Sjlfstissinnar Katalnu verja ingmeirihluta sinn hrasinginu - fall fyrir stefnu Mariano Rajoy forstisrherra Spnar

Mariano Rajoy virist hafa tapa vemli v sem hann tk rtt fyrir mnaamt okt./nv. sl. er hann setti Katalnu hra undir beina stjrn yfirvalda Madrd - kjlfar sjlfstisyfirlsingar hrasins og leysti samtmis upp hrasingi boai njar hrasingskosningar - sem n hafa fari fram; s yfirlsing var san formlega lst lgleg af stjrnlagadmstli Spnar - auk essa voru leitogar sjlfstissinna hundeltir af spnskri rkislgreglu, fjldi eirra handtekinn og rttarhld hafin eirra mlum.
--Ekki sst, leitogi hrasstjrnar Katalnu, ur en Mariano Rajoy setti hrasstjrnina af - Carles Puigdemont, fli land hefur dval Brussel undir vernd forstisrherra Belgu san.

Separatists claim narrow victory in Catalan election

Former Catalan leader Puigdemont seen regaining regional leadership

Carles Puigdemont's party claims victory as independence movement set to gain overall majority

Carles Puigdemont addressing the media after watching the results of Catalonia's regional election in Brussels Reuters

Ekki er allt samt tm hamingja fyrir sjlfstissinnana!

 1. Meirihluti eirra hrasinginu er minni en ur.
 2. eim tkst ekki a n alveg upp helming heildaratkva.
 • Strsti ingflokkurinn hrasinginu, verur Ciudadanos flokkurinn, sem vill framhald sambands Katalnu vi Spn.
 • Kosningin virist stafesta klofningu ba sjlfstismlinu ca. 50/50.

Deilurnar hafa valdi nokkru efnahagstjni fyrir hrai - 3.100 fyrirtki hafa frt hfustvar snar r hrainu san oktber byrjun - einkafjrfesting innan hrasins minnkai 3-rsfjruni um 75%.

etta eru a strar sveiflur niur vi, .s. a Katalna ein og sr hefur efnahag strri en Portgals - strsta hrashagkerfi Spnar; a essi samdrttur dregur Spn sem heild niur me sr.

Kosningatttaka virist hafa veri met, .e. 83%.

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/93/Mariano_Rajoy_2017_%28cropped_4x3%29.jpg/1200px-Mariano_Rajoy_2017_%28cropped_4x3%29.jpg


Mariano Rajoy kemst vart hj v a semja vi sjlfstissinna!

Hann sagist mundu vira niurstu kosninganna - a hann mundi afsala beinni stjrn yfir hrainu. En htai v , a lglegar agerir af hlfu nrrar hrasstjrnar - gtu leitt til beinnar stjrnar fr Madrd a nju.

g held a ekki s unnt a efast um a Mariano Rajoy meinar au or.
Raunveruleg htta virist pattstu - sem gti skaa efnahag hrasins og Spnar enn frekar.

a vri htta fyrir Madrd a svipta hrasstjrnina vldum anna sinn.
En venjumikil kosningatttaka bendi til ess a sjlfstissinnum hafi tekist vel a tta rair stuningsmanna sinna. a litlar ryskingar hafi af hlotist oktber.
-- gti anna gilt um ef ml endurtaka sig.

Hinga til hefur rkisstjrn Spnar ekki teki ml nokkrar umtalsverar tilslakanir til Barcelona -- en deilan hfst upphaflega deilum um skattf.
En hrai er hlutfallslega auugra en nnur hr Spni, einnig efnahagslega strt mia vi nnur hr.

Spni hefur veri s regla, a skattur renni til Madrdar - en san aftur til baka fr Madrd til hraanna h fjrlgum, ar me kvrunarvaldi rkjandi meirihluta ingi Spnar.

etta hefur tt a verulegt f hefur runni fr Katalnu - til annarra hraa, sem sum hver eru miklu ftkari.
a ir, a ftkari hrin eru flest hver - afskaplega andvg tilslkunum til Katalnu; formi ess a hrai fi a halda eftir heima fyrir verulegu hlutfalli ess skattfjr sem ar verur til.

--ar af leiandi er etta plitskt s afar erfitt ml.
--.s. a meirihluti ingi Spnar er lklega andvgur tilslkunum.

Mean a erfitt er a sj anna en a sjlfstismli geti ekki kona niur n verulegra tilslakana af einhverju tagi -- strar tilslakanir um skattaml lklega mundu duga.

Niurstaa

g er enn sem fyrr efins a Katalna fi sjlfsti fr Spni, en skv. stjrnarskr Spnar er kvi ess efnis a Spnn s deilanleg "indivisible" heild. Stjrnvld Spnar hafa sagt, einungis almenna atkvagreislu allra Spnverja geta kvei anna.
--Engar lkur vru a slk atkvagreisla samykkti a veita Katalnu sjlfsti.

Vegna rkra hagsmun annarra hraa a f fram skattf fr hinni tiltlulega auugu Katalnu.

annig a lklega meinar rkisstjrn Spnar htun sna a hrai mundi aftur vera teki undir beina stjrn - ager sem lklega mundi ekki mta umtalsverri andstu annars staar Spni.

Ef t .e. fari er ltill rstingur innanlandsplitk Spnar Mariano Rajoy a semja - hann hafi sennilega plitskt s meira a tapa v ef hann gefur umtalsvert eftir gagnvart Katalnu.

En eftir a almennir kjsendur Katalnu hafa aftur veitt sjlfstissinnum ingmeirihluta - einnig verur erfiara fyrir hann a komast hj v a bja einhverjar vibtar tilslakanir.

En vegna lklega rngrar plitskrar stu Rajoy til slks - virist mr sennilegt a r vru ngilega rausnarlegar til ess a mta a einhverju leiti lgmarkskrfum sjlfstissinna.

--Me rum orum, virist mr a n tk sjlfstissinna vi rkisstjrn Spnar blasa vi.
-- vntanlega fari fram fyrst samningsferli sem g strfellt efa a leysi deiluna.

a fer lklega einhver tmi, ur en tk sjlfstisinnanna og Madrdar gjsa aftur upp. En mr virist meiri lkur en minni, v a aftur sverfi stl. Vegna ess hve mr virist afar lklegt a Madrd veiti Barcelona r tilslakanir sem duga til a stta sjnarmi innan Katalnu.

Endurteknar deilur munu a sjlfsgu valda enn meira efnahagstjrni fyrir allan Spn, ekki bara hrai sjlf.
-- endanum skapar a sjlfsagt einhvern rsting stjrnvld Spnar.
-------------------Eldri umfjallanir:

Leitoga Katalnu veittir rslitakostir

Rkisstjrn Spnar setur Katalnu undir beina stjrn

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

Um bloggi

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Jan. 2018
S M M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Njustu myndir

 • NZ
 • Additive manufacturing
 • f-nklaunch-g-20170515

Heimsknir

Flettingar

 • dag (22.1.): 95
 • Sl. slarhring: 159
 • Sl. viku: 1459
 • Fr upphafi: 621612

Anna

 • Innlit dag: 79
 • Innlit sl. viku: 1277
 • Gestir dag: 75
 • IP-tlur dag: 73

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband