15.3.2018 | 01:56
Bandaríska móðurfyrirtæki Toys "R" Us virðist vera endanlega gjaldþrota!
Skv. fréttum eru verslanir fyrirtækisins í Bretlandi og Bandaríkjunum að loka, auk þessa miklar líku á að verslanir þess víða um Evrópu - loki einnig.
--Ekki hafa borist fregnir af því hvort verslanir þess á Íslandi muni einnig loka.
All Toys "R" Us shops to shut in Britain
Toys 'R' Us plans to close all U.S. stores; 33,000 jobs at risk: source
Ástæður gjaldþrots virðast liggja í því börn séu verulegu leiti hætt að vilja venjuleg leikföng!
Stafræn leiktæki virðast hafa tekið yfir markaðinn að verulegu leiti - hefðbundnir leikfangaframleiðendur og verslanir, séu því í vaxandi vandræðum.
Í ofanálag, hafi leikfangasala færst verulega yfir á vefinn, til stórra vefsíðna eins og Amazon.com.
Þessi trend leggjast saman, og virðast hafa minnkað mjög traffík í verslunum fyrirtækisins, gert því ómögulegt að standa við umtalsverðar skuldir.
Vegna dökkra horfa í verslun af þessu tagi - hafi kröfuhafar valið frekar að selja eignir fyrirtækisins, í von um að innheimta eitthvað af skuldum með þeim hætti.
Reiknað er með því að fjöldi sérhæfðra leikfangaframleiðenda, muni hverfa í kjölfarið á hruni Toys "R" Us -- meira að segja Mattel muni verða fyrir verulegu höggi.
--Markaðurinn virðist raunverulega hafa breyst!
Niðurstaða
Hrun sennilega stærstu leikfangasölukeðju heimsins, virðist sýna hvernig tæknibreytingar breyta markaðnum. Eins og fyrir nú all nokkrum árum, Kodak fyrirtækið hrundi þegar starfrænar myndavélar komu fram - og síðar að markaðurinn fyrir starfrænar myndavélar hrundi þegar myndavélar voru seldar sem hluti af símum - og Nokia símafyrirtækið hrundi þegar snjallsímar fóru sigurför um heiminn. Þá virðist útbreiðsla stafrænna leikfanga með snertiskjám, vera að taka yfir markaðinn með leikföng - og vera að ryðja í vaxandi mæli hefðbundnum leikföngum.
--Að auki bætist við, ógnin frá netverslun fyrir verslun með hefðbundnu sniði.
Kv.
Flokkur: Viðskipti og fjármál | Breytt s.d. kl. 11:39 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
Nýjustu athugasemdir
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Margar þjóðir eru tibúnar að hjálpa til við uppbygginguna en sú... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Grímur Kjartansson , Sýrland er efnahagslega rjúkandi rúst - ei... 9.12.2024
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al...: Mér skilst að al-Jilani hafi keypt sér liðveislu USA með því a... 9.12.2024
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerl...: Ásgrímur Hartmannsson , grímur -- Viðreisn er hægri flokkur. Ha... 8.12.2024
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétt athugun
Halldór Jónsson, 17.3.2018 kl. 01:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning