8.12.2017 | 01:00
Verđbólga 1.369% í Venezúela - kínverskt risafyrirtćki krefst fyrir dómi greiđslu inn á skuld
Ég virkilega held ađ stjórnin í Caracas sé komin á lokasprettinn. En eftir yfirlýsingu um gjaldţrot liggur fyrir - ca. mánuđur liđinn. Ţá hefur mađur veriđ ađ bíđa eftir ţví ađ einhver mikilvćgur kröfuhafi mundi láta til skarar skríđa.
--Kínverskt risafyrirtćki hefur höfđađ mál fyrir rétti í Houston Texas.
Chinese firm sues Venezuela as crisis tests ally's patience
Lawsuit shows China losing patience with Venezuela
Venezuela inflation reaches quadruple digits, hitting 1,369 percent
Ađgerđin sem ég er ađ bíđa eftir, er ţegar einhver stór kröfuhafi krefst lögtaks í einu eign ţeirri sem skiptir nú orđiđ nokkru máli í Venezúela!
Kínverska fyrirtćkiđ Sinopec seldi 13ţ. tonn af stálbitum til PDVSA ríkisolíufélags Venezúela. Salan fór fram 2013 og Sinopec krefst 23$ milljóna í skađabćtur frá PDVSA fyrir - vanskil á greiđslum.
Ţetta mál er miklu stćrra en ţessar upphćđir gefa til kynna - en skv. frétt Financial Times skrifađi Sinopec undir 14 milljarđa.$ samning áriđ 2014 - sem átti ađ fela í sér meiriháttar kínverska fjárfestingu í olíuiđnađi Venezúela m.ö.o.
Ţetta er lítil summa í samanburđi viđ 62 milljarđa.$ sem Kína lánađi til Venezúela, og eru litlar líkur á ađ Venezúela muni yfir höfuđ endurgreiđa.
- Ţađ sé sem sagt óhćtt ađ kalla máliđ sem Sinopec hefur höfđađ út af tiltölulega lítilli summu --> Einhvers konar, loka-ađvörun frá Kína.
En ţ.e. hćgđarleikur ađ krassa ţví sem eftir er af ríkinu í Venezúela - međ ţví ađ krefjast lögtaks á olíuförmum frá PDVSA, og öđrum eignum PDVSA sem finnanlegar eru utan Venezúela.
Ég á nákvćmlega von á ţví ađ akkúrat slík atburđarás hefjist innan tíđar.
Einungis spurning um hvenćr ekki hvort.
--Ţađ gćti veriđ Kína sem ákveđur međ slíkum hćtti, ađ formlega afskrifa stjórnina í Caracas.
--Ţ.e. ekki langt síđan Kína - afskrifađi Robert Mugabe.
Landiđ yrđi ţá ađ alţjóđlegu hamfarasvćđi - hjálparstofnanir yrđu ađ koma á svćđiđ, líklega einnig friđargćsluliđar SŢ.
--Fyrirmynd, Haiti fyrir ekki mjög löngu síđan, en á mun stćrri skala.
--Líklega yrđi friđargćsluliđiđ stćrstum hluta skipađ, herliđi nágrannalanda.
Ég er ađ tala um, eftir hruniđ.
Og ég meina ţá, algert hrun.
--Landiđ falli í óreiđu eđa kaos.
Niđurstađa
Flest bendi til ţess ađ ótrúlegum upphćđum hafi veriđ stoliđ í spillingarhýt af ótrúlegum skala er virđist hafa myndast í ríkisstjórn Venezúela - en mjög lítiđ virđist hafa veriđ framkvćmt af nokkru tagi fyrir ţá peninga sem landiđ hefur tekiđ af láni sl. 10-15 ár.
Ég er m.ö.o. segja ađ vaxandi líkur virđast á ađ stćrstur hluti ţess fjár hafi veriđ stoliđ.
Stađan sé líklega sú ađ í Caracas sé hreint rćningjarćđi - eins og kemur fram í frétt ađ ofan fellur olíuframleiđsla stöđugt, hefur gert í um áratug en minnkunin hefur veriđ međ vaxandi hrađa -- ađ sjálfsögđu vegna skorts á fjármögnun í innviđum.
--Slík ráđsmennska er einungis rökrétt í einu samhengi sem ég kem auga á, ađ veriđ sé ađ stela öllu steini léttara -- ţeir sem stjórna hugsi einungis um ađ maka krókinn persónulega.
--Og ţegar hruniđ loks komi, hverfi margir ţeirra vćntanlega til leynireikninga í skattaskjólum.
Á endanum sé landiđ skiliđ eftir rúiđ inn ađ skinni, ţjóđin háđ matarađstođ og neyđarlćknisţjónustu hjálparsamtaka - auk herliđs nágrannalanda međ bláum hjálmum SŢ.
--Ţetta virđist mér líkleg enda útkoma, fullkomiđ hrun.
Kína getur veriđ ađilinn sem ákveđur ađ taka tappann endanlega úr ţessu bađkari.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alţjóđamál | Breytt s.d. kl. 01:02 | Facebook
Um bloggiđ
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu fćrslur
- Trump ţarf ekki ađ kaupa eđa taka yfir Grćnland til ađ nýta m...
- Ćtla ađ spá, Úkraínustríđ standi enn yfir viđ lok 2025! Mér v...
- Jólakveđjur til allra, ósk um velfarnađ fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuđ atburđarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Ţorgerđur Katrín í oddaađstöđu! Hún líklega algerlega rćđur h...
- Sigur Donalds Trumps, stćrsti sigur Repúblikana síđan George ...
- Ef marka má nýjustu skođanakönnun FoxNews - hefur Harris ţokk...
- Kamala Harris virđist komin međ forskot á Trump í Elector-Col...
- Ţađ ađ Úkraínuher er farinn ađ sprengja brýr í Kursk hérađi í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérađ sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiđir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráđa milljarđamćr...
- Er fall bandaríska lýđveldisins yfirvofandi - vegna ákvörđuna...
- Sérfrćđingar vaxandi mćli ţeirrar skođunar, 2025 verđi lykilá...
- Rússar hafa tekiđ 8 km. landrćmu síđan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri fćrslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning