Trump hćttir viđ heimsókn til Bretlands - Trump hefur ekki enn opinberlega heimsókt Bretland, spurning hvort ţađ eru einhver skilabođ í ţessu frá Trump

Afar óvenjulegt ađ forseti Bandaríkjanna heilu ári viđ völd hafi ekki enn komiđ opinberlega til Bretlands. Heimsóknin umrćdda í frétt - var ekki sú opinbera heimsókn sem lengi hefur veriđ umrćdd og ekki hefur enn komist til framkvćmda.

Heldur opnun nýrrar sendiráđsbyggingar - sjá tölvumynd ađ neđan - í stađ eldri byggingar er verđur seld m.ö.o. salan ekki enn fariđ fram enda bandaríska sendiráđiđ alveg nýflutt.
Skv. frétt, var ákvörđun tekin á seinna kjörtímabili George Bush - ekki af Obama.

Nýja byggingin kvá vera ákaflega rammbyggđ - veriđ líkt viđ virki.
Og eins og sést á mynd ađ neđan - er fjarlćgđ milli hennar og nćrstaddra bygginga.

Gamla sendiráđiđ var ekki metiđ nćgilega öruggt í tíđ George Bush í kjölfar ţess ađ öryggismál voru endurskođuđ eftir 9/11 atburđinn.

Sú bygging stendur í afar virđulegu hverfi.
Stađsetning nýja sendiráđsins - er ţannig séđ ekki eins virđuleg, ef menn meta virđulegt sem stađsetning í hverfi fullt af margra alda gömlum byggingum, í nćsta nágrenni viđ helstu gömlu stjórnseturs byggingar Breta.
--Trump greinilega finnst virđuleikinn/myndugleikinn setja niđur!

Byggingin er risin - en ţessi tölvuteikning virtist mér gefa betri hugmynd um stöđu byggingarinnar í umhverfi sínu

https://uk.usembassy.gov/wp-content/uploads/sites/16/2016/01/NewUSEmbassyRender02.jpg

Ummćli Trumps: Trump cancels Britain trip, blames Obama for 'peanuts' London embassy dea

"(The) reason I canceled my trip to London is that I am not a big fan of the Obama Administration having sold perhaps the best located and finest embassy in London for 'peanuts,' only to build a new one in an off location for 1.2 billion dollars,"

“Bad deal. Wanted me to cut ribbon-NO!”

 • "The decision to acquire a new London embassy site on the south bank of the Thames was announced in 2008 under George W. Bush along with the plans to put the old Grosvenor Square site in upscale Mayfair up for sale."

Byggingin er auđvitađ reist međan Obama er forseti - Obama greinilega sá ekki ástćđu til ađ endurskođa ákvörđun tekin rétt fyrir lok kjörtímabils Bush.

Gamla sendiráđs byggingin!

 1. Athygli hefur vakiđ ţađ sem virđist vaxandi gjá milli ríkisstjórnar Bandaríkjanna.
 2. Og ríkisstjórnar Bretlands í fjölda mála!

Ţađ er ekki langt síđan, Bretland greiddi atkvćđi međ tillögu innan SŢ-ţar sem áréttađ var ađ Jerúsalem vćri ekki viđurkennd höfuđborg Ísraels.

Ţađ var ljóst ađ Trump var ekki kátur ţegar sú ályktun var samţykkt miklum meirihluta til.

Theresa May mótmćlti fyrir ekki löngu ummćlum Trumps - er beindust ađ samskiptum múslima innflytjenda innan Bretlands viđ íbúa Bretlands almennt.
--Rétt ađ nefna ađ núverandi borgarstjóri Lundúna er múslimi.

Hún sagđi ţau ummćli - óásćttanleg.
Međan Trump svarađi henni á móti - áréttađi hvađ May gagnrýndi.

Ţađ liggur alveg á tćru ađ innan Bretlands er mikil andúđ til stađar á Donald Trump.

Síđan er alveg einnnig á tćru ađ afstađa Bretlandstjórnar til alţjóđa viđskiptamála -- er alveg á hinum pólnum viđ afstöđu Donalds Trumps og ríkisstjórnar hans til alţjóđa viđskiptamála.

T.d. nýlega sagđi viđskiptaráđherra Bretlands ađ áhugavert vćri ađ ganga í klúbb ríkja "TPP" - - en ein fyrsta ákvörđun Trumps var ađ segja Bandaríkin frá ţví samstarfi.

En Bretlands stjórn horfir mjög til alţjóđa viđskiptamála, ekki síst eflingu viđskipta viđ Kyrrahafssvćđiđ -- sem viđbrögđ viđ yfirvofandi BREXIT.

TPP - löndin eftir ađ Trump sagđi Bandaríkin frá ţví samstarfi - hafa eigi ađ síđur ákveđiđ ađ halda áfram međ ţann samning; en eftir afsögn Bandaríkjanna frá honum, hefur TPP veriđ í endurskođunarferli sem enn er ekki formlega lokiđ - vegna ţess ađ breytingar ţurfi ađ gera á samningnum eftir ţá uppsögn/úrsögn.

En viđskiptaráđherra Bretlands álítur ađ hentugra vćri fyrir Bretland ađ ganga í TPP - en ađ semja sérstaklega viđ hvert međlimaland fyrir sig um fríverslun.
--En Trump hefur öfuga skođun ađ sá samningur hafi veriđ herfilega slćmur - ţeirrar skođunar ađ marghliđa samningar hafi komiđ illa út, hefur ţess í stađ haldiđ á lofti - tvíhliđa viđrćđumódeli.

En hingađ til hefur honum ekki gengiđ ţađ vel ađ fá lönd í slíkar tvíhliđa viđrćđur.

 

Niđurstađa

Ţađ eru međ öđrum orđum margvíslegar vísbendingar um kulnun samskipta Bretlands og a.m.k. viđ núverandi ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Ađ mörgu leiti er sýn Bretlands og Bandaríkjanna um alţjóđamál "poles apart."
--A.m.k. í tíđ núverandi ríkisstjórnar Bandaríkjanna.

Ţó Trump segist ekki koma út af ţví ađ honum mislíki nýja sendiráđiđ.
Má velta ţví fyrir sér hvort raunveruleg ástćđa geti ekki veriđ, atkvćđi Bretlands nýlega í SŢ-ţar sem Bretlands stjórn greiddi atkvćđi međ ákaflega skýrum hćtti gegn vilja Trumps.

Mig grunar einnig ađ framtíđar heimsókn Trumps sem enn a.m.k. hefur ekki formlega veriđ slegin af -- geti veriđ í verulegri óvissu.

En ég held ţađ hafi aldrei gerst síđan eftir Seinni Styrrjöld ađ forseti Bandaríkjanna hafi ekki komiđ í opinbera heimsókn til Bretlands á sínu fyrsta ári.

Ţađ bendi margt til ađ Bretland og Bandaríkin stefni frá hvoru öđru.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţađ er svo margt Einar sem aldrei gerđst  hér fyrrum en gerist nú.Viđ lesum um ţađ nćr daglega og fréttaskýrendur hafa nóg ađ gera viđ ađ ráđa í ástćđurnar. Hiđ allra besta er ađ tekist hefur ađ upplýsa almenning á íslandi um áform Globalista hér,sem er hreint út sagt ótrúlega andstyggilegt,ađ ekki sé meira sagt. 

Helga Kristjánsdóttir, 12.1.2018 kl. 20:53

2 Smámynd: Einar Björn Bjarnason

Helga Kristjánsdóttir, ha - ha - ha.

Einar Björn Bjarnason, 12.1.2018 kl. 21:21

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Júlí 2018
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu athugasemdir

Nýjustu myndir

 • manufacturing 1947 2007
 • large detailed topographical and political map of iraq
 • donald-trump-locker-room

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.7.): 96
 • Sl. sólarhring: 176
 • Sl. viku: 1352
 • Frá upphafi: 647200

Annađ

 • Innlit í dag: 83
 • Innlit sl. viku: 1132
 • Gestir í dag: 77
 • IP-tölur í dag: 76

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband