12.1.2018 | 15:28
Trump hættir við heimsókn til Bretlands - Trump hefur ekki enn opinberlega heimsókt Bretland, spurning hvort það eru einhver skilaboð í þessu frá Trump
Afar óvenjulegt að forseti Bandaríkjanna heilu ári við völd hafi ekki enn komið opinberlega til Bretlands. Heimsóknin umrædda í frétt - var ekki sú opinbera heimsókn sem lengi hefur verið umrædd og ekki hefur enn komist til framkvæmda.
Heldur opnun nýrrar sendiráðsbyggingar - sjá tölvumynd að neðan - í stað eldri byggingar er verður seld m.ö.o. salan ekki enn farið fram enda bandaríska sendiráðið alveg nýflutt.
Skv. frétt, var ákvörðun tekin á seinna kjörtímabili George Bush - ekki af Obama.
Nýja byggingin kvá vera ákaflega rammbyggð - verið líkt við virki.
Og eins og sést á mynd að neðan - er fjarlægð milli hennar og nærstaddra bygginga.
Gamla sendiráðið var ekki metið nægilega öruggt í tíð George Bush í kjölfar þess að öryggismál voru endurskoðuð eftir 9/11 atburðinn.
Sú bygging stendur í afar virðulegu hverfi.
Staðsetning nýja sendiráðsins - er þannig séð ekki eins virðuleg, ef menn meta virðulegt sem staðsetning í hverfi fullt af margra alda gömlum byggingum, í næsta nágrenni við helstu gömlu stjórnseturs byggingar Breta.
--Trump greinilega finnst virðuleikinn/myndugleikinn setja niður!
Byggingin er risin - en þessi tölvuteikning virtist mér gefa betri hugmynd um stöðu byggingarinnar í umhverfi sínu
Ummæli Trumps: Trump cancels Britain trip, blames Obama for 'peanuts' London embassy dea
"(The) reason I canceled my trip to London is that I am not a big fan of the Obama Administration having sold perhaps the best located and finest embassy in London for 'peanuts,' only to build a new one in an off location for 1.2 billion dollars,"
Bad deal. Wanted me to cut ribbon-NO!
- "The decision to acquire a new London embassy site on the south bank of the Thames was announced in 2008 under George W. Bush along with the plans to put the old Grosvenor Square site in upscale Mayfair up for sale."
Byggingin er auðvitað reist meðan Obama er forseti - Obama greinilega sá ekki ástæðu til að endurskoða ákvörðun tekin rétt fyrir lok kjörtímabils Bush.
Gamla sendiráðs byggingin!
- Athygli hefur vakið það sem virðist vaxandi gjá milli ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
- Og ríkisstjórnar Bretlands í fjölda mála!
Það er ekki langt síðan, Bretland greiddi atkvæði með tillögu innan SÞ-þar sem áréttað var að Jerúsalem væri ekki viðurkennd höfuðborg Ísraels.
Það var ljóst að Trump var ekki kátur þegar sú ályktun var samþykkt miklum meirihluta til.
Theresa May mótmælti fyrir ekki löngu ummælum Trumps - er beindust að samskiptum múslima innflytjenda innan Bretlands við íbúa Bretlands almennt.
--Rétt að nefna að núverandi borgarstjóri Lundúna er múslimi.
Hún sagði þau ummæli - óásættanleg.
Meðan Trump svaraði henni á móti - áréttaði hvað May gagnrýndi.
Það liggur alveg á tæru að innan Bretlands er mikil andúð til staðar á Donald Trump.
Síðan er alveg einnnig á tæru að afstaða Bretlandstjórnar til alþjóða viðskiptamála -- er alveg á hinum pólnum við afstöðu Donalds Trumps og ríkisstjórnar hans til alþjóða viðskiptamála.
T.d. nýlega sagði viðskiptaráðherra Bretlands að áhugavert væri að ganga í klúbb ríkja "TPP" - - en ein fyrsta ákvörðun Trumps var að segja Bandaríkin frá því samstarfi.
En Bretlands stjórn horfir mjög til alþjóða viðskiptamála, ekki síst eflingu viðskipta við Kyrrahafssvæðið -- sem viðbrögð við yfirvofandi BREXIT.
TPP - löndin eftir að Trump sagði Bandaríkin frá því samstarfi - hafa eigi að síður ákveðið að halda áfram með þann samning; en eftir afsögn Bandaríkjanna frá honum, hefur TPP verið í endurskoðunarferli sem enn er ekki formlega lokið - vegna þess að breytingar þurfi að gera á samningnum eftir þá uppsögn/úrsögn.
En viðskiptaráðherra Bretlands álítur að hentugra væri fyrir Bretland að ganga í TPP - en að semja sérstaklega við hvert meðlimaland fyrir sig um fríverslun.
--En Trump hefur öfuga skoðun að sá samningur hafi verið herfilega slæmur - þeirrar skoðunar að marghliða samningar hafi komið illa út, hefur þess í stað haldið á lofti - tvíhliða viðræðumódeli.
En hingað til hefur honum ekki gengið það vel að fá lönd í slíkar tvíhliða viðræður.
Niðurstaða
Það eru með öðrum orðum margvíslegar vísbendingar um kulnun samskipta Bretlands og a.m.k. við núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Að mörgu leiti er sýn Bretlands og Bandaríkjanna um alþjóðamál "poles apart."
--A.m.k. í tíð núverandi ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
Þó Trump segist ekki koma út af því að honum mislíki nýja sendiráðið.
Má velta því fyrir sér hvort raunveruleg ástæða geti ekki verið, atkvæði Bretlands nýlega í SÞ-þar sem Bretlands stjórn greiddi atkvæði með ákaflega skýrum hætti gegn vilja Trumps.
Mig grunar einnig að framtíðar heimsókn Trumps sem enn a.m.k. hefur ekki formlega verið slegin af -- geti verið í verulegri óvissu.
En ég held það hafi aldrei gerst síðan eftir Seinni Styrrjöld að forseti Bandaríkjanna hafi ekki komið í opinbera heimsókn til Bretlands á sínu fyrsta ári.
Það bendi margt til að Bretland og Bandaríkin stefni frá hvoru öðru.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Breytt s.d. kl. 21:25 | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
- Rússland getur hugsanlega haldið fram Úkraínustríði, allt að ...
- Rússland ætlar að hætta stuðningi við uppreisnarmenn í Súdan ...
- Gríðarlega mikilvægt að Úkraína fær bráðnauðsynlega hernaðara...
- Ég er eindregið þeirrar skoðunar - Ísrael geti ekki unnið str...
- Trump, hefur viðurkennt að geta ekki greitt - 464 milljón dol...
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 856018
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er svo margt Einar sem aldrei gerðst hér fyrrum en gerist nú.Við lesum um það nær daglega og fréttaskýrendur hafa nóg að gera við að ráða í ástæðurnar. Hið allra besta er að tekist hefur að upplýsa almenning á íslandi um áform Globalista hér,sem er hreint út sagt ótrúlega andstyggilegt,að ekki sé meira sagt.
Helga Kristjánsdóttir, 12.1.2018 kl. 20:53
Helga Kristjánsdóttir, ha - ha - ha.
Einar Björn Bjarnason, 12.1.2018 kl. 21:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning