31.10.2017 | 22:48
Leiðtogi katalónskra þjóðernissinna virðist á leið í útlegð til Belgíu
Forsætisráðherra Belgíu hefur -de facto- boðið honum að vera í Belgíu, sagt heiminum að Carles Puigdemont - yrði ekki framseldur til spanskra yfirvalda!
--Puigdemont er kominn til Belgíu, og segist ekki snúa til baka nema hann fái - tryggingar fyrir því sem hann kallar, sanngjarna meðferð.
Líkur á því hann fái þær tryggingar virðast á hinn bóginn, engar!
Carles Puigdemont vows to lead Catalan fight from Brussels
Ousted Catalan leader agrees to election, summoned to Madrid court
Carles Puigdemont með fagnandi hóp að baki sér!
Mariano Rajoy virðist geta hrósað sigri - fljótt á litið!
- Carles Puigdemont, sagði á þriðjudag - staddur í Brussel, að sjálfstæðissinnar mundu taka þátt í almennum héraðsþingskosningum, sem ríkisstjórn Spánar ætlar að standa fyrir, eftir að hún setti héraðsstjórn Katalóníu formlega af og rauf héraðsþingið, boðaði þar með til kosninga í desember í Katalóníu.
--En með þessu, þá tæknilega þar með viðurkenna sjálfstæðissinnar lögmæti aðgerðar stjórnvalda Spánar.
--En þeir höfðu í raun og veru ekkert - val. Ef þeir ætlar sér að tryggja sér þingsæti í Katalóníu. - Ekkert bólaði á þeirri skipulögðu borgaralegu óhlýðni sem sjálfstæðissinnar höfðu boðað -- þess í stað virtist yfirtaka stjórnvalda Spánar fara algerlega fram með friði og spekt.
Sjálfstæðissinnarnir hljóta að hafa ákveðið að þeirra hagsmunir stæðu til þess að taka þátt í héraðskosningunum. Og að á sama tíma, að það væri ekki hagstætt að íta undir ástand óreiðu í héraðinu, er gæti skaðað efnahag þess.
Hvorir tveggja - sjálfstæðissinnarnir og forsætisráðherra Spánar.
Virðast leggja þar með allt undir - fyrir héraðskosningarnar sjálfar.
Meðan bendi flest til þess að Carles Puigdemont fái langan fangelsisdóm
En leiðtogi sjálfstæðisinnaðra Katalóna stendur frammi fyrir ásökunum, er geta landað honum milli 30-40 ára fangelsi.
- Sakaður um að standa fyrir uppreisn.
- Sakaður um að standa fyrir undirróðri.
- Og ekki síst, sakaður um misferli með opinbert fé.
Fyrri ásakanirnar tvær tengjast að sjálfsögðu tilraununum til að hvetja til sjálfstæðis Katalóníu og til að þvinga það fram. Sú þriðja hefur með það að gera, að opinberu fé hafi verið varið til -- ólöglegs athæfis, sbr. almenn atkvæðagreiðsla um sjálfstæði sem dæmd hafði verið ólögleg af spænska stjórnlagadómstólnum.
Fátt bendi til annars en að spænsk stjórnvöld muni sækja það hart að sem þyngstur dómur verði knúinn fram. Líklega hentar það spænskum stjórnvöldum að líklega þar með verði Carles Puigdemont til frambúðar í útlegð í Belgíu.
Niðurstaða
Það virðist ljóst að Mariano Rajoy ætlar að láta kné fylgja kviði gagnvart Carles Puigdemont, og leitast við að tryggja eins og hann mögulega framast getur - að leiðtogi katalónskra sjálfstæðissinna verði nauðbeygður til að dvelja líklega í Belgíu héðan í frá.
Hinn bóginn, er alls óvíst að sá líklegi draumur Rajoys verði að veruleika, að sjálfsstæðissinnaðir Katalónar verði ekki aftur ofan á í almennum héraðsþingskosningum. En miðað við nýlegar skoðanakannanir hafa sjálfstæðisinnar frekar en hitt aukið fylgi sitt - samanborið við það er áður var kosið er þeir náðu meirihluta á héraðsþinginu.
Eitt virðist ljóst að deilan um Katalóníu er langt langt í frá búin.
Hún muni líklega hanga eins og myllusteinn á Spáni áfram, og það hugsanlega um ófyrirséða framtíð, þ.e. svo lengi sem engar eiginlegar sættir nást.
Kv.
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Um bloggið
Einar Björn Bjarnason
Nýjustu færslur
- Trump þarf ekki að kaupa eða taka yfir Grænland til að nýta m...
- Ætla að spá, Úkraínustríð standi enn yfir við lok 2025! Mér v...
- Jólakveðjur til allra, ósk um velfarnað fyrir nýja ríkisstjór...
- Mögnuð atburðarás hefur leitt til falls, Bashar al-Assads, fo...
- Þorgerður Katrín í oddaaðstöðu! Hún líklega algerlega ræður h...
- Sigur Donalds Trumps, stærsti sigur Repúblikana síðan George ...
- Ef marka má nýjustu skoðanakönnun FoxNews - hefur Harris þokk...
- Kamala Harris virðist komin með forskot á Trump í Elector-Col...
- Það að Úkraínuher er farinn að sprengja brýr í Kursk héraði í...
- Úkraínuher hóf innrás í Kursk hérað sl. mánudag! 5 dögum sein...
- Möguleikar Kamölu Harris til hugsanlegs sigurs á Donald Trump...
- Leiðir ris J.D. Vance - til fullkominna yfirráða milljarðamær...
- Er fall bandaríska lýðveldisins yfirvofandi - vegna ákvörðuna...
- Sérfræðingar vaxandi mæli þeirrar skoðunar, 2025 verði lykilá...
- Rússar hafa tekið 8 km. landræmu síðan sl. föstudag í NA-Úkra...
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
Bloggvinir
- eyglohardar
- bjornbjarnason
- ekg
- bjarnihardar
- helgasigrun
- hlini
- neytendatalsmadur
- bogason
- hallasigny
- ludvikjuliusson
- gvald
- thorsteinnhelgi
- thorgud
- smalinn
- addabogga
- agnarbragi
- annabjorghjartardottir
- annamargretb
- arnarholm
- arnorbld
- axelthor
- arnith2
- thjodarsalin
- formosus
- birgitta
- bjarnijonsson
- bjarnimax
- westurfari
- virtualdori
- bookiceland
- gattin
- davpal
- dingli
- doggpals
- egill
- jari
- einarborgari
- einarsmaeli
- erlaei
- ea
- fannarh
- fhg
- lillo
- gesturgudjonsson
- gillimann
- bofs
- mummij
- kallisnae
- gp
- gudmbjo
- hreinn23
- gudrunmagnea
- gmaria
- topplistinn
- skulablogg
- gustafskulason
- hallurmagg
- haddi9001
- harhar33
- hl
- diva73
- himmalingur
- hjaltisig
- keli
- fun
- johanneliasson
- jonsullenberger
- rabelai
- jonl
- jonmagnusson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- gudspekifelagid
- juliusbearsson
- ksh
- kristbjorg
- kristinnp
- larahanna
- leifurbjorn
- lifsrettur
- wonderwoman
- maggij
- elvira
- olafureliasson
- olinathorv
- omarragnarsson
- ottarfelix
- rafng
- raksig
- redlion
- salvor
- samstada-thjodar
- fullvalda
- fullveldi
- logos
- duddi9
- sigingi
- sjonsson
- sigurjons
- stjornlagathing
- athena
- stefanbogi
- lehamzdr
- summi
- tibsen
- vala
- valdimarjohannesson
- valgeirskagfjord
- vest1
- vignir-ari
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- thjodarheidur
- valli57
- tbs
- thorgunnl
- thorsaari
- iceberg
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.1.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 65
- Frá upphafi: 859307
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning