g held tilfrsla sendirs Bandarkjanna fr Tel Aviv til Jersalem hafi raun og veru ekki nokkrar dramatskar afleiingar

g er binn lengi lta 2-ja rkja lausnina daua, sj blogg fr 2012: Er friur srael mgulegur?. Skoanir mna v hver s rkrtt endalausn, hafa ekki breyst san.
--M..o. a eina raunhfa endalausnin, s lausn er byggi einu sameiginlegu rki.

g held a allar agerir sraela samfellt san Ariel Sharon hf uppbyggingu hins frga veggjar - tengslum vi svokalla "Second Intifada" egar Palestnumenn voru a beita sjlfsmorssprengjursum innan sraels.
--Stuli a essum rkrtta endapunkti.

kvrun Donalds Trumps s einungis - enn ein litla flsin.

Valdi etta kort v a snir landslagi!

Israel Topographic Map large map

Mikilvgt a skilja hvar hir og lgir landinu liggja svo unnt s a skilja af hverju enga lkur su a sraelar gefi upp Vesturbakkann nokkru sinni!

 1. Meginmli er a Vesturbakkinn er hlendur - fyrir 6-daga stri, gtu Palestnumenn mjg auveldlega skoti af kraftlitlum sprengjuvrpum yfir byggir sraela lglendinu vi strndina.
 2. San liggur hann a eina ferskvatnsforabri landsins sem mli skiptir, .e. Jrdannni sem frg er aftur daga Gamla Testamentsins, er rennur fr vatninu sem Jess er sagur hafa gengi .
 3. Lgin sem in liggur um - er mikilvgt "killzone" .e. opi flatlendi .s. lti skjl er a finna, mti hunum Vesturbakkanum - ef maur myndar sr sraelskan her ar stasettan, vrn gegn innrs.

ryggis sraela sjlfra vegna - er grundvallaratrii algert a stjrna hlendinu um mitt landi. annig s einfaldlega barasta a!

a m lta "settlement policy" sem vsvitandi stefnu til a tryggja tilvist vaxandi bafjlda hunum - er lklegur vri a vera t vinveittur IDF "Israeli Defence Forces."

a arf raun og veru ekki a nefna til fleiri atrii -- a s nnst ekki hgt a verja landi, n ess a her sraels hafi fulla stjrn hlendinu um mibik landsins.

a hlendi, var einnig kjarnasvi hinna fornu gyingarkja Gamla Testamentsins - .s. hlendinu gtu au betur varist innrsum.

grundvallaratrium hafi varnarhlutverk hlendisins ekki breyst.

Um kvrun Donalds Trumps!

Fullur Texti formlegrar kvrunar Trumps!

Vibrg voru ll fyrirsjanleg - .e. Evrpurki hrmuu kvruna, sgu nausynlegt a kvara framt Jersalem friarsamningum.

ll Mslimarki Mi-austurlanda-svinu Snn sem Sha - fordmdu kvrunina nokkurn veginn einni rddu, me mismunandi harkalegu oralagi.

Og aalritari S var einnig fremur fyrirsjanlegur: U.N. chief says no alternative to two state solution in Middle East.

Eins og fyrirs var fordmdu hreyfingar Palestnumanna kvrunina - Abbas sagi Jersalem rjfanlega framtarhfuborg Palestnu: Abbas says Jerusalem is eternal Palestinian capital, dismisses U.S. peace role - Hamas urges action against U.S. interests over Trump's 'flagrant aggression' - Senior Palestinian figure Dahlan urges exit from peace talks over Trump's Jerusalem move.

Vandi fyrir Palestnumenn er augljslega s, a ekki nokkur skapaur hlutur rstir srael a gefa nokku eftir sem skiptir mli.

seinni t hefur dregi r svisbundinni einangrun sraels - eftir v sem fjldi Arabarkja hefur vaxandi mli einblnt tk vi ran.

En vaxandi kaldastrs-tk hps mikilvgra oluauugra arabarkja vi ran - hefur skapa hugaveru stu; a srael er ekki lengur - vinur nr. 1. Heldur ltur vaxandi mli t sem hugsanlegur bandamaur - eirra smu arabarkja.

 • rans - Araba xullinn er hratt vaxandi mli a vera megin takalnan.
 • Mean - Arabarki hafa affkusa sraelsrki.

Ftt bendi til samkomulags til a binda endi au tk.
Stjrn Donalds Trumps virist lklegri a kynda undir eim frekar en hitt.
Me eindreginni afstu um stuning samtmis vi Saudi-Arabu og bandalagsrki Saudi-Arabu, tkum eirra rkja vi ran -- og eindregnum stuningi Trumps vi srael.

--Mean hatri vex milli Araba og rana.
--Bendi ftt til ess a meirihttar rstingur ml Palestnumanna og sraels rsi upp aan nstunni.

Niurstaa

Framtarlausn deilum ba -landsins helga- eins og a svo lengi ht Evrpu, verur mjg lklega a ba mrg r enn. En r virur sem voru gangi milli sraels og Palestnumanna, voru raun og veru ekki lei til nokkurs. a skipti sennilega ekki kja miklu nk. nokkur r - virur leggist af; v ftt bendi til ess a tk au sem n skekja Mi-Austurlnd taki enda br.

En mean megin takalnan eru Arabar vs. ran .e. Snn vs. Shia. ran m..o. vinur nr. 1.
s g ekki nokkurn umtalsveran rsting lausn langrar deilu sraela og Palestnumanna rsa.

Mean smm saman halda byggir sraela fram v ferli a umkringja byggir Palestnumanna Vesturbakka. ar me smm saman me vaxandi ryggi a tryggja a a engin raunverulegur mguleiki veri a askilja bana er byggja - landi helga, fr hvorum rum askildum rkjum.

--Lausnin rkrtt hljti a vera - eitt rki.
--Bendi gmlu frsluna mna a ofan - en 2012 virai g hugmyndir um, eins rkis lausn.
g hef fu vi r plingar a bta. eli snu s s run sem g ri ar skrari en .

Kv.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurur M Grtarsson

a er rtt a sennilega er tveggja rkja lausnin dau v hn mun kalla brottflutning eirra 800 sund sraela sem ba landrnsbyggum srala. En er menn fara lei er vera sraelshers hlendinu jafn mikil ryggisgn fyrir rki Palestnumanna og vera palsttnsks hers ar er fyrir ryggi sraela. eir urfa v vntanlega a mtast miri lei ar. En ef srael a f me eim htti land sem tilheyrir Palestnu er elilegt a krefjast ess a sralar gefi anna land eftir mti.

Sigurur M Grtarsson, 7.12.2017 kl. 10:24

2 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Sigurur, mjg litlar lkur virast a rstingur til slkrar eftirgjafar skapist, ar me a raunhfur mguleiki myndist 2ja rkja lausn. ess vegna hef g lykta a einungis, eins rkis lausn s raunhf -- sennilega gildi sama regla a sraelar geta hugsa r plingar einnig tluveran tma; mean Mi-Austurlnd fkusa trartk Shia og Snn, og Evrpa er upptekin af flttamannavanda og Mslima tortryggni.
Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 7.12.2017 kl. 11:16

3 Smmynd: rhallur Plsson

eir sem fordma innlimun Krmskaga Rssland hljta a fordma hernm Gyinga Palestnu.
eir sem fordma rasisma og askilnaarstefnu hljta a hafna v a til s eitthvert jrki me nafninu srael.

rhallur Plsson, 7.12.2017 kl. 21:29

4 identicon

Eins og svo oft ur, sru ekki fram fyrir nefi r. ert sjlfsagt einn af essum "vit" littlu sem heldur a gyingar su "lfar" jlasveinsins, og hafi v "jlasveina" rtt landinu, v a segir biblunni a "jlasveinninn" hafi gefi eim landi.

Vi skulum hugsa okkar, a jlasveinninn s til og "ykistu" gyingarnir su "lfar" jlasveinsins. Gaf eim dautt eyimerkusvi, tmum ar sem hitastig jarar eykst ...

g get vel skili flk fr mi-austurlndum, sem vill "flja" svi ... a "lfarnir" haldi a a etta s "norurpllinn" er nttrulega bara "aumingja flki". Lti anna hgt, en a vorkenna v.

San eru a "spekingar" eins og "plebus" ea "vulgus", sem sji ekkert anna en vitleysuna sem veltur r ykkur. Gu almttugur, veri Israel bara a gu, segi g ... en, hva tlaru a klaga Rssa fyrir a taka Krm, eftir. ertu hreinlega "vangefinn", fullri alvru. Ef tlar a halda fram "jlasveina" sgu um a a eir hafi fengi etta svi gjf fr "jlasveininum" fyrir 2000 rum san. ttu bgt, einar, og rrit a leita lknis.

etta er tveggja sver ... ef gyingar mega rna flk landi, mega arir a lka.

Kreppuannll (IP-tala skr) 7.12.2017 kl. 23:13

5 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

rhallur Plsson, .e. auvita rtt a fr sjnarhli aljalaga er innlimun sraels hernundum hluta Jersalem - eins lgleg og hernm og san innlimun Rsslands Krmskaga.

"eir sem fordma rasisma og askilnaarstefnu hljta a hafna v a til s eitthvert jrki me nafninu srael."

.e. full miki sagt - jrki getur alveg veri til fram, gengin vru sambrileg skref og voru stigin S-Afrku.

g er persnulega v a einhvers konar valdaskipta-fyrirkomulag urfi a ba til. annig a vldum vri deilt milli ba - h bahlutfalli. vri ekkert vandaml a heimila erfingjum flttamanna a setjast a landinu - er eir vildu.

Hver hpur hefi hlutfall ings. Og kjri vri um ingmenn sem hver hpur hefi, innan ess hps - vntanlega lrislega.

Rttindi hpa vru skilgreind stjrnarskr - mannrttindi trygg, og rttindum einstakra hpa einungis unnt a breyta me samykki ess hps.

--Lbanon er eitt mgulegt dmi um valdaskiptafyrirkomulag.

Kv.

Einar Bjrn Bjarnason, 8.12.2017 kl. 00:04

6 Smmynd: Einar Bjrn Bjarnason

Kreppuannll, "etta er tveggja sver ... ef gyingar mega rna flk landi, mega arir a lka."

Svokallaur rttur hins sterka. Slkt gerist yfirleitt egar nnur jin er hernaarlega miklu sterkari en hin.
--Rssland telur sig komast upp me a stela landi af kranu, ekki vegna ess a srael ef til vill hefur komist upp me slkt; heldur vegna ess a Rssl. annan sta er miklu sterkara og hitt er a krana liggur a landamrum Rsslands.
--Rssland hefur alltaf stkka me essum htti, a leggja undir sig lnd sinna granna a hluta ea jafnvel alfari lagt sna granna undir sig.

  • Sgulega s er a egar mun veikari ja landamri a mun sterkari, sem ess konar atburars gjarnan fer af sta.

  etta snst ekki um -- rtt. Heldur hvort, vikomandi kemst upp me a.
  --Slkt elilega mtir andstu 3-aila.
  Svo spurningin er , ljsi ess er fremur verknainn, hvort s telur sig geta lifa me r afleiingar.

  Rssland er enn a prfa a munstur -- srael virist vera a lokum a sleppa, eftir ratuga f.
  a eftir a koma ljs - hvort fi vegna yfirgangs Rssl. gagnvart kranu, mun einnig taka ratugi.

  Kv.

  Einar Bjrn Bjarnason, 8.12.2017 kl. 00:13

  Bta vi athugasemd

  Nausynlegt er a skr sig inn til a setja inn athugasemd.

  Um bloggi

  Einar Björn Bjarnason

  Höfundur

  Einar Björn Bjarnason
  Einar Björn Bjarnason
  Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
  Okt. 2018
  S M M F F L
    1 2 3 4 5 6
  7 8 9 10 11 12 13
  14 15 16 17 18 19 20
  21 22 23 24 25 26 27
  28 29 30 31      

  Njustu myndir

  • Tyrk2018
  • Rail1910
  • manufacturing 1947 2007

  Heimsknir

  Flettingar

  • dag (21.10.): 17
  • Sl. slarhring: 312
  • Sl. viku: 1392
  • Fr upphafi: 663400

  Anna

  • Innlit dag: 16
  • Innlit sl. viku: 1234
  • Gestir dag: 16
  • IP-tlur dag: 16

  Uppfrt 3 mn. fresti.
  Skringar

  Innskrning

  Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

  Hafu samband