari bónleið til bandamanna sinna á Kyrrahafssvæðinu.
- Það liggur að sjálfsögðu ekki fyrir, hvers skaðlegt viðskiptastríð verður fyrir Bandaríkin sjálf.
- En það mun ráðast af fjölda refsitolla Bandaríkjanna - vs. hvaða viðskipta-aðgerðir Kína stendur síðan fyrir á móti.
En líklegt virðist að viðskiptastríð Bandaríkjanna við Kína. Muni auka almenna spennu í samskiptum þjóðanna.
--Það þíðir auðvitað, að viðskiptastríð mun sjálfsögðu auka líkur á Köldu-stríði.
Vegna þess að ég á ekki von á því, að Bandaríkjastjórn fái mikla svörun við beiðni um þátttöku í viðskipta-aðgerðum gagnvart Kína.
--Þá grunar mig að verulega miklar líkur séu á, að viðskiptastríðið verði fyrst og fremst milli Bandaríkjanna og Kína.
En að flest önnur lönd - muni halda sig utan þeirra viðskiptaátaka.
- Ef það verður reyndin, mun sú útkoma gera stöðu Kína í slíkum viðskiptaátökum verulega sterka.
- En þ.s. Kína á í miklum viðskiptum einnig við Evrópu - önnur Asíulönd, Afríku og S-Ameríku.
Þá verður viðskiptastríðið væntanlega skaðlegt fyrir efnahag Bandaríkjanna og efnahag Kína.
En á sama tíma ekki það skaðlegt - að annaðhvort landið sé þvingað klárlega til að gefa eftir!
- Það getur þítt, að viðskiptastríðið gæti staðið lengi án niðurstöðu!
Niðurstaða
Ef maður gerir ráð fyrir því að viðskiptastríð Bandaríkjanna og Kína, verði að mestu án þátttöku - þriðju ríkja. En mér virðist það sennilegasta útkoman!
Þá verður efnahagsskaði hvors um sig líklega ekki það stór, að sá skaði þvingi hvort landið fyrir sig augljóslega til eftirgjafar.
Hinn bóginn, þá getur samt eigið tjóna Bandaríkjanna hægt á hagvexti innan Bandaríkjanna.
Hagvaxtarskaði Kína verður án efa einhver einnig, en væntanlega eru viðskipti Kína við aðra heimshluta nægilega umfangsmikil til þess - að ekki sé hætta á því líklega að sá hagvaxtarskaði verði veruleg ógn við áframhald hagvaxtar innan Kína.
Megin áhrifin gætu orðið sú - að íta bandarískum fyrirtækjum út úr Kína.
Samtímis því, að kínverskar vörur verða dýrari innan Bandaríkjanna, en ekki endilega þó svo að það leiði til þess að bandarískir neytendur hætti að kaupa þær vörur.
--En bandarískir neytendur ættu þó rökrétt að minnka þau kaup nokkuð -- hversu sterk þau áhrif verða fari eftir hve háir refsitollar Trumps verða.
Megin áhrif viðskiptastríðsins gætu orðið þau - að binda endi á fjárfestingar bandarískra fyrirtækja innan Kína og þeirra starfsemi þar.
Samtímis og bandarísk stjórnvöld mundu væntanlega á móti loka á kínverskar fjárfestingar.
Það auðvitað þíddi -- að önnur lönd, þar á meðal bandalagslönd Bandaríkjanna!
Mundu hirða þann markað innan Kína -- sem Bandaríkjastjórn þannig gæfi líklega eftir.
--Gagnkvæm viðskiptatengsl Bandaríkjanna og Kína gætu þá orðið fyrir minnkun.
--Hve mikilli kemur í ljós.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt 23.3.2018 kl. 01:11 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning