Leiđtogi katalónskra ţjóđernissinna virđist á leiđ í útlegđ til Belgíu

Forsćtisráđherra Belgíu hefur -de facto- bođiđ honum ađ vera í Belgíu, sagt heiminum ađ Carles Puigdemont - yrđi ekki framseldur til spanskra yfirvalda!
--Puigdemont er kominn til Belgíu, og segist ekki snúa til baka nema hann fái - tryggingar fyrir ţví sem hann kallar, sanngjarna međferđ.

Líkur á ţví hann fái ţćr tryggingar virđast á hinn bóginn, engar!

Carles Puigdemont vows to lead Catalan fight from Brussels

Ousted Catalan leader agrees to election, summoned to Madrid court

Carles Puigdemont međ fagnandi hóp ađ baki sér!

https://cdn.images.express.co.uk/img/dynamic/78/590x/secondary/Puigdemont-1110744.jpg

Mariano Rajoy virđist geta hrósađ sigri - fljótt á litiđ!

  1. Carles Puigdemont, sagđi á ţriđjudag - staddur í Brussel, ađ sjálfstćđissinnar mundu taka ţátt í almennum hérađsţingskosningum, sem ríkisstjórn Spánar ćtlar ađ standa fyrir, eftir ađ hún setti hérađsstjórn Katalóníu formlega af og rauf hérađsţingiđ, bođađi ţar međ til kosninga í desember í Katalóníu.
    --En međ ţessu, ţá tćknilega ţar međ viđurkenna sjálfstćđissinnar lögmćti ađgerđar stjórnvalda Spánar.
    --En ţeir höfđu í raun og veru ekkert - val. Ef ţeir ćtlar sér ađ tryggja sér ţingsćti í Katalóníu.
  2. Ekkert bólađi á ţeirri skipulögđu borgaralegu óhlýđni sem sjálfstćđissinnar höfđu bođađ -- ţess í stađ virtist yfirtaka stjórnvalda Spánar fara algerlega fram međ friđi og spekt.

Sjálfstćđissinnarnir hljóta ađ hafa ákveđiđ ađ ţeirra hagsmunir stćđu til ţess ađ taka ţátt í hérađskosningunum. Og ađ á sama tíma, ađ ţađ vćri ekki hagstćtt ađ íta undir ástand óreiđu í hérađinu, er gćti skađađ efnahag ţess.

Hvorir tveggja - sjálfstćđissinnarnir og forsćtisráđherra Spánar.
Virđast leggja ţar međ allt undir - fyrir hérađskosningarnar sjálfar.

 

Međan bendi flest til ţess ađ Carles Puigdemont fái langan fangelsisdóm

En leiđtogi sjálfstćđisinnađra Katalóna stendur frammi fyrir ásökunum, er geta landađ honum milli 30-40 ára fangelsi.

  • Sakađur um ađ standa fyrir uppreisn.
  • Sakađur um ađ standa fyrir undirróđri.
  • Og ekki síst, sakađur um misferli međ opinbert fé.

Fyrri ásakanirnar tvćr tengjast ađ sjálfsögđu tilraununum til ađ hvetja til sjálfstćđis Katalóníu og til ađ ţvinga ţađ fram. Sú ţriđja hefur međ ţađ ađ gera, ađ opinberu fé hafi veriđ variđ til -- ólöglegs athćfis, sbr. almenn atkvćđagreiđsla um sjálfstćđi sem dćmd hafđi veriđ ólögleg af spćnska stjórnlagadómstólnum.

Fátt bendi til annars en ađ spćnsk stjórnvöld muni sćkja ţađ hart ađ sem ţyngstur dómur verđi knúinn fram. Líklega hentar ţađ spćnskum stjórnvöldum ađ líklega ţar međ verđi Carles Puigdemont til frambúđar í útlegđ í Belgíu.

 

Niđurstađa

Ţađ virđist ljóst ađ Mariano Rajoy ćtlar ađ láta kné fylgja kviđi gagnvart Carles Puigdemont, og leitast viđ ađ tryggja eins og hann mögulega framast getur - ađ leiđtogi katalónskra sjálfstćđissinna verđi nauđbeygđur til ađ dvelja líklega í Belgíu héđan í frá.

Hinn bóginn, er alls óvíst ađ sá líklegi draumur Rajoys verđi ađ veruleika, ađ sjálfsstćđissinnađir Katalónar verđi ekki aftur ofan á í almennum hérađsţingskosningum. En miđađ viđ nýlegar skođanakannanir hafa sjálfstćđisinnar frekar en hitt aukiđ fylgi sitt - samanboriđ viđ ţađ er áđur var kosiđ er ţeir náđu meirihluta á hérađsţinginu.

Eitt virđist ljóst ađ deilan um Katalóníu er langt langt í frá búin.
Hún muni líklega hanga eins og myllusteinn á Spáni áfram, og ţađ hugsanlega um ófyrirséđa framtíđ, ţ.e. svo lengi sem engar eiginlegar sćttir nást.

 

Kv.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Nauđsynlegt er ađ skrá sig inn til ađ setja inn athugasemd.

Um bloggiđ

Einar Björn Bjarnason

Höfundur

Einar Björn Bjarnason
Einar Björn Bjarnason
Stjórnmála- og Evrópufræðingur. Áhugi á stjórnmálum, Evrópumálum, alþjóðamálum, málefnum Miðausturlanda, trúmálum, vísindum og tækni, og margt fleira.
Mars 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Eldri fćrslur

2024

2023

2022

2021

2020

2019

2018

2017

2016

2015

2014

2013

2012

2011

2010

2009

2008

Nýjustu myndir

  • Mynd Trump Fylgi
  • Kína mynd 2
  • Kína mynd 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 845414

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 33
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband