Sjálfstćđissinnar í Katalóníu verja ţingmeirihluta sinn í hérađsţinginu - áfall fyrir stefnu Mariano Rajoy forsćtisráđherra Spánar

Mariano Rajoy virđist hafa tapađ veđmáli ţví sem hann tók rétt fyrir mánađamót okt./nóv. sl. er hann setti Katalóníu hérađ undir beina stjórn yfirvalda í Madríd - í kjölfar sjálfstćđisyfirlýsingar hérađsins og leysti samtímis upp hérađsţingiđ bođađi nýjar hérađsţingskosningar - sem nú hafa fariđ fram; sú yfirlýsing var síđan formlega lýst ólögleg af stjórnlagadómstóli Spánar - auk ţessa voru leiđtogar sjálfstćđissinna hundeltir af spćnskri ríkislögreglu, fjöldi ţeirra handtekinn og réttarhöld hafin í ţeirra málum.
--Ekki síst, leiđtogi hérađsstjórnar Katalóníu, áđur en Mariano Rajoy setti hérađsstjórnina af - Carles Puigdemont, flúđi land hefur dvalíđ í Brussel undir vernd forsćtisráđherra Belgíu ć síđan.

Separatists claim narrow victory in Catalan election

Former Catalan leader Puigdemont seen regaining regional leadership

Carles Puigdemont's party claims victory as independence movement set to gain overall majority

Carles Puigdemont addressing the media after watching the results of Catalonia's regional election in Brussels Reuters

Ekki er allt samt tóm hamingja fyrir sjálfstćđissinnana!

  1. Meirihluti ţeirra á hérađsţinginu er minni en áđur.
  2. Ţeim tókst ekki ađ ná alveg upp í helming heildaratkvćđa.
  • Stćrsti ţingflokkurinn á hérađsţinginu, verđur Ciudadanos flokkurinn, sem vill áframhald sambands Katalóníu viđ Spán.
  • Kosningin virđist stađfesta klofningu íbúa í sjálfstćđismálinu í ca. 50/50.

Deilurnar hafa valdiđ nokkru efnahagstjóni fyrir hérađiđ - 3.100 fyrirtćki hafa fćrt höfuđstöđvar sínar úr hérađinu síđan í október byrjun - einkafjárfesting innan hérađsins minnkađi á 3-ársfjórđuni um 75%.

Ţetta eru ţađ stórar sveiflur niđur á viđ, ţ.s. ađ Katalónía ein og sér hefur efnahag stćrri en Portúgals - stćrsta hérađshagkerfi Spánar; ađ ţessi samdráttur dregur Spán sem heild niđur međ sér.

Kosningaţátttaka virđist hafa veriđ met, ţ.e. 83%.

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/93/Mariano_Rajoy_2017_%28cropped_4x3%29.jpg/1200px-Mariano_Rajoy_2017_%28cropped_4x3%29.jpg


Mariano Rajoy kemst vart hjá ţví ađ semja viđ sjálfstćđissinna!

Hann sagđist mundu virđa niđurstöđu kosninganna - ađ hann mundi afsala beinni stjórn yfir hérađinu. En hótađi ţví ţó, ađ ólöglegar ađgerđir af hálfu nýrrar hérađsstjórnar - gćtu leitt til beinnar stjórnar frá Madríd ađ nýju.

Ég held ađ ekki sé unnt ađ efast um ađ Mariano Rajoy meinar ţau orđ.
Raunveruleg hćtta virđist á pattstöđu - sem gćti skađađ efnahag hérađsins og Spánar enn frekar.

Ţađ vćri áhćtta fyrir Madríd ađ svipta hérađsstjórnina völdum í annađ sinn.
En óvenjumikil kosningaţátttaka bendi til ţess ađ sjálfstćđissinnum hafi tekist vel ađ ţétta rađir stuđningsmanna sinna. Ţó ađ litlar ryskingar hafi af hlotist í október.
--Ţá gćti annađ gilt um ef mál endurtaka sig.

Hingađ til hefur ríkisstjórn Spánar ekki tekiđ í mál nokkrar umtalsverđar tilslakanir til Barcelona -- en deilan hófst upphaflega á deilum um skattfé.
En hérađiđ er hlutfallslega auđugra en önnur héröđ á Spáni, einnig efnahagslega stórt miđađ viđ önnur hérđ.

Á Spáni hefur veriđ sú regla, ađ skattur renni til Madrídar - en síđan aftur til baka frá Madríd til hérađanna háđ fjárlögum, ţar međ ákvörđunarvaldi ríkjandi meirihluta á ţingi Spánar.

Ţetta hefur ţítt ađ verulegt fé hefur runniđ frá Katalóníu - til annarra hérađa, sem sum hver eru miklu fátćkari.
Ţađ ţíđir, ađ fátćkari héröđin eru flest hver - afskaplega andvíg tilslökunum til Katalóníu; í formi ţess ađ hérađiđ fái ađ halda eftir heima fyrir verulegu hlutfalli ţess skattfjár sem ţar verđur til.

--Ţar af leiđandi er ţetta pólitískt séđ afar erfitt mál.
--Ţ.s. ađ meirihluti á ţingi Spánar er líklega andvígur tilslökunum.

Međan ađ erfitt er ađ sjá annađ en ađ sjálfstćđismáliđ geti ekki kođnađ niđur án verulegra tilslakana af einhverju tagi -- stórar tilslakanir um skattamál líklega mundu duga.

 

Niđurstađa

Ég er enn sem fyrr efins ađ Katalónía fái sjálfstćđi frá Spáni, en skv. stjórnarskrá Spánar er ákvćđi ţess efnis ađ Spánn sé ódeilanleg "indivisible" heild. Stjórnvöld Spánar hafa sagt, einungis almenna atkvćđagreiđslu allra Spánverja geta ákveđiđ annađ.
--Engar líkur vćru á ađ slík atkvćđagreiđsla samţykkti ađ veita Katalóníu sjálfstćđi.

Vegna ríkra hagsmun annarra hérađa ađ fá áfram skattfé frá hinni tiltölulega auđugu Katalóníu.

Ţannig ađ líklega meinar ríkisstjórn Spánar ţá hótun sína ađ hérađiđ mundi aftur vera tekiđ undir beina stjórn - ađgerđ sem líklega mundi ekki mćta umtalsverđri andstöđu annars stađar á Spáni.

Ef út í ţ.e. fariđ er lítill ţrýstingur í innanlandspólitík Spánar á Mariano Rajoy ađ semja - hann hafi sennilega pólitískt séđ meira ađ tapa á ţví ef hann gefur umtalsvert eftir gagnvart Katalóníu.

En eftir ađ almennir kjósendur í Katalóníu hafa aftur veitt sjálfstćđissinnum ţingmeirihluta - ţá einnig verđur erfiđara fyrir hann ađ komast hjá ţví ađ bjóđa einhverjar viđbótar tilslakanir.

En vegna líklega ţröngrar pólitískrar stöđu Rajoy til slíks - virđist mér ósennilegt ađ ţćr vćru nćgilega rausnarlegar til ţess ađ mćta ađ einhverju leiti lágmarkskröfum sjálfstćđissinna.

--Međ öđrum orđum, virđist mér ađ ný átök sjálfstćđissinna viđ ríkisstjórn Spánar blasa viđ.
--Ţó vćntanlega fari fram fyrst samningsferli sem ég stórfellt efa ađ leysi deiluna.

Í ţađ fer líklega einhver tími, áđur en átök sjálfstćđisinnanna og Madrídar gjósa aftur upp. En mér virđist meiri líkur en minni, á ţví ađ aftur sverfi í stál. Vegna ţess hve mér virđist afar ólíklegt ađ Madríd veiti Barcelona ţćr tilslakanir sem duga til ađ sćtta sjónarmiđ innan Katalóníu.

Endurteknar deilur munu ađ sjálfsögđu valda enn meira efnahagstjórni fyrir allan Spán, ekki bara hérađiđ sjálf.
--Á endanum skapar ţađ sjálfsagt einhvern ţrýsting á stjórnvöld Spánar.
-------------------Eldri umfjallanir:

Leiđtoga Katalóníu veittir úrslitakostir

Ríkisstjórn Spánar setur Katalóníu undir beina stjórn

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 856026

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband